Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 2
2 Þriöjudagur 22. janúar 1980 Jarðstöðin tilbúin til notkunar 23. mars, - prófanir í næstu viku Upplýsingar um erlend símanúmer símnotendum til hagræðis AM —I gær heimsóttum viö nýju jaröstööina viö Úlfarsfell, en þar erframkvæmdum nii langt komiö og unniö aö uppsetningu tækja- búnaöar f sjálfu stöövarhúsinu. Viö hittum aö máli þá verk- fræöingana Gústaf Arnar, for- mann bygginganefndar og Jón Þórodd Jónsson sem veröur stöövarstjóri i jaröstööinni og skýröu þeir út fyrir okkur þau margflóknu tæki, sem þarna var aösjá, en Gústaf Arnar ræddi viö okkur um stööina og þaö hlutverk sem hún mun brátt gegna i fjar- skiptum landsins. Eins og kunnugt er tók rlkis- stjórnin ákvöröun um byggingu stöövarinnar i samvinnu viö Stóra Norræna félagið á sinum tima og byggingarnefndin skipuö I framhaldi af þeirri ákvörðun og unnin Utboöslýsing. Tilboð bárust frá sjö aöilum, en tekiö var boöi bandariska félagsins ITT, sem reyndar var og lægsta boöið. Hóf ust framkvæmdir seint á árinu 1977, en fóru i fullan gang 1978, en uppsetning loftnets og margs annars búnaöar var framkvæmd 1979. Loftnetið er nú fuligert aö mestu og er verið aö tengja það stjórnbúnaöi innan húss, eins og fyrr segir. 1 næstu viku mun byrj- aö aö prófa þennan tækjakost en aöalprófanir verða hafnar þann 20- febrúar. Að þeim prófunum loknum mun fást viöurkenning Gústaf Arnar, deildarverkfræöingur og formaöur byggingarnefndar stöövarinnar (t.v.) og Jón Þóroddur Jónsson, stöövarstjóri. A litlu skermunum bak viö Jón Þórodd er fylgst meö sjónvarpsefni 1 sendingu, bylgjum sendingarinnar og gæöum hennar á minni skerminum. Til hægri á myndinni eru fjögur viötökutæki og fjögur varaviötökutæki, en allt sendi og viötökukerfi er tvöfalt. Hægra megin viö Gústaf Arnar er stjórnborö fyrir afisingarbúnaö skermsins, en þar fyrir neöan hreyfibúnaöur fyrir skerminn, sem bæöi er sjálfvirkur og hægt aö stjórna meö hnöppum. ~ Þessar tvær dieselvélar geta framleitt saman 500 kilówött ef rafmagn fer. Þaö er einkum afisingarbúnaöurinn á skermin- um sem er frekur til rafstraums, en hann tekur 600 kilóvött, sé hann allur i gangi. Intelsat á aö stööin fullnægi þeim kröfum sem gera hana hæfan að- ila aö Intelsat kerfinu. Hinn 23. mars á stööin aö veröa tilbúin til notkunar og er ráögert að þá veröi hún um sinn notuð að nokkru leyti viö afgreiöslu sim- tala. Þar sem gera má ráö fyrir aö eitthvaö þaö komi fram sem krefst frekari'lagfæringa, kann aö dragast að hún veröi tekin aö fullu I notkun. Formlega veröur hún þó opnuö i april. Stööin er sem kunnugt er tengd sjálfvirku stööinni viö ArmUla, Múlastöð- inni, sem er forsenda þess að hægt veröi aö taka upp sjálfvirkt val til útlanda. Aðeins verður unniö á dagvinnutima i jarðstöö- inni og starfsliö þar fámennt, þvi henni verður að mestu fjarstýrt frá MUlastööinni. Afgreiðir 300 simtöl i einu, — og miklu fleiri ef vill Með tilkomu þessarar stöövar stórbatna skilyrði alls fjarskipta- sambands viö önnur lönd, en sæ- strengirnir sem nú eru i notkun 1 hvassviðrinu I gær söng og dundi i máttarstólpum jaröstöövar- innar, en sem betur fer eru þeir rammgerðir. Skermurinn leggst flatur eins og á myndinni, ef vindhraöi fer yfir 40 metra á sek. 1 notkun hallar skerminum I þá stefnu sem gervihnötturinn er, og fylgir stefnunni meö sjálfvirkum búnaöi, færist hnötturinn til á himni. eru mjög yfirhlaönirog kvartanir ekki óalgengarfrá meginlandinu, þótt Gústaf hældi stúlkunum á talsamb. sem furðuvel hefur tekist að greiða úr málum viö þessar aðstæöur. Stööin á að geta annaö 300 simtölum samtimis og hægt er aö panta aukin afnot af mögnurum gervihnattanna. ef þörf gerist, svo segja má að möguleikarnir sé ótakmarkaöir, hvaö flutningsgetuna varðar. Bæta þyrfti þó viö útgangs- magnara fari simtöl yfir 330. Ætlunin er aö taka upp samband viö jaröstöövar i Sviþjóö, Bret- landi og Þýskalandi og þá hægt aö hafa beint samband við þessi lönd án millisambands i gegn um önn- ur lönd. Fyrst kemst að likindum á samband viö Þýskaland, sem þá tekur aö sér afgreiöslu til landa I Miö og S-Evrópu. Halli fyrstu 2-3 árin Margir hafa spurt hvaöa áhrif notkun þessarar stöövar muni hafa á kostnað simtala og sagði Gústaf Arnar að samkvæmt nákv. áætlun um afkomu stöðvar- innar heföi veriö gert ráð fyrir halla fyrstu tvö til þrjú árin, einkum fyrsta áriö. Þriöja áriö á þessihalli að veröa oröinn litill og eftir þaö nokkur tekjuafgangur þegar rásunum fjölgar sem von- ast er til að viðskipta vinir geti notiö I lægri þjónustugjöldum. Erfitt mun þó aö slá nokkru föstu John Kostebas frá ITT undirbýr prófun á senditækjum fyrir sima og sjónvarp, en hann er nýbúinn aö tengja þau saman. 1 jaröstööinni tengjast margir þræöir. þar sem hendur Pósts og sima eru aö nokkru bundnar vegna eignaraöildar að Stóra Norræna félaginu, sem leggur til þrjá átt- undu hluta af stofnkostnaði og Framhald á bls. 19. Ljósm: 6.E.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.