Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.01.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 18. janúar 1980. 17 Tímarit i Nýlega er út komið ársrit Kristilega Sjómannastarfsins: „Vinur sjómannsins” fyrir árið 1979, 9. árgangur. Ritið er að þessu sinni 24 blaðsíður, fjöl- breytt að efni. Vinur sjómannsins er gefinn ókeypis um borð i skip og send- ur á sjómannastofur viða um heim. Annars kostar blaðið kr. 500 i lausasölu og faest á skrifstofu Sjómannasstarfsins að Báru- götu 15. Ritstjóri og ábm. ritsins er Sigurður Guðmundsson. Einnig eru nýútkomnir i endurútkomu sjómannaskild- irnir tveir, er áður hafa útkomið og verið uppseldir um tima, en upplagið er að þessu sinni tak- markað. Þá hefir Kristilega Sjó- mannastarfið gefið út nýjan og fallegan sjómannaveggskjöld, en hann er teiknaður af Tómasi Tómassyni listamanni, eins og fyrri veggskildirnir. Sjómannaskildirnir allir fást nú á skrifstofu sjómannastarfs ins að Bárugötu 15, en skrifstof- an er opin daglega frá mánu- degi til föstudags, frá kl. 15 — 17. Sjómannaskildirnir allir eru tilvalin nýársgjöf, afmælisgjöf og i raunar lika góð tækifæris- gjöf og verðinu er mjög i hóf stillt. En þeir kosta kr. 6000, hver skjöldur. Frá Kristilega sjómannastarf- inu Bárugötu 15, Reykjavik íþróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skiðalyftum. Símanúmerið er 25582. Ýmis/egt Almennir fyrirlestrar um öreindafræði. Knútur Arnason B.S. flytur al- menna fyrirlestra um öreinda- fræði siðustu ára. Mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. janúar kl. 17.15 i stofu 157 I húsi verk- fræði- og raunvisindadeildar við Hjarðarhaga. Fyrirlestrarnir eru opnir öllum áhugamönnum. 1 fyrirlestrunum verður fjallað um þær hugmyndir sem fram hafa komið i öreindafræði á sið- ustu árum. Meðal þessara hug- mynda er imynd eða módel Weinbergs og Salams sem færði þeim Nóbelsverðlaun á siðasta ári. Einnig verður rætt um svo- kallaða pokaimynd um vist kvarka I öreindum. Tengsl ör- eindafræðinnar við stjarneðlis- fræði og heimsmyndarfræöi (cosmology) verða ennfremur tekin til umræðu. Eðlisfræðifélag tslands Eðlisfræðiskor verkfræöi- raun vísindadeildar. og Minningakort Landssam- bands þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Hátúni 4 a. Opið fyrir hádegi þriðju- daga og fimmtudaga simi 29570. Auroro, félag esperantista: Sjónvarpið komi á móts við heyrnarskerta Fundur I Esperantistafélag- inu Auroro, haldinn 14. des. 1979, minnir á að samkvæmt 19. grein mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna eru þaö mannréttindi aö mega tala við annað fólk, „leita, taka við og dreifa vitneskju” (leturbreyting hér). Slik réttindi eru innantóm orð ef aðstæður i samfélaginu bannamönnum að neyta þeirra, og minnir félagið i þvi sambandi á ályktun sina frá 1. des. 1978, um gagnsleysi slikra réttinda þegar sameiginlegt tungumál skortir. Við íslendingar höfum ekki talið okkur til þeirra þjóða þar sem minnnihlutahdpum er meinað að nota móðurmál sitt á eðlilegan hátt, ýmist vegna þess að það er beinli'nis bannað eða þvi er haldið niðri af félagsleg- um aðstæðum, og við lftum með réttlátri hneykslan til þeirra landa þar sem slikar hindranir I samskiptum manna eru lagðar á leið þjóðarbrota eða minni- hlutahópa. En fundurinn bendir á að slikir minnihlutahópar eru fleiri en þjóðabrot með sérstakt tungumál og minnir i þvi sam- bandi á stóran minnihlutahóp hérlendis sem aöstæður I sam- félaginu banna að njóta eðli- legra samskipta við landa sina. Minnihlutahópur heyrnar- skertra og heyrnarlausra ís- lendinga er stór og getur sökum fötlunar sinnar ekki notið út- varpsefnis né heldur sjónvarps- efnis annarsen þesssem ritaöur texti fylgir. Meðal þessa er margt ungt fólk. Þvi bendir Esperantistafélag- iðAurorosérstaklega ánauösyn þessað setja texta við sem aDra mest af innlendu sjónvarpsefni. í þvi sambandi þakkar fundur- inn þaðframtak að flytja heyrn- arskertum kosningaúrslitin i desemberbyrjun á táknmáli þeirrameðþeim hætti að likiegt var einnig til skilningsauka heyrendum. Fundurinn bendir Ri'kisút- varpinuá aðunnteraðkoma til móts við fyrrgreindan minni- hlutahóp með þvi að: 1. Sýna I upphafi hvers frétta- tima sjónvarps textayfirlit á skjánum, annaöhvortum leið og það er lesið fyrir heyrandi fólk eða siöustu mlnúturnar áður en fréttalestur hefst. 2. Flytja á táknmáli vikulegt fréttayfirlit i sjónvarpi. 3. Gera allt sjónvarpsefni meö Islensku tali aögengilegt heyrn- arfötluðum meö þvi að setja texta viö þaö,þar á meðal þætti um landafræöi/náttúrufræöi, visindi, tækni, atvinnuhætti og svo framvegis. Liði 1 og 2 mun vera unnt að framkvæma án verulegs kostn- aðar eða mikils undirbúnings, en það er réttlætismál að koma þeim öllum I verk sem fyrst. Sé ekki fé tiltækt til þessa, er eðli- legt að skerða ögn fé til þeirra dagskrárliða sem eingöngu gagnast fólki með enga fötlun. Fundurinn heitir á yfirstjórn Rlkisútvarpsins, útvarpsráð og útvarpsstjóra, að duga þessu mannréttindamáli. /ó UITUM VIE> ^ ’ fl-B HflWW £« , ttKl £l/UHUtes. STflQf)*- % ruuro ? í ULFUflim Horoi'UIU Lflruú-T fl'ulUDRV ÓKHUfL ... \l£l ÚfL AU6rS ÝtU. — r-S V © Bulls

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.