Tíminn - 19.01.1980, Síða 1

Tíminn - 19.01.1980, Síða 1
íslendingaþættir fylgja blaðinu i dag Síðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Guðmundur G. Þórarinsson um tiliögur Alþýðubandalagsins: Öraunhæfur óskalisti — óviturlegt aö ráöstafa milljörðum áöur en séö verður hvort tekst aö afla þeirra HEI — „Þvi miður sýnast mér þessar tillögur Alþýöubanda- lagsins óraunhæfur óskalisti og sé ekki annaB en að i þeim séu á- kveðin grundvallaratriði, sem engan veginn ganga upp. Ég tel það t.d. að nálgast vandamálið frá rangri hlið, að byrja á þvi að ráðstafa þvi fé sem menn ætla sér að ná með aukir.ni fram- leiðni og bættri skattheimtu, áður en séð verður hvaða ár- angur næst I þessum efnum”. Þetta sagöi Guðmundur G. Þór- arinsson fulltrúi i efnahags- nefnd Framsóknarflokksins, sem reynt hefur að kynna sér tillögurnar sem best frá öllum hliöum. Guðmundur telur þá fram- leiöniaukningu, sem ætlað er að ná fram a.m.k. á þessu ári vera óraunhæfa. I öðru lagi sé ekki hægt að festa verðlag án þess aö taka neina afstöðu til þeirra launa- samninga sem framundan eru. Þá sé i raun og veru verið að reikna sömu tölurnar tvisvar, þegar annars vegar er ákveðið að lækka verslunarálagningu beint og siðan aö takmarka veröhækkanir, sem hljóti aö koma niöur á þeirri sömu á- lagningu. 1 þriðja lagi telur Guðmundur vaxtastefnuna alveg stórhættu- lega. Meö stórlækkun vaxta nú, væribrotið niður það litla traust sem sparifjáreigendur hefðu þó veriö að fá á kerfinu. Hætta væri á þvi að fólk beröist þá harðara en nokkru sinni fyrr við að koma peningum slnum I eitthvaö ann- að en bankana, eftir slika með- ferð. Guðmundar- og Geirfinnsmálin: ^ Fullorðinn maður hót- Norömenn aði Guðmundi í síma vara við FRI — Guðmundur Einarsson annar þeirra er hin ákærðu I Guö- mundar- og Geirfinnsmálunum eru sökuð um að hafa myrt, mun Tillögur Abl.: Kaup- hækkan- ir ekki inni í dæminu HEI — Tillögur Alþýðu- bandalagsins I efnahags- málum eru eitt aðalatriðið i þeim stjórnarmyndunar- viðræöum sem nú standa yfir. Fyrri hlutinn sem nú hefur verið birtur fjallar um fyrstu aögerðir og siöan þriggja ára áætlun. Fyrst kemur framleiöni- aukningin, 7% til ársloka i fiskiðnaði og fiskveiðum. (1 framtiöaráætlun er siðan 5- 10% aukning árið 1981. 1 al- mennum iðnaöi er hins- vegar stefnt aö 10% árlegri framleiðniaukningu á ári næstu þrjú ár). Almenn niöurfærsla v verölags er sögð nauösyn- leg til að ná tökum á verð- bólgunni. Lagt er til að frá 1. febr. til 30. april verði bannaö að hækka vöru og þjónustu meira en 6%. Frá 1. mai t'il 31. júli verði miðað við 5% verðhækkanir sem hámark og sama giidir um timabiliö 1. ágúst til 30. nóv- ember. / Sérstakri niðurfærslu verðlags á að ná með nokkuö lækkuðum rikisútgjöldum, lækkuðum flutningsgjöldum, lækkuðum vátryggingar- kostnaöi, að bankar leggi fram nokkurn hlut, meö lækkuðum þjónus tugjöldum, lækkaöri verslunarálagn- ingu svo og lækkunum á öðrum þáttum verðlags- mála. Lækkun þessi á aö nema 5-10% I hverju tilviki og Framhald á bls. 33 hafa fengið hótanir I sima áður en hann hvarf, en þeim hótunum hætti um svipaö leyti og hann á aö hafa verið myrtur. Þessar upplýsingar komu fram i máli Jóns Oddssonar hr., verj- anda Sævars Ciesielski við mál- flutning hans fyrir Hæstarétti i gær. Móðir Guðmundar mun hafa sagt frá þessu I skýrslu er hún gaf 17.8.1976. Hún sagöist hafa fariö i simann og röddin sem hún heyrði var karlmannsrödd, frá fullorðn- um karlmanni, að hún taldi. Taldi Jón þaö vera athyglis- vert, að þetta atriði heföi ekki komið fram fyrr en 1976 en móðir Guðmundar setti þetta i samband við ákveðið slys er átti sér stað við Elliðavatn. Kvað Jón að það heföi veriö á- stæða til aö rannsaka þetta atriöi nánar. Sjá nánar um málflutning- inn á siðu 3. AM — Sendiherra Noregs, Anne Marie Lorentsen, afhenti is- lensku rikisstjórninni i gær orö- sendingu vegna yfirvofandi hættu á ofveiði loðnu á Islands- miðum. 1 þessari orðsendingu lætur norska rikisstjórnin i ljós áhyggjur vegna aukinnar veiöi og visar til samkomulags sem gert var á fundi I Reykjavik i sumar, þar sem ákveðið var að takmarka loðnuveiöarnar viö 650 þúsund lestir. Þá segir enn fremur að Norðmenn hafi heimildir fyrir þvi að af hálfu Is- lendinga sé stefnt að þvi að veiða allt aö 280 þúsund lestir á vetrar- vertiöinni og að meö þvi verði farið 200 þúsund lestum yfir það sem rætt var um. Lengihefur veriðbúistviðaðNorömenn létu frá sér heyra að nýju um loðnuveiðina og orðsendingin I gær er ef til vill forboði nýrra tiðinda I Jan Mayen málinu. Myndina tók Róbert af loðnulöndun við Sundahöfn I gær Ver ður haíinn stórútflutningur áMAfilll otoiTll9 Stærsti sementsframleiöandi í [Ivl lUölvllll • Noregi sýnir mikinn áhuga JSS — „Norska stórfyrirtækið Norcem, sem er m.a. stærsti sementsframleiðandii Noregi, lét iljós mikinn áhugaá aðkaupa Is- lenskan perlustein i haust er leið. Ef af yrði, þá væri þarna um að ræða stórútflutning á perlusteini, um 200 þúsund tonn eöa svo”, sagði Gylfi Einarsson jarðfræð- ingur hjá Iöntæknistofnun I við- tali við Timann. Sagði hann, að íljós hefði kom- ið, að landflutningar yröu ætið óhagkvæmir vegna oliuverðsins. Þvi hefði algerlega verið horfið frá þeirri hugmynd, en i staö þess farið aö ihuga að flytja steininn meö vatni i pipum. Slikur flutn- ingsmáti væri allvel þekktur viöa um heim. Vegalengdin frá Prestahnjúki og niður I botn Hvalfjaröar væri um 50 km, en sú vegalengd ætti ekki að skipta neinu máli, þar sem nú væru framleiddar pipur sem væru alit að 400km og væruþær ætlaðar til flutnings á föstu efni. „Ef til útflutnings kæmi, yrði steinninn flokkaður eftir korna- stærð áður en hann yröi fluttur úr landi. Nú er langstærstur mark- aður fyrir fingeröasta efnið, og svo vill tíl, aö ef af þessum flutn- ingum verður, þá þarf efniö aö veratiltölulega finkornað”, sagði Gylfi. „Möguleikarnir á vatnsflutningum eru nú til athug- unar bæði i Sviþjóð og Bandarikj- unum og þaðan berast okkur væntanlega skýrslur. En viö bið- um einnig eftir svörum frá norska fyrirtækinu og þau berast vænt- anlega fljótiega”. Loks kvað Gylfi Borgfiðinga sjálfa hafa fullan hug á þvi að vinna innanlandsmarkaö fyrir perlusteinsvörur. Annars vegar væri um að ræöa framleiðslu á þilplötum en hins vegar á perlu- steinspússningu. Heföu báöir möguieikarnir verið rannsakaðir og niöurstaðan orðið jákvæð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.