Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 18. janúar 1980. hljóðvarp Föstudagur 18.janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriður Gunnarsdóttir lýkur lestri sögunnar ,,Vor- ið kemur” eftir Jóhönnu Guðmundsdóttur (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær". Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Con- certgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur forleik- inn „Le Carneval romain” op. 9 eftir Hector Berlioz; Bernard Haitink stj./ Milan Turkovic og Eugene Ysaye strengjasveitin leika Kons- ert i F-dúr fyrir fagott og hljómsveit eftir Karl Stam- itz; Bernhard Klee stj./ Ungverska filharmoniu- sveitin leikur Sinföniu nr. 54 i G-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: ,,Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi, Halldór Gunnarsson les (18). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Ég vil ekki fara að sofa. Sigrún Sigurðardóttir sér um tím- ann. 16.40 tJtvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái” eftir sjonvarp FÖSTUDAGUR 18. janúar 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Leik- brúðurnar skemmta ásamt leikkonunni Lynn Red- grave. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.05AÍ mælisdagskrá f sænska sjónvarpinu. Hinn 29. októ- ber slðastliöinn var þess minnst, að liðin voru 25 ár frá þvi sænska sjónvarpið Per Westerlund. Margrét Guðmundsdóttir les (3). 17.00 Sfðdegistónleikar. Josef Bulva leikur Pianósónötu i h-moll eftir Franz Liszt/ Asta Thorstensen syngur Alfarimu eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð eft- ir Astu Sigurðardóttur; hljóðfærakvintett leikur meö; höfundurinn stj./ Suisse Romande-hljóm- sveitin leikur svituna „Mas- ques et Bergamasques” eft- ir Gabriel Fauré; Ernest Ansermet stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónia nr.5 i d-moll op. 47 eftir Dmitri Sjostako- vitsj. Franska rikishljóm- sveitin leikur; Evgeni Svetlanoff stjórnar (hlióö- ritun frá franska útvarpinu) 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Þorsteinn Hannesson syngur fslensk lög. Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Sjómaður, bóndiog skáid. Jón R. Hjálmarsson talar viðRagnar Þorsteinsson frá Höfðabrekku; — fyrra sam- tal.c. „Það er lfkt og ylur i ómi sumra braga”. Jó- hanna Norðfjörö leikkona les kvæði eftir Þorstein Er- lingsson. d. Harmsaga ein- búans. Agúst Vigfússon flytur frásöguþátt. e. Við sjávarsiðuna fyrir vestan. Alda Snæhólm les kafla úr minningum móður sinnar, Elinar Guðmundsdóttur Snæhólm, um útmánaða- verk áður fyrri. f. Kórsöng- ur : Karlakór Akureyrar syngur islensk lög. Söng- stjóri: Askell Jónsson. Pianóleikari: Guðmundur Jóhannsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt andlát” eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram les þýöingu sina (3). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. hóf ýtsendingu. Gerður var skemmtiþáttur þar sem tónlist af ýmsu tagi situr I fyrirrúmi. Fyrri hluti. Með- al þeirra sem koma fram eru kór og sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins, Elisabeth Söderström, Hasse Alfredson, Tage Danielsson, Sylvia Linden- strand, Sven-Bertil Taube, Arja Saijonmaa og Frans Helmerson. Siöari hluti verður sýndur sunnudags- kvöldið 20. janúar. Þýðandi Hallveig 'niorlacius.. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö). 00.05 Dagskrárlok. Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú boðiö nokkrar samstæður af þessum vinsæiu norsku veggskápum á lækkuðu veröi. Húsgögn og . *... ^ Suðurlandsbraut.18- mnrettmgar simi 86-900 OOOO0O Lögregla S/ökkvi/ið Revkjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld- nætur- og helgidaga varsla apoteka I Reykjavik vik- una 18.til 24. janúar er I Garðs Apóteki, einnig er Lyfjabúð Iðunnar opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur^simi 11100, Hafnar- fiörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spltaia: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofs vallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Þaö getur vel verið, að ég gifti i mig einhvern tima, ef ég hitti stúlku, sem borðar ekki græn- meti, svo aö ég geti lifað ham- ingjusamur eftir það. DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn —útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðaisafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir ”skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn— Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Afmæ/i Guörún Sæmundsdóttir, ekkja Jóns H. Jóhannessonar fisk- kaupmanns á Isafiröi verður 90 ára I dag föstudaginn 18. jan. Hún dvelur nú i Hafnarbúðum Rvk. Fundir Mæörafélagið heldur fund þriðjudaginn 22. janúar (ekki 21. janúar) að Hallveigarstöö- um kl. 8. Inngangur frá öldu- götu. Spiluð verður félagsvist. Mætið vel og stundvislega, takið með ykkur gesti. Kirkjan Kirkjuhvolsprestakall: Há- bæjarkirkja: Sunnudag. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Auður Eir Vilhjálms- dóttir, sóknarprestur. Dómkirkjan: Laugardag kl. 10.30 árd. Barnasamkoma I Vesturbæjarskóla við öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Ferða/ög - Gengið | Almennur Feröamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 16.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 907.95 910.25 998.75 1001.28 1 Kanadadollar 341.75 342.65 375.93 376.92 100 Danskar krónur 7370.60 7389.10 8107.66 8128.01 100 Norskar krónur 8084.40 8104.70 8892.84 8915.17 100 Sænskar krónur 9601.65 9625,75 10561.82 10588.33 100 Finnsk mörk 10776.35 10803.35 11853.99 11883.69 100 Franskir frankar 9829.75 9854.45 10812.73 10839.90 100 Belg. frankar 1417.75 1421135 1559.53 1563.49 100 Svissn. frankar 24912.50 24975.00 27403.75 27472.50 100 Gyllini 20873.40 20925.80 22960.74 23018.38 100 V-þýsk mörk 23157.45 23215.55 25473.20 25537.11 100 Llrur 49.38 49.50 54.32 54.45 100 Austurr.Sch. 3206.40 3214.50 3527.04 3535.95 100 Escudos 798.40 800.40 878.24 880.44 100 Pesetar 603.15 604.65 663.47 665.12 •100 Yen 166.83 167.25 183.51 183.98 Sunnudagur 20. jan. kl. 13.00 1". Blikastaöakró — Geldinga- nes. Létt fjöruganga á stór- straumsfjöru. Fararstjóri Bald- ur Sveinsson. 2. Esjuhliðar Gengið um hllðar Esju. Farar- stjóri Tómas Einarsson. Farið frá Umferðarmiðstöðinni aö austanverðu. Ferðafélag Islands Minningarkort Minningarkort Haligrims- kirkju I Reykjavik fást i Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkju- felli, versl. Ingólfsstræti 6, verslun Halldóru Olafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf. Vesturgötu 42, Biskups- stofu, Klapparstig 27 og I Hall- grlmskirkju hjá Bibliufélag- inu og hjá kirkjuveröinum. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guörúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sig- riöi Benónýsdóttir, Bókabúð Hliðar simi 22700.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.