Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 20. janúar 1980 Besta skemmtun Sophiu Loren — að borða Matur hefur alltaf veriö mikilvægur fyrir mig, segir Sophia Loren í ævisögu sinni (höfundur er reyndar Alan Levy). — Þetta má kannski rekja til þess, segir leikkonan, að ég kynntist í bernsku hungrinu á stríösárunum i Napoli. Þar stóö ég langtimum saman i biöröð til þess aö fá brauö, og jafnvel þó að loftvarnamerkin vældu allt i kring, þá datt manni ekki i hug aö hreyfa sig úr biðröðinni. Ég næröist þá aöallega á brauöi og rigningavatni, þvi að vatns- leiðslur og brunnar voru oft i iamasessi vegna striðsátaka. — Ég átti í mörg ár, eftir aö ég var oröin fræg ieikkona, erfitt meö aö skilja eftir á diskinum nokkra ögn af mat, og enn get ég ekki séö hent mat, segir Sophia, eiginlega er þaö kraftaverk aö ég skyldi ekki veröa akfeit strax og ég fór aö hafa nóg að borða. Þegar Sophia fór fyrst i fegurðarsamkeppni 15 ára, þá var aðalvanda- máliö hennar hvaö hún var horuö og hún sagöist hafa boröaö spag- hetti eins og hún gat i sig troöiö, þvi aö þaö er ódýr en fitandi mat- ur, þá var hún köliuð „Tannstöngullinn”. — Mér finnst flestur matur góöur, segir Sophia i bók sinni, en ég get ekki borðaö skel- fisk þvi aö viðkrakkarnir í Napoli tindum hann i fjörunni innan um frárennslisrör og óþverra hér áöur fyrr. Mér veröur alltaf hugsað til ólyktarinnar þar þegar ég sé skelfisk, — en þá var maður hungraöur og át þetta meö bestu lyst. Mesta ánægja sem ég veit, sagöi Sophia aö lokum i blaöa viötali,er hún kynnti bókina.er sú, aö setjast aö boröi meö góöum vinum og fjölskyldu viö góöan mat og drykk. Sjónhverfing Það er engu líkara, en þarna sjáum við eftir endilangri umferðargötu, þar sem bilar í öllum regnbogans litum aka í þrefaldri röð. Þegar nánar er að gáð sést að þetta er stór gluggalaus húsveggur sem listamaður var fenginn til að skreyta og málaði hann þessa skemmtilegu veggmynd. Undir veggnum er svo bílastæði. Veggur þessi er á stóru vöruhúsi í Toronto í Kanada. í spegli tímans bridge Oft gera örlitlar endurbætur á spila- áætlun, ótrúlega mikinn mun á árangri. 1 spili dagsins liggur beint viö aö frispila spaöalitinn en aukamöguleikinn er ekki eins augljós. Vestur. S. G102 H. 103 T. K1095 L. K843 Norður. S. A9876 H. KDG86 T. G L. 95 Austur. S. D3 H. 942 T. 87632 L. G106 Suður. S. K54 H. A75 T. AD4 L. AD72 Suöur spilar 6 grönd og útspil vesturs er spaöagosi. Eins og áður sagði er ekki erf itt að sjá aö þaö þarf að fria spaöann. En þaögerir ekki nema 11 slagi og þvi viröist þurfa aö svina öðrum hvorum láglitnum til aöfá þann 12. 1 þessu spili liggja báöir kóngarnir vitlaust, svo ekki er það væn- legt til árangurs. Lausnin er, eftir aö út- spiliö hefur veriö tekið að taka tvo efstu I hjarta áöur en spaöanum er spilaö. Þá verður vestur, þegar hann er inná spaða- tiuna aö spila uppi annanhvorn láglitar- gaffalinn. Nú og ef vesturá 3hjörtu hefur þessi spilamennska ekki kostaö neitt. skák Þessi staöa kom upp i Borgarkeppni Þýskalands áriö 1937, milli K. Richters (Berlin) og Reinhardts (Hamborg). Þaö er K. Richter sem á leik, ai hann teflir með hvitt. Reinhardt Hh5 skák Kg8 Re3!! Gefiö Svartur á ekkert fullnægjandi svar við máthótun hvits. (Hg4 og KQi8 mát). krossgáta 3204............Lárétt 1) Rakkana.- 6) Stafur.- 7) Dreg úr.- 9) Gerast.- 11) Sex,- 12) Lifir,- 13) Stelpa.- 15) Leyfi,- 16) Þungbúin.- 18) Lyfja- skammtur, LÓBrétt 1) Vondi staöurinn, 2) Veiöarfæri, 3) 550, 4) Bors, 5) Alfa, 8) Stök, 10) ílát, 14) Beita, 15) Ómarga, 17) Meö S á milli sin, Ráöning á gátu No. 3203 Lárétt 1) Alþingi.- 6) Ala, 7) Dok, 9) Mön, 11) Ok, 12) LL,-13) Rit, 15) MDI, 16) Una, 18) Afgangs.- 1) Andorra, 2) Þak, 3) II, 4) Nam, 5) Innlits, 8) Oki, 10) öld, 14) Tug, 15) Man, 17) Na, — Þetta segi ég engum nema þér — ég mundi deyja ef einhver heföi þaö eftir mér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.