Tíminn - 17.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.01.1980, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 17. janúar 1980. í spegli tímans Slys á kappakstursbraut Ahorfendur þeyttust frá i allar áttir þegar einn ralli- keppandi á mikilli aksturs- keppni i Sviþjóö missti stjórn á bil sinum og hannfór út af afgirtum vegi I beygju. Starfsmenn viö keppnina voru ekki svo heppnir aö geta foröaö sér, eins og myndin ber meö sér. Ljósmyndarinn sem tók þessa mynd, sagöist hafa taliö þessa beygju talsvert erfiöa, svo aö hann tók sér stööu þar til þess aö ná góöum myndum af glæsilegum ralli-akstri. Þegar billinn fór út af smellti hann af, þvi aö hann var meö tilbúna myndavélina, en siöan sagöisthann hafahlaupiö á slysstaöinn, þvi hann hafi oröiö skelkaöur um aö þarna heföi oröiö dauöa- slys, en sem betur fer var þaö ekki. Einn maöur fót- brotnaöi, en aörir sluppu meö skrámur. En myndin þykir vera óvenjuleg, þvi aö þaö er sjaldan sem ljós- myndarar eru tilbúnir meö myndavél á staðnum á sama augnabliki og slys veröur. Tryggðapanturinn hennar Lizu Minnelli Líklega hafa fáar 17 ára stúlkur fengið köf I- ótta karlmannsskyrtu í tryggðapant, en Liza AAinelli hef ur nú alltaf verið svolítið sérstök og það var hún, sem bað franska söngvarann Charles Aznavour um skyrtuna til minningar um kunningsskap þeirra — þegar hún var 17 ára. Charles Aznavour kom fyrst fram á veg- um Edith Piaf og var hún verndari hans og vinkona, en töluvert eldri en hann. Charles Aznavour er þrígiftur og hefur átt margar vinkonur, en hann segist alltaf muna eftir henni Lizu, — en hún var 17 ára og hann 39 ára þegar þeirra samband stóð yfir. Liza var þá lítt þekkt,en efnileg söngkona og hún kunni að notfæra sér ráð reyndari manna í bransanum, — t.d. alveg pumpaði hún mig í sambandi við sviðsf ramkomu og fleira, sagði Charles, þeg- ar hann rif jaði upp kynni þeirra Lizu. — Við hittumst nýlega, sagði hann svo. Við töluðum um gamla daga, og hún sagðist enn þá eiga skyrtuna mína og oft nota hana heima hjá sér við vinnubuxur, og auðvitað hugsa þá til mín, sagði söngvarinn. bridge Vestur, í spili dagsins, var óheppinn meö spilin sin. Þau voru of góö. Norður. S. 10862 H. D86 T. 754 L. AG3 ■ V/Allir. Vestur. Austur. S. --- S.743 H.AKG953 H. 1042 T. K1063 T. G98 L. 1095 L. D872 Suður. S. AKDG95 H. 7 T. AD2 L. K64 Vestur. Norður. Austur. Suður. 1 hjarta pass pass 4 spaðar pass pass pass. Vestur spilaöi út hjartaás og skipti i laufatlu. Suður var að þvi kominn að setja gosann i borði en þá sá hann framhaldið fyrir sér. Austur myndi setja drottning- una og þegar suður væri búinn að taka trompin og trompa niður hjörtun þá væri vestur löngu búinn að losa sig við laufanl- una. Þaö yrði þvi austur en ekki vestur, sem lenti inná laufið og þá gæti hann spil- aötigli 1 gegnum suöur.En suður fann ráð við þessu. Hann gaf vestri á laufatiuna! Vestur spilaðimeira laufien suður drap á kóng, tók trompin, trompaöi eitt hjarta heima og spilaði laufi á ás. Siðan spilaði hann hjartadrottningu úr borði og henti tigli heima. Vestur var þá endaspilaður og varð að gefa suðri 10. slaginn. með morgun- kaffinu — Til hvers ætlar þú aö nota hann, til árásar eöa varnar? krossgáta 3201. Krossgáta Lárétt 1) Land,- 6) Fiska.- 7) Mjólkurmat,- 9) Fugl,- 11) Reipi,- 12) Eins,- 13) Bit,- 15) Reipa.- 16) Hraöa,- 18) Orrustuna.- Lóðrétt 1) Vöknar.-2)Dauöi.-3) Þófi.-4) Fugl,- 5) Bandarlki.- 8) Eyða,- 10) Hljóðfæri,- 14) Eiturloft,- 15) Efni.- 17) Stafrófsröð.- Ráöning á gátu No. 3200 Lárétt 1) Amerlka,- 6) Lús.- 7) Mál,- 9) Agn,-11) At,-12) Ra.-13) Stó.-15) Sál.- 16) Glæ.-18) Innileg,- Lóörétt 1) Aumasti.- 2) Ell.- 3) Rú.- 4) Isa.- 5) Asnaleg.- 8) Att.- 10) Grá.- 14) Ógn,- 15) Sæl,- 17) LI.- — Skilaboöin eru — Hjálp þaö er kviknaö I buxunum. — Nú er illt I efni, rotturnar eru farn- ar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.