Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 14
14 Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson NUT/M/NN Tvöföld pl ata með Þursaflokl cnum — á markað í Svíþjóð en undireins og hann kemur til Innan tíöar veröur sett á markaö I Sviþjtíö tvöföld plata meö Þursaflokknum og er fyrir- hugaö aö dreifa piötunni f 500 eintökum tQ aö byrja meö. Rétt er aö taka þaö fram að hér er ekki um nýja plötu að ræöa heldur verður unniö nýtt albúm fyrir báöar plötur hljóm- sveitarinnar og þær seldar á sama veröi og ein. Samkvæmt upplýsingum forráöamanna Fálkansh.f. sem gefur plötuna út veröur þessari fyrstu send- ingu dreift rétt til þess aö anna eftirspurn sem þegar er fyrir hendi, en slöar meir er ráögert aö senda stærra upplag til Sviþjóðar. Eins og kemurfram hér aö framan veröur gert nýtt albúm utan um plöturnar og mun sú vinna fara fram erlendis. Ekki er ráögert aö dreifa þessari tvöföldu plötu hérlendis — a.m.k. ekki fyrst i staö. Þvi er viö aö bæta aö þessa dagana er Fálkinn h.f. aö ganga frá samningum viö danskt fyrirtæki um sölu á plötum Þursaflokksins þarlendis, en siöanmá búastviö þvi aö rööin komi aö Noregi og Finnlandi. Þessi áhugi frænda okkar á Noröurlöndunum er tilkominn vegna hljómleikaferöar Þursa- flokksins um þessi lönd I fyrra, en segja má aö flokkurinn hafi víöast hvar vakiö mikla hrifn- ingu. Af Þursaflokknum er annars þaö aö frétta þessa dagana aö Þóröur Arnason, gitarleikari er staddur I Cannes i Frakklandi, Brunaliöinu til trausts og halds, landsins veröur gengiö frá ráön- ingu nýs hljómborösleikra I staö Lárusar Grimssonar sem nú mun vera viö nám I Hollandi. Samkvæmt óstaöfestum heimildum muneinnig vera vilji fyrir hendi innan Þursaflokks- ins, aö bæta sjötta manninum i hljómsveitina og er jafnvel haft á oröi aö Tómas Tómasson bassaleikari vilji breyta nafni hljómsveitarinnar I Sextett Tómasar Tómasarsonar. -ESE. ÍPálÍ tukthús- aður Þaö má segja aö þær hafi veriö varmar viötökurnar sem breski popparinn Paul McCartney fékk viö komuna til Tokyo fyrir nokkrum dög- um. Hann var nefnilega hand- tekinn er upp komst aö hann var meö um 220 grömm af marijúana I fórum sinum, en refsingin viö þvi samkvæmt japönskum lögum getur veriö allt aö fimm ára fangelsi. Aö sögn bitilsins fyrrver- andi, þá haföi hann ætlaö aö nota fikniefniö til eigin neyslu á meöan dvölinni i Japan stendur, en óvist er hvort þaö veröur til þess aö milda dóm- inn. Þess má geta aö 11 hljóm- leikar meö hljómsveit Pauls, Wings voru fyrirhugaöir I Japan, en nú er búiö aö fresta þeim öllum og öruggt aö af þeim veröur ekki. V_______________> Innan skamms vcröur fleyi Þursaflokksins hleypt af stokkunum á nýjan leik — og þá væntanlega meö einn eöa tvo nýja áhafnarmeölimi innan borös. Tfmamynd Róbert. Viðkynnum Tonna-Tak límið sem límir alltað þvíallt! FJÖLHÆFT NOTAGILDI. Tonna Takið (cyanoacrylate) festist án þvingunar við flest öll efni s.s. gler, málma, keramik, postulín, gúmmí, eik, gerviefni, teflon o.fl. Lítið magn tryggir bestan árangur, einn dropi nægir í flestum tilfellum. EFNAEIGINLEIKAR. Sérstakir eiginleikar Tonna Taksins byggjast á nýrri hugmynd varðandi efnasamsetningu þess. FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. Það er tilbúið til notkunar sam- stundis án undanfarandi blöndunar og umstangs. Allt límið er í einni handhægri túpu sem tilvalið er að eiga heima; WCffSlNi/Q við eða á vinnustað. 1 HEILDSÖLUBIRGÐIRr TÆKNIMIÐSTODIN HF S. 76600 Steinar Berg mœttur í slaginn í Crnnes — hélt utan á MIDEM tónlistarráðstefnuna cið þriðja mann nú fgrir helgina ^ tslendingar ættu aö geta látiö mikið aö sér kveöa á Frakk- landsströnd ná um helgina, þvi aö ekki færri en 20 íslendingar eru nii staddir I Cannes, vegna MIDEM tónlistarráöstefn- unnar, sem nú stendur yfir. Eins og greinthefurveriðfrá i fréttum var Hljómplötuútgáf- unni hf. boöið aö senda lista- menn utan til Cannes til aö skemmta á næturklúbb á meöan ráöstefnan stendur yfir, en auk þeirra fóru Jón ölafsson for- stjóri Hljómplötuútgáfunnar h.f. og ómar Valdimarsson til Cannes. Jón ólafsson er þó ekki eini íslenski forstjórinn sem staddur er i Cannes, þvi aö nú fyrir helgina hélt Steinar Berg Isleifsson fcx’stjóri Steina h.f., helsti keppinautur Jóns til Cannes, ásamt þeim Jónatan Garöarssvni starfsmanni Steina h.f. og Gunnari Þórðarsyni . Hyggjast þeir félagar kynna þar hljómplötuna „Ljúfa llf” meö söngdúettnum Þú og ég og voru i því sambandi gerðir enskir textar við öll lögin á pöt- unni. Ekki er aö efa að þaö veröur hart barist i Cannes um helgina ognú er baraaö biöa og sjá hvor hefur betur — Jón ólafsson vopnaður Brunaliðinu, HLH-flokknum, Halla og Ladda og Björgvin Halldórssyni eöa Steinar Berg meö „Ljúfa líf”. Aður en forráöamenn Hljóm- plötuútgáfunnar h.f. héldu utan var þaö haft eftir einum þeirra að ef vel tækist til i MIDEM væri óhætt að leggja nokkrum skuttogurum — hvaö gjald- eyristekjur varðaði og þvi væri það ekki ónýtt ef bæöi Jón og Steinar kæmu vöru sinni á framfæri. Hiö Ljúfa lif ætti aö veröa i sviösljósinu um helgina, þó aö Helga Möller og Þorgeir Astvaldsson sem sjást á þessari mynd veröi fjarri góöu gamni. Timamynd Tryggvi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.