Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 22. janúar 1980 Njósnir hennar í siöari heims- styrjöldinni uröuf til þess aö stýtta styrjaldartimann. Cynt- hia nefndist hún, en það var dul- nefni. 1 reyndinni var nafn hennar Amy Elizabeth Thorpe og hún fæddist i Minneapolis, Minnesota, 22. nóvember, 1910. Faöir hennar var majór I föt- gönguliöi bandariska flotans. Tvitug aö aldri giftist hún 2. rit- ara viö breska sendiráöiö I Washington, Arthur Pack. Hann var irskur kaþólikki, allt aö þvi 20 árum eldri en Cynthia og bjó viö heilsubrest sem var af- leiöing af sárum, er hann haföi hlotiö i fyrri heimsstyr jöldinni. Hún fylgdi manni sinum, þeg- ar hann var sendur milli staöa i sambandi viö starf sitt. Leiðin lá til Chile og Póllands. A þess- um stööum komst Cynthia á bragðiö meö aö stunda njósnir. Ekki olli minna þar um þrá hennar eftir ævintýrum og kyn- lífi en hugsjónin. 1 Póllandi var aöstoö hennar viö aö afla upp- lýsinga I smáatriöum um þýsku dulmálsvélina Enigma ómetan- leg ogþarhófhúnaöstarfa fyrir njósnaforingjann William Stephenson sem gaf skýrslur sínar beint til Winstons Chur- chill. Breska leyniþjónustan áttaöi sig á þvi, aö þarna haföi hún komist yfir óvenju hæfan njósnara. Cynthia var fljót aö hugsa, haföihæfileika til aö tileinka sér upplýsingar i stuttu máli og aö láta þær ganga hárréttar, jafn- velþóaðhún gerðiekkert tilkall til aö skilja þaö sem hún haföi komist yfir. Illgjarnar tungur héldu þvi fram, aö hún kreföist dýrs matar og vina og siöan margra klukkustunda gáfulegra viöræöna, áöur en hægt væri aö lokka hana i bóhö, en þar fengi lika mótleikarinn góöa umbun fyrir þolinmæöina. Um veturinn 1940-41 leigöi breska leyniþjónustan tveggja hæöa hús I Georgetown i Washington undir Cynthiu. Hún var þá skilin viö mann sinn aö boröi og sæng. Stephenson fór fram á aö fá öll viðskipti, einka- bréf og simskeyti sem færu á milli franska sendiráösins og Evrópu. Þetta starf var mjög áhættusamt, þarsem þaö haföi i för meö sér, aö Cynthia varö aö koma ár sinni fyrir borö í sendi- ráðinu, til að fá aögang að leyndarmálum þess. Vichy-stjórnin franska hafði sina eigin leynilögreglu viö sendiráöiö, menn sem ekki hik- uöu viö aö drepa, ef þeir urðu varir viö njósnara. Þegar Cynt- hiafór þessá leitaö fá viötal viö franska ambassadorinn Gaston Henry-Haye, sem „free-lance” blaöamaöur, gætti hún þess vel aö koma málaleitan sinni á framfæri viö blaöafulltrúa sendiráösins, Charles Brousse kaftein. Aöur en hún hélt á fund am- bassadorsins, áttu Cynthia og Brousse langar viðræður. Hún fékk aö vita allt um feril hans sem flugmanns i sjóhernum og bau heiðursmerki sem honum höföu verið veitt fyrir tiltölulega stutta þjónustu á vigvölluniim. Einnig sagöi hann henni, aö hann heföi veriö giftur þrisvar. Þetta sagöi hann henni til aö koma henni i skilning um, aö hann væri vel kunnugur konum. Þeim likaöi strax vel hvoru viö annaö og Brousse lagði Cynthiu lifsreglurnar um hvernig best væri að umgangast ambassa- dorinn. Hann sagöi henni, aö am- bassadorinn væri önugur, skildi ekkiBandarikjamennogáliti þá hvorki hafa skilning né tilfinn- ingu til Evrópu eöa evrópskrar menningar. Hún sagöi Brousse aftur á móti að hún heföi feröast viöa og hann stakk þá upp á þvi, aö hún kæmi fram sem óháöur alþjóölegur áhorfandi. Þegar Cynthia átti viötal sitt viö ambassadorinn, var hann Amy Elizabeth Torpe, Cynthia, þegar hún var kynnt viö bresku hiröina. reiöur. Hann var nýbúinn aö ræöa viö Cordell Hull utanrikis- ráöherra Bandarikjanna sem hafði ásakaö Frakka fyrir aö fylgja Þjóöverjum aö málum i staö þess aö vera hlutlausir. Cynthia tókundir meö honum af fullri hógværð og veitti þvi at- hygli aö Brousse, sem var viö- staddur viötaliö kinkaöi kolli i viöurkenningarskyni. Nú var hún komin aö þeirri niöurstööu aö Brousse væri rétti maðurinn til aö einbeita kröftum sinum aö. öllum frásögnumber saman um, aö þetta hafi veriö hressi- legt samband, sem Brousse naut enn betur, þar sem hér var á nokkuö á feröinni, sem hann varö aö halda leyndu frá þriöju konu sinni. Breska leyniþjónustan féllst á, aö Cynthia ljóstraöi því upp viö Brousse, aö hún væri njósn- ari, en aö hún ynni fyrir Banda- rlkjamenn, sem voru hlutlausir en ekki Breta. Cynthia þóttist viss um, aö Charles væri ekki slíkur aödáandi Vichy-stjórnar- innar, aö hann væri ekki til- leiöanlegur til aö láta hana fá aðgang aö bréfa- og skeyta- skiptum sendiráösins. En hún vissi lika að sú málaleitan varð aö koma fram á alveg hárrétt- um ti'ma. Reyndar haföi Charles getiö sér til um það aö Cynthia væri blönduö I „einhvern njósnaleik” áöur en hún sagöi honum allt af létta. Þegar hún geröi þaö braust út hörkurifrildi sem ekki linnti fyrr en Cynthia leiddi Charles I átt til svefnherbergis- ins og sannfæröi hann um, aö þetta væri eina leiöin til aö þau gætu átt samleiö. En nokkra næstu daga var þaö undir hæl- inn lagt, hvort hann skipti um skoöun og kæmist aö þeirri niöurstööu, aö slikar geröir af hans hálfu geröu hann aö land- ráöamanni. Skyndilega lenti á skrifboröi Brousse eftirrit af merkja- sendingu frá Darlan aðmíráli, sjóhersráöherra Frakka, þar sem fariö var fram á upplýsing- ar um bresk herskip og kaup- skip, sem biöu viögeröa Ibanda- riskum s ki pa bygg in ga s töðvum. Þaö var augljóst, aö Darlan fór fram á þessar upplýsingar til þess aö koma þeim til Þjóö- verja. Brousse reiddist þessum fyrirmælum svo mjög aö hann færöi Cynthiu þau þaö sama kvöld. Teningnum kastað Nú var teningnum kastaö. Hann afhenti Cynthiu eftirrit af svörunum til Darlans frá full- trúa sjóhersins I sendiráöinu. t þeim sagöi, aö orrustuskipiö Repulse væri I Philadelphia beitiskipiö Malaya I New York og f 1 ug vél am ó öurski pi ö IUustrious I viögerö I slipp I NorfoUí, Virginia. Annaö hvort meö skemmdarverkastarfsemi eöa meö þeim hætti aö fylgjast meö þeim, þar til þau legöu úr höfn og gera þá kafbátum við- vart væri mögulegt aö eyöi- leggja þrjú herskip breska flot- ans á örfáum vikum. Þegar Cynthia spurði hann, hvers vegna hann létihana hafa þessar upplýsingar, gaf hann þá skýringu aö hann liti ekki svo á, að þaö, væri hlutverk sitt sem Frakka aö njósna fyrir Þjóö- verja. Frá þessum tima var hann manna iönastur aö sjá Cynthiu fyrir upplýsingum. Allt, sem honum datt f hug að gæti vakið áhuga hennar, færöi hann henni: bréf, skeyti, skýrslur úr skjalasafni sendiráösins auk margra persónulegra upp- lýsinga, svosem eins og hverja ambassadorinn umgengist, hvaö sjóhers- og hernaöarfull- trúarnir hefðust aö. Brousse lék hlutverk sitt frábærlega vel og var ómetanlegur, þar sem hann Amy Elizabeth Thorpe, dulnefni Cynthia, var kölluð AAata Hari síðari heimsstyrjaldarinnar. En öfugt við þá réttu AAata Hari, var Cynthia mjög fær og starf hennar bar árangur. Nú er búið að gera sjónvarps- myndaflokk um hana í Bretlandi, Spy, og fer hér á eftir útdráttur úr bókinni, sem hann byggir á. Segir þar frá því, þeg- ar Cynthiu tókst að kom- ast yfir dulmálslykla í sendiráði Vichy- stjórnarinnar í Washing- ton. Holly Palance leikur Cynthiu i hinum nýja sjónvarpsmyndaflokki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.