Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.01.1980, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 20. janúar 1980 hljóðvarp Sunnudagur 20. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. Fritz Wunderlich syngur óperettulög. 9.00 Morguntónleikar. a. Smálög eftir Johann Sebastian Bach. Ilse og Nicolas Alfonso leika á tvo gitara. b. Kvintett í B-dúr fyrir klarinettu og strengja- hljóöfæri op. 34 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer leikur meö Melos-sveitinni i Lundún- um. c. Adagio og Allegro fyrir horn og pianó op. 70 eftir Robert Schumann. Georges Barboteu og Gene- vieve Joy leika. d. Saknaö- arljóö op. 1 eftir Eugene Ysaye. David Oistrakh leik- ur á fiölu og Vladimir Jampolski á pianó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hriseyjarkirkju. (Hljóörituö23. sept. i haust) Prestur: SéraKári Valsson. Organleikari: Olafur Tryggvason bóndi á Ytra-Hvarfi I Svarfaöardal. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Kötlugos kemur i leitirn- ar. Dr. Siguröur Þórarins- son jaröfræöingur flytur há- degiserindi. 13.55 Miödegistónleikar: Tón- list eftir Antonfn Dvorák. • 14.50 Stjórnmál og glæpir. Þriöji þáttur: „Trujillo, moröinginn í sykurreyrn- um” eftir Hans Magnus En- zenberger. Viggó Clausen bjó til flutnings i Utvarp. Þýöandi: Torfey Steinsdótt- ir. sjónvarp SUNNUDAGUR 20. janúar 1980 Kl. 16.00: Kristján Þorgeris- son, sóknarnefndarfor- maöur Mosfellssóknar flytur hugvekjuna^ v 16.10 HUsið á sléttunni. Tólfti þáttur. Afmælisgjöfin. Efni ellefta þáttar: Lára Ingalls er hrifin af Jason, skóla- bróöur sinum, sem fæst viö uppfinningar. En hiin á skæöan keppinaut þar sem Nelli Oleson er. Farandsali kemur til Hnetulundar meö nýjustu uppfinningu Edi- sons, svonefnda „talvél”, og kaupmaöurinn nær i hana handa dóttur sinni. Nellifær nú Láru til að lýsa hrifningu sinni á Jason. Hún veit ekki aö hvert orö er tekiö upp á talvélina og verður fyrir verulegu áfalli þegar Neili spilar þaö allt i skólanum. Vopnin snúast þó i höndum Nellíar þegar Jason lýsir þvi yfir i bekknum að hann elski Láru, og kaupmanns- dóttirin fær réttláta ráön- ingu. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 17.00 Framvinda þekkingar- innar.Sjötti þáttur. Þrumu- gnýr. 1 þessum þætti er komiö afar viöa viö eins og i hinum fyrri. Haldið er á- fram aö rekja söguna af merkum uppfinningum og m.a. vikið aö þróun hibýla manna og upphafi vélaald- ar, er mönnum tókst fyrst aö smiöa gufuvélar og sfðar bensinvélar, bila og loks flugvélar. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Farið veröur i heimsókn til barna- heimilisins aö Sólheimum i Gri'msnesi. Þá verður fariö I stafaleik og hljómsveitin Brimkló skemmtir auk 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Meösól ihjarta sungum viö” slöari hluti samtals Péturs Péturssonar viö Kristinu Einarsdóttur, sem syngur einnig nokkur lög. 17.05 Endurtekið efni: Haldiö til haga. Fyrsti kvöldvöku- þáttur Grims M. Helgason- ar forstööumanns handrita- deildar Landsbókasafns Is- lands á þessum vetri, út- varpaö 30. nóv. 17.20 Lagið mitt. 18.10 Harmonikulög. Will Glahé og hljómsveit hans leika gamla dansa. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sinfónluhljómsveit Is- iands leikur I dtvarpssal. 20.00 Meö kveöju frá Leonard Cohen. Anna ólafsdóttir Björnsson tók saman þátt um kunnan lagasmiö og skáldfrá Kanada og kynnir lög eftir hann. 20.35 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum siöari. Bryndis Viglundsdóttir flyt- ur frásögn sina. 21.00 Pianósónata I fis-moll op. 25 eftir Adolf Jensen. Adrian Ruiz leikur. 21.35 Ljóö og ljóöaþýöingar eftir Dag Siguröarson.Höf- undurinn les. 21.50 Samleikur á flautu og planó. Manuela Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika: a. Fjögur fslenzk þjóðlög eftir Arna Björns- son. b. „Per Voi” eftir Leif Þórarinsson. c. „Xanties” eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Hægt and- lát” eftir Simone de Beau- voir. Bryndis Schram les eigin þýöingu (5). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjall- ar um klassiska tónlist og kynnir tónverk aö eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fastra liða i þættinum. Um- sjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eðvarösson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íslenskt mal. 1 þessum þætti er stuttlega komið við i' Arbæjarsafni, en megnið af þættinum er tekiö upp hjá Bæjarútgerð Reykjavikur, þar sem sýnd eru handtök við beykisiön og skýröur uppruni orötaka I þvi sam- hengi. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjartur Gunnarsson. Kl. 20.40: (Þátturum Islands- vin) Björn Th. Björnsson listfræðingur flytur inn- gangsorö. 20.40 islandsvinurinn William Morris. Englendingurinn Wiiliam Morris var um sina daga allti senn: listmálari, rithöfundur og eindreginn jafnaðarmaður. Hann haföi mikiö dálæti á Islandi og Is- lendingum, einkum þá rímnaskáldunum, sem_hann taldi meö helstu óðsnilling- um jarökringlunnar. Morris lést áriö 1896. Þýöandi Ósk- ar Ingimarssom. 21.40 Afmæiisdagskrá frá Sænska sjónvarpinu. Siöari hluti. Meöal þeirra sem koma fram eru kór og Sin- fóniuhljómsveit Sænska út- varpsins, Sylvia Linden- strand, Martin Best, Fred Akerström, Marian Migdal, Povel Ramel, Elisabeth Söderström, Arja Saijon- maa og Sven-Bertil Taube. Þýðandi Hallveig Thorlaci- us. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.25 Dagskrárlok. Lögregla Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- ■reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld- nætur- og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vik- una 18.til 24. janúar er I Garðs Apóteki, einnig er Lyfjabúð Iöunnar opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. HeimsiMcnar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofs vallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. gimabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Heyröu, þegar ég miöa á svefn- herbergisgluggann hjá Wilson.... DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aðalsafn —útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaöir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn — Bústaðakirkju simi 36270. . Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Iþróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæöinu og starfrækslu á skiðalyftum. Slmanúmerið er 25582. Firmakeppni hjá Aftur- eldingu Afturelding i Mosfellssveit efnir til firmakeppni i knatt- spyrnu dagana 2-3. febrúar aö Varmá. Þetta er fyrsta firma- keppnin á vegum Afturelnd- ingar og veröa veitt vegleg verölaun. Þátttökutilkynningar verða aö hafa borist i sima 66630 og 66166 fyrir 29. janúar — þátttökugjald er kr. 40 þús. Fundir Skaftfellingafélagiö: Kaffisala, kvikmynd, kökubasar, fjáröfl- un i hús kaupas jóð er i Skaftfell- ingabúð Laugaveg 178 kl. 2'5 sunnudaginn 20. janúar. Mæðrafélagiö heldur fund þriðjudaginn 22. janúar (ekki 21. janúar) aö Hallveigarstöð- um kl. 8. Inngangur frá öldu- götu. Spiluð verður félagsvist. Mætið vel og stundvislega, takiö með ykkur gesti. Ýmis/egt Gengið 1 Almennur Ferðamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjakleyrir þann 16.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 BandarikjadoIIar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 907.95 910.25 998.75 1001.28 1 Kanadadollar 341.75 342.65 375.93 376.92 100 Danskar krónur 7370.60 7389.10 8107.66 8128.01 100 Norskar krónur 8084.40 8104.70 8892.84 8915.17 100 Sænskar krónur 9601.65 9625,75 10561.82 10588.33 100 Finnsk mörk 10776.35 10803.35 11853.99 11883.69 100 Franskir frankar 9829.75 9854.45 10812.73 10839.90 100 Belg. frankar 1417.75 1421135 1559.53 1563.49 100 Svissn. frankar 24912.50 24975.00 27403.75 27472.50 100 Gyllini 20873.40 20925.80 22960.74 23018.38 100 V-þýsk mörk 23157.45 23215.55 25473.20 25537.11 100 Llrur 49.38 49.50 54.32 54.45 100 Austurr.Sch. 3206.40 3214.50 3527.04 3535.95 100 Escudos 798.40 800.40 878.24 880.44 100 Pesetar 603.15 604.65 663.47 665.12 ■ 100 Yen 166.83 167.25 183.51 183.98 Arshátiö félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 26. þ.m. i Domus Medica og hefst kl. 18.30. Heiðursgestur verður Stefán J.Ó.h. Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Clafsvik. Aðgöngumiðar hjá Þorgilsi n.k. miðvikudag og fimmtudag frá kl. 16-19. Skemmtinefndin. Ferða/ög Sunnudagur 20. jan. kl. 13.00 1. Blikastaðakró — Geldinga- nes. Létt fjöruganga á stór- straumsfjöru. Fararstjóri Bald- ur Sveinsson. 2. Esjuhliðar Gengið um hliðar Esju. Farar- stjóri Tómas Einarsson. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag Islands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.