Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 10
10 VP Sunnudagur 20. janúar 1980 Ný skipagerð ryð- ur sér til rúms Jónas Guðmundsson: sem undirskip, sem siöan mátti hagnýta til margra nota meö mismunandi störf og verkefni i huga. Var þá yfirbyggingin hönnuöaö sérkröfum kaupenda, en um var aö ræða ferjur, eftir- litsbáta, slökkvibáta og fl. Undirtektirnar létu ekki á sér standa 40 SES voru seld áriö 1977. Mest munaði um aö HYF ferjufyrirtækið i Hong Kong keypti nokkur hovermarine skip Hovermarines: loftpúðaskip og catamaranskip í senn Ef litiö er til baka, þá kemur í Ijós að nýjar skipa- geröir hafa séð dagsins Ijós og orðið að veruleika á síðustu áratugum sem samgöngutæki og hernaðar- tæki. Samt eru þetta ekki nýjar uppf inningar að öllu leyti, hugmyndirnar komu fram fyrir löngu, en það er ekki fyrr en á síðari hluta þessarar aldar að tækniþróun verður samsíða þessari gömlu hugmyndafræði. Ef til vill er auöveldara að skýra þetta með þvi aö skoöa sögu flugsins. öröugt var meö fyrri tima aöferöum aö smíöa nægjanlega létta og aflmikla hreyflatil þess aö knýja flugvél- ar, og þess vegna áttu fyrstu flugvélarnar öröugt um flug og bárulitiöannaöen sigsjálfar og flugstjórann, þótt menn vissu f aöalatriðum hvernig flugvél ætti aö líta út. Sama er um skip. Loftpúðaskip frá 1856 Þanniger hugmyndinum k)ft- pUðaskip raunverulega sett fram þegar áriö 1856, þótt 90 ár liöu uns fariö var aö gaumgæfa hana, en þaö leiddi svo til þess aöloftpúöaskipiö, „Hovercraft” varö til, en loftpúðaskip sigla nú meö hundruö farþega og bila á stuttum ferjuleiöum, t.d. yfir Ermarsund. Þaö er breskur herskipahönn- uöur, J. Scott Russel aö nafni sem setti fram þessa merkilegu kenningu, aö draga mætti úr mótstöðu skipa meöþvi aö dæla lofti undir þau, en skipaverk- fræöingar þeirratfma voruyfir- leitt á allt ööru máli, þeir héldu aö hraöaaukningin næöist meö framförum i skrokklagi (neöan- sjávar) og meö breyttum, eöa endurbættum skrúfubúnaöi. Kenning Russels um aö unnt væri aö minnka mótstööu meö loftdælingu varö ekki aö veru- leika, þvi enginn fékkst til þess aö leggja fé 1 tilraunir, enda hæpiö aö unnt heföi veriö aö skila árangri á þessum tima. Þörfin fyrir hraöbáta eöa varnir gegn þeim, kom I raun ekki fyrr en með tundurskeyt- unum, sem röskuöu öllum áöur kunnum staðreyndum I flota- styrk. Áöur réöi stærö herskipa her- styrk. Stór beitiskip og orustu- sidp gátu boriö langdrægar fall- byssur, sem ekki var unnt að nota á smáskipum. Stóru her- skipin gátu haldiö öörum skip- um I hæfilegri fjarlægö. En svo kom tundurskeytiö til sögunnar, sprengja sem rann eins og sprettfiskur gegnum sjóinn rétt undir yfirboröinu. OUtreiknanleg og nægjanlega öflug til þess aö granda stórum herskipum. Yfirleitt voru tundurskeytin notuö á kafbátum, en fyrst voru smiðaöir sérstakir hraöskreiöir tundurskeytabátar, og þá varð tundurspillirinn til, en hann er upphaflega varnarskip gegn tundurskeytabátunum, sem ekki máttu komast of nærri stóru herskipunum. Destryer nefna menn þessi skip nú, en upphaflega hér þessi skipagerö Anti torpedo destroer eöa á vondu máli tundurskeytaeyöar. Tundurspillarnir voru hraö- skreiöir, náöu yfir 30 hnúta hraöa, en meö ógurlegu vélar- afli og endsneytiskostnaði, þvi að þeir uröu aö hafa viö hinum hraöskreiöu tundurskeytabát- um, sem voru léttbyggöir hraö- bátar meö aflmiklum disilvél- um, eöa bensinvélum. Flotamálaráöuneyti heimsins höföu þvf miklar áhyggjur af hraöa herskipa, enda þótt þeir i Bretlandi hlustuðu ekki á hann Russel, sem setti fram byltinga- kenndar kenningar um að nota loft til þess aö draga úr mót- stööu sjávarins. Sir Christopher Cockerell kemur til skjalanna Sem áöur sagöi, þá liöu 90 ár uns hugmyndir Russels voru kannaðar til hlitar.Heiöurinn af þvi á maöur af nafni Sir Christopher Cockerell, en hann sýndi fram á þaö eftir enda- lausar tilraunir aö unnt var aö lyfta skipi yfir hafflötinn meö loftdælingu. Láta þaö meö öörum oröum hvila á loftpúða undir flötum botni, en þrýsti- loftsmótorar voru notaðir til þess aö dæla loftinu eða m.ö.o. venjulegir flugvélamótorar. Þetta var árið 1955 Þessar tilraunir og sönnun á kenningum Russels, varö siöan til þess aö þróa tvær tegundir loftpúöaskipa. önnur þeirra er hovercraftskipiö sem tekiö hef- ur verið I notkun og var m.a. fengiö hingaö til lands I til- raunasamgöngur viö Vest- mannaeyjar. Þaö skip lyftist alvegfrá sjóog snertir ekki haf- flötinn. Þar er þrýstiloftiö notaö bæöi til framdrifs (loftskrúfur) og til að lyfta skipinu. Hin geröin er svonefnd „Surface effect ships”, eöa loftpúöaskip, sem snerta hafflötinn og eru þá meö skrúfuna til framdrifs i sjónum. Loftpúöinn er þá aöeins not- aður til þess aö minnka djúp- ristuna.en skipin fljóta eigi aö siöur og eru tveggjaskrokka (catamaran). Þessi skip eru yfirleitt nefnd SES skip, eöa Hovermarines á aisku og geta nú oröhagir menn spreytt sig á þvi að finna nýyröi á fslensku. Þaö var einkum flotaverk- fræöingurinn Edward G. Tattersall sem heiöurinn á af þróun þeirrar skipageröar, eöa hinnar siöamefndu sem veriö hefur heldur lengur á leiöinni til raunveruleikans, þvi ýmsa öröugleika varöaö yfirstiga. SES Hovermarine ferj- ur Þaö var eiginlega ekki fyrr en á árinu 1978 sem verulegur skriöur komst á framleiöslu SES skipanna, en þá voru pönt- uö skip hjá framleiðandanum, Hovermarine Corporation, fyrir 5 milljónir sterlingspunda, en verksmiöjurnar eru i Southampton. Framleiöslan hófst fyrir alvcfru árið 1977, en skipin voru þá boöin til sölu á hraöferju- markaöinum, eöa þeim siglingaleiöum ernotuöu hover- craft eöa skiðaskip á skemmri leiöum. Miklar framfarir uröu, þegar framleiðandinn hannaöi skipiö Hovermarine ferja I smiðum, takiö eftir svuntunni og hníflaga blöðkunum neöst að framan og loftinntakinu undir stýrirhúsinu. Efri myndin sýnir bátana, sem keyptir hafa veriö til Rotterdam, en neðri myndin er af siökkviliðsbáti fyrir hafnir. (118), en þessiskip vega 25 lest- ir. Þau eru 18 metra löng og 6 metra breið, og geta tekiö 86-92 farþega I hverri ferð. Þessi skip eru búin tveim 385 hestafla disilvélum til fram- drifs.enauk þesser 185 hestafla vél, sem dælir loftinu meö miö- flóttadælu undir skipiö. Buröarmagn er 6.860 kg. og þá er gert ráö fyrir 818 lftum af endsneyti. A þessari oliu komast skipin 250 km. og þau geta siglt með 34 hnúta hraða (63 km á klukkustund) Skip af þessari gerö væri 20 minutur upp á Akranes og tvo tima tæki að sigla vestur aö Jökli. Arið 1978 hófust reglubundnar ferjusiglingar milli Hong Kong og Canton I Kina, á SES skipum, en þaö er fyrsta beina ferjusam- bandiö þarna á milli I 30 ár. Þetta er 109 km siglingaleið og tekur feröin tvo og hálfan tima og er þá tollskoöun á To Chan eyjunni meðtalin. Auk þesshafa SES skip verið tekin til nota á ferjuleiðum I Bandarikjunum. T.d. á leiöinni Boston Hingham (des. 1978) Þessi ferö tók 50 mínútur á „venjulegu” hraöskreiöu skipi, en SES skipiö fer þetta á helm- ingi skemmri tima. Bandarisku skipin eru 16 metra löng. (Hovermarine 216). Þá hafa oliufélög i Venezuela keypt slik skip til þess aö flytja fólk og vistir aö og frá borpöllum á hafi úti, en þyrlur voru notaðar i þetta áöur, og er þá fátt taliö. Hovermarine við strandgæslu og hafa- vörslu SES skipin hafa mikið veriö keypt til þess aö sinna sérverk- efnum viö alls konar gæslu og öryggisvörslu. Rotterdamhöfn, ALFA-LAVAL RÖRMJALTAKERFI Eigum Alfa-Laval rörmjaltakerfi til afgreiðslu á mjög hagstæðu verði. Eigum einnig á lagerforkæla (plötukæla) fyrir rörmjaltakerfi. HAFIÐ SAMBAND VIÐ KAUPFÉLAGIÐ EÐA BEINTVIÐ OKKUR Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar sem fyrst og tryggið ykkur gott mjalta- kerfi á hagstæðu verði. Véladeild Sambandsins Armúla3 Reykjavik Simi 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.