Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 18. janúar 1980. IÞRÓTTIR 15 6 leikmenn fengu að kæla sig í miklum baráttuleik: „Sigurinn kom á réttu augnabliki” — sögðu Stúdentar, eftir að þeir voru búnir að leggja Fram að velli 110:95 í gærkvöldi — Þessi sigur kom á réttu augnabliki, sögöu ánægöir Stúdentar, eftir aö þeirvoru búnir aö vinna stórsigur 110:95 yfir Fram í „(Jrvalsdeildinni” i gær- kvöldi. Þaö varö Fram aö falli, aö nýliöinn hjá þeim, hinn 19 ára blökkumaöur Darrell Shouse, þurfti aö yfirgefa völlinn meö 5 villur á 2. min. seinnihálfleiksins, en þá haföi hann skoraö 21 stig og átt mjög góöan leik. Leikurinn var mikill baráttu- 99 Ekki fleiri svartir leikmenn tíl íslands” — segir Bob Starr, þjálfari Fram BOB STARR, þjálfari Fram, var ekki ánægöur þegar Darrell Shouse var látinn fara af leikvelli -r- meö 5 villur. — „Þaö er klárt, aö ég mun ekki útvega fleiri svertinga hingaö til landsins, til aö leika körfu- knattleik” og átti hann þar viö, aö dómararnir væru á móti þeim. SOS. leikur og fengu 6 leikmenn aö yfirgefa völlinn meö 5 villur — Bjarni Gunnar, Trent Smock, Gunnar Thors og Albert Guö- mundsson hjá Stúdentum, en þeir Shouse og Simon Ólafsson hjá Fram. Stúdentar byrjuöu vel — kom- ustyfir 7:0, en Framarar jöfnuöu metin og siöan var ávallt jafnt — staöan var 44:43 fyrir Stúdentum I leikhléi. Þegar staöan var 49:49 fór Darrell Shouse út af og tóku Stúdentar þá yfirhöndina — kom- ustyfir 55:50 ogsiöannáöuþeir 12 stiga forskoti 77:65 þegar seinni hálfleikurinn var hálfnaöur, en Framarar gáfustekki upp — þeir minnkuöu muninn í 78:75. Stúdentar voru siöar sterkari á lokasprettinum og tryggöu sér ör- uggan sigur 110:95. Trent Smock var aö vanda besti leikmaður Stúdenta — hann skor- aði 40 stig I leiknum. Þá lék Atli Arason sinn besta leik með Stúdentum — hitti mjög vel og skoraði 22 stig og einnig var Jón Ipswich kaupir Ipswich hefur keypt 18 ára knattspyrnumann frá Millwall — Kevin O’Callaghan á 250 þús. pund. Þá hefur félagiö sett 7 leik- menn á sölulista, en aöeins tveir af þeim hafa ieikiö meö aöalliöi Ipswich — annar þeirra er Roger Osborne, sem skoraöi sigurmark Ipswich 1:0 gegn Arsenal i bikar- úrslitunum á Wembley 1978. Héöinsson góöur — skoraöi 21 stig. Nyiiöinn hjá Fram — Darrell Shouse átti mjög gdðan leik, þeg- ar hann var inni á — hann sýndi marga mjög skemmtilega takta, skoraði með langskotum og átti frábærar sendingar. Þá er hann mjög snöggur og fljótur leikmað- ur, en þaö var greinilegt aö hann var nokkuö spenntur, enda fyrsti leikur hans með Fram. Simon Ólafsson var mjög traustur — sérstaklega i seinni hálfleiknum, en hann skoraöi 26 stig. Þorvald- ur Geirsson og Björn Magnússon áttu góöa spretti. Þeir sem skoruöu stigin i leikn- um voru: STCDENTAR: — Smock 40 (4), Atli22, JónHéöinsson 21 (5), Gisli 11 (1), Ingi 8 (2), Bjarni Gunnar 7 (1) og Gunnar Thors 2. FRAM: — Slmon 26 (8), D.Shouse 21 (3), Þorvaldur 18(8), Björn M. • SIMON ÓLAFSSON.... lék mjög vel en þaö dugöi ekki gegn Stúdentum. meö Framliöinu — (Timamynd Tryggvi) 14 (6), Ómar 8, Björn J. 4, Guð- MAÐUR mundur 2 og Guöbrandur 2 (2). Smock. LEIKSINS: Trent —SOS Sigurður skor aði 10 mörk — þrátt fyrir að hann væri tekinn úr umferð og Þróttur vann Ármann 26:22 I gærkvöldi SIGURÐUR.. mörk. skoraöi Sigurður Sveinsson, lands- liðsmaður í handknattleik og vinstrihandarskytta Þróttar, var í miklu stuði í gærkvöldi í Laugardals- Að renna sér á rassinum — upp brekku! Örlítíð um „afreksverk” Skíðasambandsins Þaö hefur komiö fram aöund- anförnu aö mikil óánægja rlkir á meöal skföamanna — meö vinnubrögö stjórnar Skföasam- bands Islands og hafa skiöa- menn skrifaö greinar um þaö i dagblöö. Margt hefur veriö skrifaö og var sumt afar at- hyglisvert — en þaö keyröi þó um þverbak, þegar Sverrir Jónsson, varaformaöur S.K.t. ritaöi leiöara i S.K.t. -blaöiö, þar sem hann dró dagbiööin og iþróttafréttamenn inn I þær deilur. Sverrir Jónsson skrifaöi þannig i hinum dæmalausa leið- ara sinum: „Ekki verður hjá þvi komist þegar mál sem þessi eru rædd aö fjalla örlltið um „afreks- verk” Iþróttafréttaritara fjöl- miölanna gagnvart sklðalþrótt- inni. En þau erul stuttu máli, aö þiö, góöir fréttamenn, flytjiö ekki fréttir af Islenskum sklöa- mönnum nema þær séu færöar ykkur á silfurfati beint inn á skrifboröið. En ef þiö fáiö pata ef einhverri óánægju eöa miskliö úr þeirri átt þá stendur ekki á fréttinni. Máske stafar þetta af þvl aö þiö eruð undir sömu óheilla- stjörnunni og stjórn SKÍ, aö hafa ekki nægilegt fé milli hand- anna til aö geta framkvæmt hlutina þolanlega. Ekki er að efa þaö aö dýrt er fyrir fjölmiðla ykkar aö senda fréttamann eöa ljósmyndara á þá staöi þar sem eitthvaö er um aö vera I skiöaiþróttinni á hin- um mismunandi stöðum á land- inu. Aö s jálfsögöu er ólikt ódyrara aö láta mata sig á fjarrita frá útlöndum eöa labba sig yfir Laugaveginn eöa Suöurlands- brautina og niöur.i Laugardals- höll þar sem hlýtt er og nota- legt og litiö fyrir fréttinni haft. Aö maöur tali nú ekki um þegar utanlandsferð býöst með öllum þeim „þægindum” sem þvl fylgir aö fara meö t.d. hand- bolta eöa fótboltalandsliðinu I keppnisferö til útlanda. Góöir stjórnendur fjölmiöla og ijM-óttafréttamenn, hafiö hugfast aö þaö eruö þiö sem ákveöiö hvaö sé fréttnæmt og ekki fréttnæmt. Þaö er I ykkar valdi aö gera eina Iþróttina vinsælli annarri meö umfjöllun og skrifum ykk- ar af Iþróttamálum. Hitt er staöreynd aö I dag get- um viö talað um aöeins tvær iþróttagreinar, sem orönar eru þjóöarlþróttir I orösins fyllstu merkingu, en þaö eru sund- og sklðalþróttin, enda taldar af fræðimönnum hollustu og bestu iþróttir, sem maðurinn getur iökaö. Meö þessum oröum vonumst viötil aöþiö iþróttafréttaritarar sýniö skiöaiþróttinni betri og meiri skilning I framtlöinni en þiöhafið gert aö undanförnu, og um leiö gefið henni þann sess sem hún þegar hefur áunniö sér meöai þjóöarinnar. S.J.” Að sýna skilning Ég ætla ekki aö fara aö elta ólar viö Sverri — en óneitanlega kom mér margt mjög mikið á óvart. Hann vill aö blaöamenn og ljósmyndarar komi á þá staöi þar sem eitthvaö er um aö vera, og aö Iþróttafréttamenn ættu aö sýna skiöaiþróttinni meiri skiln- ing. Þá segir hann, aö þaö sé á okkar valdi aö gera eina iþrótt vinsælli annarri. Þegar aö er gáö þá eru þaö forráöamenn hinna ýmsu iþróttagreina, sem ráða úrslit- um um vinsældir hverju sinni, meö skynsamlegri uppbyggingu og vinnubrögöum. Ég veit ekki til aö S.K.I. hafi haldiö nokkuö keppnismót I vetur. — Sam- bandiö viröist algjörlega lokaö fyrir þvl, að til að gera íþrótt vinsæla veröur aö koma á góö- um mótum hér innanlands, svo Þegar að er gáð... aö afreksfólk okkar I Iþróttum hafi eitthvaö til aö keppa aö. Ekki hugsar stjórn S.K.I'. um þær hliðar sklöaiþrótta. Hvers vegna feluleik? Og Sverrir segir: „Þiö góöir rþróttafréttamenn flytiö ekki fréttir af islenskum skiöamönn- um nema þær s.éu færöar ykkur á silfurfati beint inn á skrif- borö.” Svo mörg voru þau orö. Eins og áöur kom fram — þá veröur S.K.Í. aö bjóða upp á eitthvaö fréttnæmt, svo aö viö getum skrifað um þaö —ekkihaldiö þiö mót á ykkar vegum, eöa er þaö? Aftur á móti eruö þiö I algjörum feluleik meö val á landsliöi og öörum vinnubrögöum. Hvaö er stjórn S.K.l. aö fela — skamm- ast hún sin fyrir vinnubrögð sin? 1 fljótu bragöi viröist mér stjórnS.K.l.hugsa eingönguum fámennan hóp, sem er kallaö Framhald á bls. 19 höllinni, þegar Þróttarar unnu góöan sigur 26:22 yfir Ármenningum i 2. deildar- keppninni í handknattleik — hann skoraði 10 mörk í leiknum, þrátt fyrir að hann hafi verið tekinn úr umferð. Þróttarar byrjuöu leikinn mjög vel — komust yfir 4:0 og voru yfir 15: H I leikhléi. Armenningar mættu tviefldir til leiks I seinni hálfleiknum og skoruðu grimmt — náöu aö jafna metin 16:16, en slöan voru Þróttarar sterkari á lokasprettinum. Siguröur Ragnarsson átti stórleik I mark- inu hjá Þrótti — varöi alls 18 skot I leiknum og munaöi um minna. Það vakti athygli aö Þróttarar fengu 5 vítaköst I leiknum og mis- notuöu öll — þar af Siguröur Sveinsson þrjú. Þeir sem skoruöu mörkin I leiknum voru: ÞRÓTTUR: Siguröur 10, Páll Ólafsson 6 — öll I fyrri hálfleik, Ólafur H. Jónsson 5, Sveinlaugur 3, Einar 1 og Lárus 1. ARMANN: Friörik 6, Jón Viöar 4, Kristinn Ingólfsson 4, Björn J. 4, Þráinn 3, Smári 1 og Jón A. 1. —ESE/—SOS Golfskóli Þorvaldar — hefst f Ásgarði eftir helgina Þorvaidur Asgeirsson, goif- kennari byrjar meö goifskóla sinn um helgina i Ásgaröi, þar sem hann hefur aöstööu til kennslu, eins og sl. vetur. Þeir sem hafa áhuga á aö fá tiisögn há Þorvaldi — geta pantaö tlma I sima 14310. Kennt verður aiian daginn og veröur fyrirkomulagiö þannig, aö byrjendur veröa eftir hádegi, en þeir sem eru lengra komnir — fyrir hádegi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.