Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. janúar 1980 5 NLWYORKER mmch'jtiKStZ FUF í Reykjavík: Fordæmir harðlega inn- rásina í Afganistan Aöalfundur Félags ungra harðlega innrás Sovétríkjanna i Krefst fundurinn þess að herir framsóknarmanna i Reykjavik Afganistan og varar við yfir- Sovétmanna veröi samstundis haldinn 12. janúar 1980 fordæmir gangsstefnu stórveldanna. dregnir til baka. beir eru komnir! Laugardaginn 19. janúar var opnuð sýning aö Kjarvalsstööum á bandariskum veggspjöldum, „Poster Art USA” og mun hún standa til sunnudagsins 10. febrúar. Sýning þessi er bandarlsk farandsýning, sem fariö hefur viða um lönd og vakið mikla athygli. Hingað til lands kemur hún fyrir tilstilli Menningarstofnunar Bandarikjanna. A sýningunni eru 34 verk eftir 23 listamenn, þar á meðal eru margir af fremstu listamönnum Bandarikjanna, svo sem Joseph Alberts, Roy Lichtenstein, Georgia O’Keefe, Alexander Calder, Saul Steinberg, Willem de K Kooning, Louise Nevelson, Robert Rauschenberg, Jasp- er Johns, Mark Rothko og Milton Glaser. Sýningin er I anddyri Kjarvalsstaða. Sunnlendingar segja frá Kawasaki vélsleðarnir eru komnir til landsins og verða til sýnis hjá okkur næstu daga að Ármúla 11. Komið og kynnist þessum nýju og fullkomnu sleðum frá Kawasaki M ÁRMÚLA11 'KAWASAK/ Suðurlandsútgáfan á myndir eru af öllum sögumönn- Selfossi hefur sent frá ^___________________ sér bókina HEYRT OGv SÉÐ Á SUÐURLANDI eftir Jón R. Hjálmars- son; er þetta hliðstæð bók og hann sendi frá sér árið 1978. Sunnlendingar segja frá 1 nýju bókinni segja 22 Sunn- lendingar frá ýmsu er á dagana hefurdrifið. Sagterfrá, svo dæmi sé tekin af handahófi: Heklugosi 1947, fiskveiðum frá Fjallasandi, frá fiski og fugli i Reynishverfi, bilstjórum, sem brugðust ekki, frumbýlingsárum i Þorlákshöfn og þegar OlfusárbrUin brast. Höfundur segir 1 formála m.a. á þessa leið: ,„Arið 1978 tók ég saman bók- ina Svipast um á Suðurlandi. Hlaut hUn yfirleitt ágætar viðtök- ur og fagurleg ummæli þeirra, er gátu hennar á opinberum vett- vangi. Varð þetta mér til gleði og hvatningar til að halda áfram á sömu braut. Tók ég þvi fyrir að setja saman hliöstætt ritverk, sem ég nefni Séð og heyrt á Suð- urlandi. 1 bók þessari eru22þættirogeru flestir þeirra unnir upp Ur Ut- varpsviötölum frá árunum 1966- 1972. Frásagnir þessar fjalla um margvislegt efni og eru harla sundurleitar. En öllum er þeim það sameiginlegt aö þær snerta sögu Suöurlands og þar með landssöguna með einum eða öðr- um hætti. Vona ég að sem slikir hafi þættir þessir þaö mikið gildi, að ómaksins þyki vert að hafa haldið þeim til haga. Viðtölin vann ég þannig upp, að ég felldi niöur spurningar, hagræddi efni, færði til málsgreinar og leitaðist við að ná sem samfelldastri frá- sögn viömælenda minna, málfari þeirra og stil. Tveir þættir eru til orðnir meö öörum hætti en hinir tuttugu. Björn Sigurbjarnarson ritaði þáttinn um Selfoss I Arnes- þingi fyrir tlmaritið Goðastein áriö 1964 og þátt Jóns I. Guö- mundssonar um hrun ölfusárbrU- ar skráði ég eftir frásögn hans á Utmánuöum 1979.” Nýja bókin er 174 siður og Fjölbreytt blað um hesta og hestamennsku lEIÐFAXir 1'79?nl{íiR EIÐF/AXir EIÐFAXir 2*79 "lííi 6.70 hesta- I FREniR 10-79 & EIÐFAXII7 EIÐFAXir 11 -79?«™ 3-79 í fit ’írii EIOF EIÐF/AXir 12 -79 Eiðfaxi er einstætt blað fyrir áhugafólk um íslenska hestinn. Vandað að frágangi og efni. Viðtöl, greinar, frásagnir og mikill fjöldi mynda. Gerist áskrifendur strax í dag. — Með því að póstsenda hjálagða áskriftarbeiðni, - eða taka símann og hringja í síma 91-85111 Blaðið kemur um hæl. Eiöfaxi hóf göngu sina i júlí 1977 og hefur komiö út mánaöarlega siöan. Hvert eintak af eldri blööum kostar nú kr. 800,- Fyrri hluti 1980. þ. e. janúar—júni. I pOstnúMER 6 tbl. kostar 5500 krónur. Pósthólf 887 121 Reykjavík Sími 8 5111 Eg undirritaður/undirrituð óska að gerast áskrifandi að Eiðfaxa: ■ Það sem til er □ pao sem tti er i—i af blöðum frá upphafi. I__I frá á áramótum 78/79 . □ frá áramótum 79/80. frá og með næsta tölublaði. NAFN NAFNNUMER HEIMtLI PÓSTSTOÐ ðfax r ^Sími 91-85111 Húsnæði óskast óska eftir 3-4 her- bergja ibúð. Upp- lýsingar i sima 94- 3109.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.