Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 18. janúar 1980. Sigurður Eyþórsson við eina mynda sinna. 17. öldin á Bergstaðastræti 15 Sýning Sigurðar Eyþórssonar 1 vinnustofu Guðmundar Arnasonar, að Bergstaðastræti 1S hafa málin færst I það horf smám saman, að þar eru sýningar á myndlist, ekki slður en innrömmunarvinna. Guðmundur Árnason hefur lengi fengist við list, bæði sem listaverkasali og innrömmunar- meistari og yfir hjarta hans og húsi er sú umhyggja er hentar myndlistinni vel. Þangað koma margir, er unna list og vilja ræða málin. Þrír listamenn Um þessar mundir sýnir þarna Sigurður Eyþórsson, en auk þesseru þarna myndir eftir Kristján Guömundsson og Rud- olf Weissauer. Siguröur Eyþórsson er rúm- lega þritugur aö aldri (f. 1948). Hann lauk teiknikennaraprófi frá Myndlista- og handiöa- skólanum áriö 1971 en hélt þaö- antil Stokkhólms, þar sem hann hélt áfram námi 1974-1976. Þaðan lá leiöin til Austurrlkis, þar sem hann stundaöi nám um skeiö og kynnti sér þá einkum „tækni gömlu meistaranna” eins og hann oröaöi þaö viö undirritaðan. Hann hefur áöur sýnt i Galleri SOM og i Grjótaþorpinu,en þess utan hefur hann tekið þátt i nokkrum samsýningum. Siguröur Eyþórsson hefur þvi menntað sig allvel i myndlist- inni, enda bera myndir hans vott um miklar skólagöngur. Sýning hans i vinnustofu Guö- mundar Arnasonar minnir á gamla og liðna daga. Aka- demiskar teikningar, hárná- kvæmar olíumyndir, djúpar og ferniseraöar. Þaöer út af fyrirsigekki nóg, aö geta málaö eins og Hollend- ingar á miööldum, en þaö er vissulega áhugavert að reyna aö sækja föng sin aftur i tíðina. Hin ágæta tækni fyrri alda i málverki, sem ef til vill nærhá- marki á 17. öld gefur vissulega tilefni til þess aö hún sé athuguö nánar og reynt aö tengja hana nútimanum, því vinnubrögö öll á myndlistarsviöinu (efni til myndgeröar) viröast á dálitilli niöurleiö. Á hinn bóginn er þvi ekki aö leyna, aö Siguröur Eyþórsson sýnir þarna i flestum myndun- um gamla tækni, en án þess aö finna nýjar leiöir, sem telja veröur höfuönauösyn, þvi varla er þaö meiningin aö færa okkur aftur um aldir i myndlist, án breytinga. Þaö er fróðlegt og skemmti- legt aö sjá þessa vinnu, og þegar tekist hefur aö finna persónu- legri farveg fjrir þessa tækni, veröur framhaldiö gott, eöa á aö geta oröið þaö. Þessi maöur hefur hæfileika. Þeir liggja núna innan úrvinnsl- unnar, en ekki í hugamynda- fræðinni, og má hvetja menn til aö staldra viö á 17. öldinni sem núna er á Bergstaöastræti 15. Jónas Guömundsson. Laus staða /æknis við heiisugæsiustöð á Hvammstanga Laus er til umsóknar önnur staða læknis við heilsugæslustöð á Hvammstanga frá og með 1. nóvember 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir 16. febrúar 1980. Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið, 16. janúar 1980. AP. Kashdan: Byzanz und seine Kultur. Deutsche Ausgabe besorgt von Gottfried Janke. Akademie Verlag Berlin 1979. 3. útg. 201 bls. Vestrómverska ríkiö leiö undir lok áriö 476, en því fór fjarri aö sögu Rómarrikis væri þar meö lokiö. A siðasta skeiöi hins forna Rómaveldis voru höfuðborgir þess tvær: Róm og Konstantínópel, og keisararnir tveir. Þegar Róm féll I hendur barbara héldu ibúar höfuö- borgarinnar austur viö Sæ- viðarsund áfram á sinni braut. Riki þeirrastóð i tæp 1000 ár eft- ir þetta, eöa til 1453. Griska var mál þeirraen ekki latina og þótt ótalmargt I kristni þeirra, list- um og menningu allri minnti meira á hinn hellenistiska menningarheim Botnalanda en Róm kölluöu þeir4 sig stoltir Rómverja, „Rhomaer”, og riki sitt Rómarriki. Fyrstu aldirnar eftir fall Byzanzrlkis í hendur Tyrkjum árið 1453 afneituöu margir Vest- ur-Evrópumenn þessu riki meö öllu og vildu ekki telja til hins minnsta menningarlegs skyld- leika viö þaö. Mun trúarlegur ágreiningur frá dögum klofningsins mikla i kirkjunni hafa ráöiö þar mestu. Flest tlndu menn 16. og 17. aldar til, sem mátti veröa Byzanzrlki til hnjóðs og þegar kom fram um aldamótin 1700 var oröið „byzantlnskur” eitt hiö versta skammaryröi er menntaöir Evrópumenn tóku sér I munn. En eftir þvi sem leiö á 18. öld tóku menn aö gera sér grein fyrir þvl, aö i Byzanzriki haföi veriö merkileg og sérstæö menning og aö þar haföi varö- veitst sá forni menningararfur Botnalanda og Grikkja, sem Vestur-Evrópumenn kynntust fyrst aö ráöi á krossferöatíman- um. 1 flestum löndum Evrópu gátu menn greint nokkur áhrif frá Byzans, meira aö segja hér úti á lslandi, en i Byzanzrlki voru Væringjar og þaöan mun einnig ættuö Dómsdagsmyndin góöa úr Flatatungu. Frá þvl snemma á 18. öld hafa rann- sóknir á byzantlzkum fræöum veriö vinsælar viöa um Vestur- lönd og nú starfar aö þeim hópur manna viö ýmsa háskóla á meginlandi Evrópu, á Bret- landseyjum og I Bandaríkjun- um. Kallast þeir byzantólógar. Höfundur þessa rits er rúss- neskur sagnfræöiprófessor, en Rússar hafa löngum átt ágæta fræöimenn á þessu sviöi. Höf- undur skiptir bók sinni I sex meginkafla. 1 hinum fyrsta ger- ir hann grein fyrir því landi sem Byzanzriki réöi, segir frá sam- göngum, borgum og land- Af bókum búnaöi, lýsir höfuöborginni Konstantlnópel og hlutverki hennar I rikisheildinni. Þá er lýst byggingarmáta Ibúöar- húsa, sagt frá klæönaöi og kaflanum lýkur meö frásögn af iönaöi og verslun. Annar kaflinn er sá lengsti i bókinni og er þar sögö félagsleg saga Byzanzrikis. Þar er m.a. fjallaö ýtarlega um fjölskyldulif og hjónaband, sagt frá félögum handverksmanna, klaustrum og munkllfi, þjóöernislegum minnihlutahópum, kirkju og prestum, lýst menntun og menningu, sagt frá stéttum og loks fjallaö um hugmyndir Byzanzmanna um eignarrétt- inn, en þær voru á margan hátt óllkar þvl sem tiökaðist á Vesturlöndum. Þessu næst kemur stuttur kafli um keisara og stjórn rikis- ins og er þar m.a. sagt frá falli Byzanzrfkis. Þá er ágætur kafli um heims- mynd Byzanzmanna. Þar er lýst hinni kristnu heimssýn, sagt frá trú og trúariökunum, fjaDaÖum guöshugmyndir fólks og afstööu þess til almættisins annars vegar og hins veraldlega Ufs hins vegar, og loks er ágæt grein gerö fyrir austrænni og vestrænni guðfræöi. Fimmti kafli fjallar um byzantinska list, en hún þykir mjög sérstæö og fögur á köflum eilitiö einföld. Siöasti kafli bókarinnar fjallar um gamalt og nýtt, ef svo má að oröi kveða. Þar er skýrt frá þeim breytingum, sem uröu i viöhorfum Byzanzmanna til ýmissa andlegra mála þær ald- ir, sem riki þeirra stóö. 1 bókarlok er heimildaskrá, nafna- og atriðisoröaskrá og myndskrá en myndir eru marg- ar i bókinni. Sá sem þessar linur ritar hefur lengi haft mikinn áhuga á sögu Byzanzrikis og reynt að lesasér til um þaö eftir föngum. Þessi bók er tvlmælalaust meö þeim bestu, sem á minar fjörur hefur rekið um þessi mál. Hún er mjög ýtarleg, en þó skýr og lifandi lesning. Þá er þaö og mikill kostur, hve mikla áherslu höfundur leggur á félagslega sögu en lætur aftur á móti sögu keisara, hallarbyltinga og styrj- alda liggja á milli hluta að miklu leyti. Loks er þvl viö aö bæta, aö frá útgáfunnar hendi er bókin ein- staklega vel unnin. Jón Þ. Þór ■ ,K'.| i?; JR; *t Guösmóöir meö barniö. Byzantisk mynd frá 11. öld. VÍSAÐ Á LYKIL Harold Sherman Aö sigra óttann og finna lykil iifshamingjunnar Þýöandi: Ingóifur Árnason. Skuggsjá. Þetta er ein þeirra bóka, sem á aö veröa lesendum slnum handbók á hamingjuleið. 1 fá- einum formálsoröum, sem eiga aöveramönnum leiöbeining um gildi verksins, segir höfundur m.a. ,,Þú átt ekki aö stjórnast af ótta. Taktu sjálfur viö stjórninni á sjálfum þér og notfæröu þér hugræna aðferö til aö losna viö óttann. Geröu hann útlægan úr vitund þinni og lifi þfnu fyrir fullt og allt.” Þaö hefur vafist fyrir mörg- um aö losna viö ótta og áhyggjur og þvl mun ýmsum forvitni á forskrift um hvernig þaö veröi gert i eitt skipti fyrir öll. Ráö höfundar er fyrst og fremst þaö aö vera bjartsýnn. Sherman segir aö þaö sé göm- ul svikaskýring, aö Djöfullinn hvlsli aö mönnum og leiöi þá i freistni, þvl aö sú persóna sé ekki til. Hins vegar er ekki fjarri, aö hann komi hér meö annan djöful litlu betri, sem þrotlaust talar viö okkurog elur á kviöa og ótta. Þann djöful nefnir hann dagvitund. Og móti honum á aö vinna meö þvi aö gera undirvitund sina bjartsýna og örugga svo aö hvlsl dagvit- undarinnar veröi áhrifalaust. Þetta er e.t.v. nokkur einföld- un I endursögn, en ekki get ég varist þvi, aö mér finnst full- langt gengiö i þá átt aö gera dagvitundina sjálfstæöa. Svo er nú hitt, aöenda þótt bjartsýni og llfstrú sé nauösyn þarf maöur- inn lika aö þekkja takmörk sín. Þaö væri barnalegt aö ætlast til þess aö ein bók leysi allan vanda manns. Enda þótt kannski sé vandþræddur vegur milli þess sjálfstrausts sem lýs- iraf og þess stærilætis, sem höf- undur varar viö, er margt gott og athyglisvert i þessum fræö- um. Allir þrá hamingjuna, en leyndardómurinn mesti er e.t.v. sá, aö menn vaka ekki og leggja sig fram nema þeir finni þörf á þvi. Ahuginn á lifinu stendur I sambandi viö eitthvaö sem okk- ur finnst aö viö veröum sjálf aö gera, vegna annarra, — vegna þess sem er utan við okkur sjálf. Finnist okkur nógu mikiö I húfi tökum viö á, gerum þaö sem við getum, og þá fer aö veröa gam- an. Hér er sú hliöin lítiö rædd. En þó margt sé ósagt I þessum fræöum er ekki þarmeö sagt, aö kenningar Shermans séu ekki góöar og gildar svo langt sem þær ná. Vissulega segir hann margt vel. Og áhrif hins hug- ræna verða seint ofmetin. H.Kr. bókmenntir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.