Tíminn - 17.01.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.01.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. janúar 1980. mmm 13 Farsóttir Frá skrifstofu borgar- læknis: Farsóttir i Reykjavik vikuna 9.-15. desember 1979, sam- kvæmt skýrslum 8 ;7) lækna. Iðrakvef ... 24 ( 21) Kikhósti ... 2 ( 6) Hlaupabóla ... 1 ( 3) Hettusótt . .. 7 ( 4) Hálsbólga ... 35 ( 37) Kvefsótt ...116 (100) Lungnakvef ... 15 ( 17) Influensa ... 9 ( 2) Kveflungnabólga .. ... 3( 1) Virus ... 9 ( 6) Einkirningasótt.... ... 1 ( 0) Fundir Varðberg heldur hádegisveröar- fund um Island og Afghanistan i Hótel Esju á laugardaginn. Fund- urinn hefst kl. 12.00 Framsögumenn verða: Eiður Guðnason, alþingismaður, Hörð- ur Einarsson, ritstjóri Visis, og Jón Sigurðsson, ritstjóri Timans. Fundurinn er opinn félags- mönnum Varðbergs, félagsmönn- um i Samtökum um vestræna samvinnu, og gestum þeirra. * Ymis/egt I næstu viku kemur hingað til lands ein frægasta leikkona Finna, May Pihlgren og les upp i Þjóðleikhúsinu og Norræna hús- inu. May Pihlgren er finnlands- sænsk og hefur starfað við Sænska leikhúsið i Helsingfors siðan 1924. Arið 1948 þegar islenskir leikar- ar fóru til Helsingfors og sýndu Gullna hliðiö var Pihlgrein ein- mitt meðal þeirra sem tóku á móti islenska listafólkinu. Hún var þá almennt talin fremsta leikkona sænskumælandi Finna og er enn. Hún er ekki lengur fastráðin við leikhúsið fyrir ald- urssakir, en leikur enn mikið bæði i Sænska leikhúsinu og i útvarpi og sjónvarpi. May Pihlgren er rómaður ljóðatúlkari og hér mun hún lesa ljóð eftir finnlandssænsk skáld. Hún les i tvigang i Norræna húsinu en i Þjóöleikhúsinu íefur hún upp lestrarkvöld á litla sviöinu fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30. (Fréttatilkynning frá Þjóðleikhúsinu). Kvikmyndasýning MÍR Kvikmyndasýning verður i MlR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 19. janúar kl. 15. Sýndar verða tvær sovéskar heimildarkvikmyndir: fjallar önnur um leiklistarlif i Sovét- rikjunum og hin um rithöfund- inn og leikritaskáldið Anton Tsékhov, en 120 ár eru liöin hinn 29. þ.m. frá fæðingu hans. Skýr- ingartal meö myndunum er á norsku. Söfnuðir Safnaðarheimili Langholts- kirkju: Spiluð verður félagsvist i Safnarðarheimilinu við Sól- heima i kvöld fimmtudag kl. 9 og verða slik spilakvöld fram- vegis i vetur til ágóöa fyrir kirkjubygginguna. Bænastaöurinn Fálkagötu 10. Samkoma fimmtudag kl. 8.30. Þórður M. Jóhannesson. Kirkjufélag Digranespresta- kalls heldur fund i Safnaöar- heimilinu við Bjarnhólastig i kvöld fimmtudag kl. 20.30. Spil- uð verður félagsvist, kaffiveit- ingar. iþróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæöinu og starfrækslu á skiðalyftum. Simanúmeriö er 25582. Frá Salem sjómannastarfinu á ísafirði Frá tsafirði. „Dýrð ég flyt þér drottinn alda. Dýrð fyrir timans runna skeið”. Þessar ljóðlinur koma mér i hug þegar ég lit tii baka og minnist Salem sjó- mannastarfsins á liðnu ári. Það má fullyrða að þar hefir náð Drottins verið með i verki bæði hvað mig sjálfan snertir hversu Guð gefur mér öldnum manni kraft og styrk til að sinna þess- ari þjónustu ásamt fullu dags- verki til lifsviðurhalds. Einnig hve Drottinn leggur það á hjörtu margra að biðja fyrir starfinu, eða styðja það á einhvern hátt. Það sýnir þann hug, sem starfið á meðal margra. Um árangur af þvl þarf ekki að efast. Ég hefi lika margar sannanir fyrir þvi, þóminnstaf þvi munum við sjá fyrr en heima hjá Guði. Guð hefir lofað blessun og gleði þeim, sem taka við orði hans. Jesús sagði: „Orðin, sem ég hefi talað, eru andi, og eru lif” Jóh 6:63. ,,Guðs fyrirheit standa svðföst og svo trygg. 1 fortið og nútið jafn sönn” segir eitt af skáldum okkar. Starfið hefir gengið með svip- uðum hætti og fyrr. Farið er með blöð og rit, sem vitna um hjápræðið i Jesú Kristi og nýtt lifi samfélagi við hann,um borð i skip og báta og einnig vitjað um sjómenn á sjúkrahúsinu. Er manni ávalt m jög vel tekið eins og vini eða félaga. Oft skapast hinar gagnlegustu , samræður um trúmál, og ef timi er til eru spilaðar kristilegar spólur af segulbandi. Þá kemur einnig oft fyrirýmisleg smá fyrirgreiðsla t.d. með póst o.fl. Hefir verið farið um borð i um 200 islensk skip og báta, en þar sem erlend skip koma núorðið mjög litið hingað hefir starfið beinst i þess stað að erlendu ferðafólki, sem fer vaxandi með hverju ári. Þá hefir erlendu verkafólki, sem vinnur viðs- vegar um landið, verið sent Nýjatestamenti og blöð t.d. fengu 147 slika kveðju fyrir jól- in. Alls voru gefnir jólapakkar i 14 islensk skip og 4 erlend. Sam- tals 283 pakkar. 270 Ntm, 32 Bibliur og 10 segulbands spólur voru gefnar. Einnig voru send kristileg blöð og rit á öll sveita- heimili hér i sýslunum. Ég er mjög þakklátur öllum, sem lagt hafa hönd á plóginn og hjálpað til á einhvern hátt. Ég er viss um að Guö mun launa það rikulega. Allter þetta sjálf- boða starf, og mikil náð að fá að vinna að þvi. Við tökum þvi undir með Valdimar Briem og segjum: ,,I Jesú nafni áfram enn. Með ári nýju, Kristnir menn. Það nafn um árs og æfispor. Sé æðsta gleði og blessun vor’,’ Guðs náð og blessun veri með islensku þjóðinni á komandi ári, og gefi aö hér megi i sannleika verða: „Gróandi þjóðlif.með þverrandi tár, sem þroskast á Guðsrikisbraut”. Ritað á Nýársdag 1980. Sigfús B. Valdimarsson. -------------—TKgZ)r,---------------------- «/' SUYLOie Ím'bE. | éír 6ET £kkl JKor/ST Ffrte, /ofie/ufí /utEfiJ, juniofífubó//h \o2usn/UELfífí/Ofíje. xornfí J 0& /°o — fífíBn/fí Efí lEETIfí fí/lleUfí. /JOttaJt) fíTh!YórOUSVE2] IfW .JfíLTU Aí* fífísT THfíu'fí/ © Bcjlls (sfí'UfífílU /CU/V/V/ fí£> FEK»físA ----------7 HVEP. &YID/ Ufí/IA! Vlb HÖEUfíl ti'E&Vfí ' NEUfíE V/STUe. TIL fí£> /COfílfíST T/LAffíV/lTfífílU./t M s£uurn' b nesT/nifíoo, uo/num ok/mae SkifístúPV./ -/jj.,—^ • -Jfí-EU Þfít> OIL-L 510 TIL fíB A ' Þfít ee. ^ LEIBUCI, 3£7h VIP fETLurn u'kfí i SKO... fífUWfí , KOKHfiR HfíNM i 31/eTLI, L/fífi fílS£> VffTAIÍNU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.