Tíminn - 19.01.1980, Síða 2
2
Laugardagur 19. janúar 1980.
Árstap 865 ralllj ónir
og lendir á bændum
Þegar siOustu breytingar voru
gerðar á verði landbúnaðar-
afurða, synjaði rikisstjórnin
mjólkursamlögunum um leyfi til
þess að reikna með auknum
vinnslu- og dreifingarkostnaöi og
hækkuðu umbúöaverði. Færst til
eins verður skakkafall Mjólkur-
samsöiunnar i Reykjavfkur
vegna þessarar ákvörðunar 441
milljón króna, en tap mjólkur-
samlaganna allra 865 milljónir
kr.óna.
Þessar tölur eru byggðar á yfir-
liti, sem Mjólkursamsalan i
Reykjavik lét gera um halla
þann, er hún varð fyrir af þessum
sökum i desembermánuöi.
Innan Mjólkursamsölunnar
eru fjögur mjólkurbú á Suöur-
landi og Vesturlandi, og tóku þau
á siöasta ári á móti 60,7 millj-
ónum lltra af mjólk.
Tap þaö sem mjólkursamlögin 1
landinu veröa fyrir vegna þess,
aö hvorki er tekiö tillit til aukins
vinnslu og dreifingarkostnaöar né
hækkaös umbúöaverös lendir aö
sjálfsögöu á framleiöendum, þar
eö samlögin eru ekki annaö en
vinnslu- og sölusamtök þeirra.
Rækjuvertíð langt komin á
Hvanunstanga:
Þrír bátar á
línuveiðar
— en tveir á vertíð suð-vestanlands
HEI—Stuttu fyrir jól bættist nýr
25 tonna bátur i flotann á
Hvammstanga. Báturinn sem
heitir Neisti, er nýsmiöi frá
Bátalóni og eru eigendur hans
Daniel Pétursson og fleiri.
Neisti byrjaöi á rækjuveiöum,
en nú er veriö aö búa hann út á
linu. Annar bátur á Hvamms-
tanga hefur hætt rækjuveiöum.
Haföi hann s.l. miövikudag fariö
3 róöra meö linu og aflaö 5-7 tonn
i róöri. Búist er viö aö rækju-
veiöum frá Hvammstanga ljúki
fyrstu vikuna i febrúar. Þá er
búist viö aö þriöji báturinn hefji
linuveiöara heimanaö, en tveir
bátar munu hinsvegar halda á
önnur mið, annar á netaveiðar i
Faxaflóa en hinn mun veröa viö
Vestmannaeyjar meö fiskitroll.
Rækjuveiöarnar i Húnaflóa
hófust i byrjun október sl. og var
leyföur 2000 tonna afli. Margir
gerðu sér lengi vel von um aö
leyft yröi aö veiöa meira en eins
og nú horfir taldi viömælandi
blaösins á Hvammstanga aö út-
séö væri um þaö.
Rækjuverksmiöjan Meleyri
h.f. er meö nýtt fiskverkunarhús
i byggingu. Lokið er við grunninn
og buröarsúlur og fariö aö flytja
noröur steyptar veggeiningar
frá verktakafyrirtækinu Istak.
Reiknaö er meö aö húsiö veröi
fokhelt siðari hluta vetrar.
Harpa RE. 342 landar i Reykjavik I gær
Nýsilfur hafsins:
Landað frá Krossa
nesi til Eyja
Leiðrétting
Ranghermt var I frétt I gær
um innbrot á Grettisgötu að
lykill hefði veriö notaöur viö
innbrotiö. Hið rétta er aö sam-
gangur hafi veriö milli ibúö-
anna. Máliö mun hafa komist
upp fyrir um ári sföan en siöasta
húsrannsókn fór fram rétt fyrir
siöustu jól.
wkttw ka«P »»
a'rong
**> *■ J .... ,[t„ ‘ ‘Tv'n'
KEA
mvxtMS, -....
... .í
v-ti a annan hatt v*r* l
1 reksU' Snfrale.turtabun.ngur
[Þreifingar að fmm-
Ikvæði K. Jónssonar um
kaup KEA á fyrirtækinu
I KM - „Trpast er enn bcgt a6
M|> aö þetta %t komiö A við-
r*6iatif. en tunu er ekki aö oeiU
•6 fariö hafa fram óíocmlegar
köonunarviör*6ur aö frum-
kv*6i K JAnaaon og Co bér á
Akureyri viö mig aam foravara-
mann I KaupíéUgi Eyflrbáafa ag
aö K Jönsaon og Co hefö. oröiö
fyrir nokkruro Aföllum vegna
gaffalbiUaendinganna til Sovet
rfkjaana og nú em komnar upp
kvarUnir Wakra kaupenda á
rakju um hugaanlega galla á
tsirri vðm Ekki er enn viU6
vort albarnenda tilvikiö mun
atvinnuíyrirtcki á Akureyri og I
Eyjafiröi og þýölngarmikill
hlekkur I tilraunum Ulendinga IU
þeta aö byggja upp lagmtiuiönaö
fyrir Utflulning I sUnun atU t>aö
v*n miki6 áfaU fyrir há fram-
tiöaraUfnu UlendUga aö byggja
upp aUkan I6na6. ef K. Jái
Annarra
höfuðverkur
„Silfur hafsins”, var nafniö sem
sildinni var gefiö hér á árum
áöur. Hvernig sem á þvi stendur
hefur aidrei skapast sama
rómantik utan um ioönuna og
siidina, þótt hún gljái litlu siöur,
amk. nýveidd. Þannig mætti sem
best kalla hana „nýsilfur hafs-
ins”.
Heildar-
aflinn
1979
AM — Heildaraflinn 1979 varö
1627968 lestir, samkvæmt yfirliti
Fiskifélags íslands, en var
1543400 lestir 1978. Botnfiskaflinn
i ár var 567973 lestir sl. ár, og
loönuafli 963694 lestir. Ariö 1978
var botnfiskaflinn 4703375 lestir,
en loönuaflinn 953079 lestir. Töl-
urnar 1979 eru bráöabirgðatölur.
Slldaraflinn i ár varö 45041 lest,
en 37326 lestir 1978. Rækjuafli
varð nú um 1000 lestum meiri en
1978, eöa 8386 lestir, en af öörum
afla, svo sem humar, kolmunna,
hörpudisk o.fl. var minna veitt
1979 en árið áöur.
AM—Tekiö var aö bræla á loðnu-
miöunum i gær, en frá miönætti
höföu þá átta skip veitt 5640 lestir.
Aöeins þrir bátar voru eftir á
miöunum i gærkvöldi, hin voru
ýmist farin af miöunum eöa á
siglingu meö afla sinn. Sigling
hefur veriö löng sem kunnugt er,
t fréttúm frá biskupsstofu segir
aö sr. Arelius Nielsson, sem lét af
embætti sem sóknarprestur i
Langholtssöfnuöi um sl. áramót
hafi tekiö aö sér þjónustu viö
fanga og utangarösmenn i
Reykjavik um sinn. Annast hann
og skrifstofu fangaprests i Gimli
viö Lækjargötu.
Fangaprestur, sr. Jón
Bjarman, sem gegnt hefur þvi
starfi i nær tiu ár gegnir nú
bráðabirgðaþjónustu I Breiö-
holtssöfnuöi i veikindaforföllum
Sjávarútvegsráöuneytiö gaf
þann 16. jan. sl. út reglugerö um
bann viö línuveiöum á eftir-
greindum svæöum:
1. í Faxaflóa noröan linu, sem
dreginerfrá Þormóösskerii Gölt.
2. A svæöi viö utanvert Snæ-
fellsness, sem aö utan afmarkast
af línu, sem dregin er i 3ja sjó-
milna fjarlægö frá fjöruboröi,
milli lina sem dregnar eru 220 gr.
réttvisandi frá Malarrifsvita og
270 gr. réttvisandi frá Skálasnaga
(64 g. 51 min. 3 sek. N, 24 gr. 02
mfn. 5 sek. V).
3. A svæöi I Breiöafiröi, sem
markast af linum, sem dregnar
en miöin eru sv. af Halamiöum,
en landaö alveg frá Krossanesi til
Eyja. Bátarnir sem afla fengu i
gær munu einkum hafa fariö til
eyja og til Grindavlkur. lsinn sem
á miöunum var eftir sl. helgi,
hefur færst heldur frá veiðisvæð-
inu. Góö veiöi var i fyrrdag, en þá
veiddu 38 skip 21280 tonn.
sr. Lárusar Halldórssonar.
Ber sr. Jón ábyrgö á embætti
fangaprests sem áöur. Mun hann
og halda áfram störfum viö
vinnuhælin tvö Uti á landi, á Litla
Hrauni og Kviabryggju svoog við
fangelsiö á Akureyri.
Sr. Arelius hefur alla sina
prestsskapartiö sinnt mjög
fangamálum, enda um langt
skeiö prestur á Eyrarbakka en
Litla Hraun er i þvi prestakalli.
Þekkir hann þvi manna best til
þeirra vandamála sem þar steöja
aö.
eru milli eftirgreindra punkta:
1. 65 gr. 07 N og 24 gr. 10 V
2. 65 gr. 09 N og 24 gr. 38 V
3. 65 gr. 06 N og 24 gr. 39 V
4. 65 gr. 02 N og 24 gr. 17 V
Reglugerö þessi er sett aö til-
lögu Hafrannsóknastofnunarinn-
ar, en töluvert hefur boriö á smá-
þorski i afla linubáta á ýmsum
slóöum vestanlands. Er hér um
árvisst fyrirbæriaö ræða og hefur
þessum svæöum veriö lokað i
nokkur skipti ýmist meö skyndi-
lokunum eöa lokunum i lengri
tima. Gildir áöurgreint bann viö
linuveiöum til 15. mars 1980.
AM—Dagblaöið gerir veöur út af
þvi i gær, aö sl. laugardag birti
Tlminn afdráttarlausa neitun K.
Jónssonar á Akureyri á þvi aö
hann hygðist leita samvinnu viö
KEA um rekstur fyrirtæki slns,
eöa jafnvel aö selja þaö kaup-
félaginu. A miövikudag, þegar
við spyrjum Val Arnþórsson,
framkvæmdastjóra KEA, um
sama mál, gefur hann hins vegar
alveg önnur svör en K. Jónsson,
— sem þó hlýtur aö hafa þekkt
málavexti jafn vel.
Þvl vlsast öllum bollalegging-
um um aö blaöinu hafi veriö
kappsmál aö breiöa yfir þessi
áform K. Jónssonar eöa gera
Dagblaöiö tortryggilegra en þaö
er, til fööurhúsanna. Hvaöa svör
fólk kýs aö gjalda blaöamanni viö
einfaldri spurningu hlýtur aö
vera þess eigiö mál. Þannig er
misræmi I þessum tveim fréttum
fréttablaösheiöur Timans óvarö-
andi.
Ný verkefni fyr-
ir séra Áreiíus
Bann við línuveiðum