Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 22. janúar 1980 mni 19 flokksstarfið Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast geriö skil I jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Norðurland eystra OpiB hús 1 Hafnarstræti 90 öll miövikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil-tafl-umræöur. Sjónvarp á staönum. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Hádegisfundur SUF veröur haldinn miövikudaginn 23. janúar i kaffiterl- unni Hótel Heklu Rauöarárstlg 18. Gestur fundarins veröur Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSI. Framsóknarfólk hvatt til aö mæta. Framsóknarfélag Kjósarsýslu. Aöalfundur félagsins veröur haldinn I ANINGU fimmtudaginn 24. janúar kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Félagar Mætiö vel og stundvlslega. Stjórnin. Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið laugardaginn 26. janúar i Félags- heimili Kópavogsog hefst kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19.00. Upplýsingar gefnar i simum 40576,40656 og 41228. UPPSELT Pantanir óskast sóttar fyrir miðvikudagskvöld annars seldar öðrum. Aöalfundur Félags framsóknarkvenna Reykjavik veröur haldinn aö Rauöarárstig 18 (kjallara) fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Athygli skal vakin á því aö tillögur um kjör I trúnaöarstööur á veg- um félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, Rauöarárstig 18. Mætiö vel! Stjórnin. Framsóknarfélag Reykjavikur. Fundur veröur haldinn I Framsóknarfélagi Reykjavlkur þriöjudag- inn 22. janúar kl. 20.30. aö Rauöarárstlg 18. Fundarefni: Nýframkomin lög á Alþingi um Húsnæöismálastofnun rikisins. Framsögumaöur: Alexander Stefánsson alþ.m. A fundinn munu mæta: Guömundur Gunnarsson og Þráinn Valdi- marsson. Stjórnarmenn I Húsnæöismálastofnun rlkisins. Stórn Framsóknarfélags Reykjavlkur. Norðurland eystra Framsóknarfélögin viö Eyjafjörö halda þorrablót I Hllöarbæ föstu- daginn 25. janúar nk. og hefst þaö meö boröhaldi kl. 19.30. Steingrlmur Hermannsson formaöur Framsóknarflokksins og kona hans Edda Guömundsdóttir.veröa gestir kvöldsins. Jóhann Danlels- son syngur einsöng, Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hljómsveit Steingrlms Stefánssonar leikur fyrir dansi. Miöasala frá kl. 14-18, 21.-24. janúar i Hafnarstræti 90. Slmi 21180. FUF Keflavik. Aöalfundur Félags ungra fram- sóknarmanna I Keflavlk veröur haldinn I Framsóknarhúsinu föstudaginn 25. janúar kl. 18. Gestir fundarins veröa Jóhann Einvarösson og Gylfi Kristins- son. Dansleikur hefst ki. 22. Cynthia Q ir voru uppi um innrás banda- manna I Noröur-Afriku og dul- málslyklarnir uröu til þess, aö bresk-bandariska herliöiö gat fylgst meö hreyfingum flota Vic hy-stj órnarinn ar. Eftirmáli Cynthia hélt sambandi viö Charles og sumariö 1944 fóru þau til Lissabon saman I frl. Þaöan sneru þau ekki aftur til Frakklands fyrr en eftir frelsun Parísar. Brousse fékk skilnaö og 3. nóvember 1945 komu frétt- ir frá Buenos Aires þess efnis, aö Arthur Pack heföi fundist látinn af skotsári I íbúö sinni. Þar var greinilega um sjálfs- morö aö ræöa. A næsta ári giftu Cynthia og Charles sig. Þau settust aö I rómantiskum kast- ala frá miööldum, Chateau de Castellnou. Kastalinn er I Suöur-Frakkandi, hátt uppi i Pyreneafjöllum. Þetta heföi getaö oröiö ævin- týralegur endir á sögu þeirra En aö nokkrum árum liönum uröu þau bæöi fyrir áföllum. Fyrst fékk Cynthia krabbamein I munninn (hún kenndi keöju- reykingum sinum um) og hún hlýtur aö hafa liöiö miklar kval- ir siöustu mánuöina, sem hún liföi. Hún dó I október 1963. Charles Brousse var niöurbrot- inn maöur. Hann liföi þó I 10 ár eftir þetta. En einn góöan veðurdag var komiö aö honum kolbrunnum I brunnum rústum kastala hans. Rafmagnsteppiö hans hafði bilaö og fyrst deytt hann meö raflosti og siöan kveikt I öllu saman. „Rauði herinn” o framlinunni, sáustekki ileiknum, þar sem vörn Tottenham meö Steve Perrymann sem aöalmann, var geysilega sterrk. Stórsigur Ipswich IPSWICH... hélt sigurgöngu sinni áfram, þegar liöiö vann góö- an sigur 3:0yfir Bristol City. Þaö voru þeir Erik Gates, Alan Brasil og Paul Mariner, sem skoruöu mörkliösins.BristolCityfékk eitt tækifæri — Chris Garland átti skot I stöngina á marki Ipswich. MIKE FLANAGHAN... skoraði sigurmark Crystal Palace 1:0 gegn Úlfunum, aö viöstöddum 22.577 áhorfendum á Selhurst Park I London. Shilton i sviðsljósinu Peter Shilton varheldur betur i sviösljósinu á Elland Road, þar sem Nottingham Forest lagöi Leeds aö velli — 2:1. Hann varöi mjög vel — tvisvar snilidarlega vel, skot frá Brian Greenhoff og Hampton. Leeds tók forystuna i leiknum, þegar blökkumaöurinn ungi Terry Connorskoraði eftir 15 min. Garry Birtles jafnaöi metin og siöan skoraöi Trevor Francis sigurmark Forest — 8 mln. fyrir leikslok. ARSENAL...vann sigur2:0yfir Derby I afspyrnulélegum leik á Highbury. Liam Brady skoraöi 1:0 á 60 mln. úr vitaspyrnu, eftir aö Dave Webb hafði fellt Frank Stapleton inni i vltateig og 7 mln. slöar skoraöi Wfllie Young meö skalla, eftir sendingu frá Graham Rix. —SOS ÍR © leikmaöur Njarðvlkinga. Þessir leikmenn skoruöu i leiknum: NJARÐVÍK: — Gunnar 19, Bee 16, Guösteinn 14, Jón Viöar 7, Jónas 7, Júlíus 7, Valur 4, Brynjar 4 og Ingimar 2. IR: — Kristinn 25, Mark 19, Kolbeinn 12, Jón I. 12, Stefán 7, Guömundur 3, Sigmar 2 og Sig- uröur 2. MAÐUR LEIKSINS: Kristinn Jörundsson. —SOS Geir Hallsteinsson 0 Mannskemmandi að vera tekinn úr umferð — Er ekki leiðinlegt aö vera tekinn úr umferö i hverjum leik? — Jú, það er mannskemmandi. Éger oröinn 34 ára og I öll þessi ár sem ég hef staðiö I baráttunni, hef ég meira og minna verið tek- innúrumferð, —Það erhræöilegt aö enda feril sinn meö þetta á bakinu. — Þaðá að banna aö elta leik- menn fyrir utan punktalfnu — þvl að það gerir handknattleiknum ekki gagn. Þaö er leiðinlegt fyrir áhorfendur að horfa upp á þetta og einnig er þetta mannskemm- andifyrir þá leikmenn, sem lenda I þessu. Strákarnir hafa lagt mikið á sig — Hverju viltu þakka árangur FH-liðsins? — Þaö er mikil vinna á bak við þetta hjá okkur. — Viö byrjuöum að æfa 15. júnisl. sumar og höfum æft 5 sinnum I viku. Strákarnir eru áhugasamir og þeir vilja leggja mikiö á sig. Viö erum meö mjög ungt liö — 5-6 leikmenn sem eru 17-18 ára gamlir. Ég er viss um, aö eftir 2-3 ár veröurFH-liöiö aftur komið á toppinn. — Þá hef ég verið svo heppinn að hafa tvo góöa menn okkur til aöstoöar — þá Ragnar Jónsson og Erling Kristinsson, þaö hefur haft mikiö aö segja. — Nii er Gunnar Einarsson á leiöinni heim frá V-Þýskalandi? — Já, þegar hann kemur aftur til okkar, kviöi ég ekki framtíö- inni. — Hann á eftir aö gera stóra hluti meö strákunum. Létt hjá FH FH-ingar unnu léttan sigur yfir Haukum — 24:19, eftir aö hafa haft yfir 12:9 I leikhléi. Mestur munurinn var 8 mörk — 20:12. Mörkin skiptust þannig I leikn- um: FH: —Kristján 9(4), Valgaröur 5, Pétur 3, Sæmundur 3, Guö- mundur M. 2, Geir 1 og Arni Arnason 1. HAUKAR: — ArniSverrisson 5, Júlíus 4(2), Árni H. 3, Sigurgeir 3(3), Andrés 2 og Höröur H. 2. MAÐUR LEIKSINS: Sverrir Kristinsson — markvöröur FH. —SOS Fram - HK 0 nýja þjálfarans, Þorsteins Jóhannessonar, varð staöreynd. Þaö var ekki buröugur hand- knattleikur sem liöin sýndu, en mörkin I leiknum skoruöu þessir leikmenn: FRAM: — Andrés 4(2), Atli 3, Jón Arni 2, Hannes 2, Egill 2, Rúnar 2 og Sigurbergur 1. HK: — Kristján Þór 5, Ragnar 4(2), Hilmar 3, Jón Einarsson 3 og Kristinn 2. MAÐUR LEIKSINS: Þorsteinn Jóhannesson — þjálfari HK. —SOS voru látin sitja á hakanum, á meðan aö þingfulltrúar döns- uöu I kringum gullkálfinn. Þaö kom öllum á óvart, aö ekkert var rætt um flótta Islenskra knattspyrnumanna til útlanda og hvar félögin stæöu I sambandi viö erlend félög. Er þaö virkilega svo, aö forráöamenn knattspyrnunnar séu lokaöir fyrir öllu, nema peningum og aftur peningum? —SOS sumar, en áhugi Rlkisútvarpsins mun heldur takmarkaður. Töldu þeir Gústaf og Jón aö ef til vill mundi oröið um seinan aö fá rétt til flutnings á þvl efni, þar sem ýmsar stöövar hafi. veriö búnar að panta sendingar frá leikunum. lbyrjun mun islenska jaröstöö- insenda um gervihnöttinn Major Path I, sem er einn þriggja gervi- hnatta Intelsatkerfisins á lofti yf- ir Atlantshafi. Hinir eru Primary Path, sem er mjög yfirhlaöinn þegarog Major Path II, en þessir hnettir eru af gerö sem kallast UA. Islenska stööin mun flutt yfir á Primary Path eftir næstu ára- mót. Eins og áður kemur fram geta jarðstöövar óskað eftir auknum afnotum af mögnurum gervihnattanna við sérstök tæki- færi og er þaö miðstöö Intelsat I Washington, sem slikum leyfum úthlutar, en Intelsat kerfið nær auk Atlantshafs yfir tvö önnur svæði, Indlandshafs og Kyrra- hafssvæöi. Upplýsingaþjónusta veröur rekin i tengslum við stöö- ina,, þegar sjálfvirka valið kemur, þar á meðal simaskrár þjónusta, sem gefur upplýsingar um sima- númer um heim allan. Þegar hafa verið ráðnir til vinnu viö jarðstöðina þrir menn, þeir eru Guðni Agústsson, sim- virki og verkstjóri, Páll Skylin- dal, simvirki og Markús Jósefs- son, simvirki. Aö vonum hafa erlendir sér- fræðingar veriö til aöstoöar viö uppsetninguna og ber hæst þá Don Bennett, John Kostebas og Richard Holligan. Þetta eru menn sem mikinn hluta ársins eruá ferö viðs vegarum heiminn viö að reisa slikar stöðvar, svo sem Richard Hollingan, sem aö meöaltali er um tvær vikur á ári heima I Bandarikjunum og telur hiklaust aö þau lönd heims verði skjótt upptalin, þar sem hann ekki hefur veriö, en hin — ef til vill aðeins 6eöa 7 lönd. Bennett er á ferö erlendis um 30% ársins, enda eru menn sem þessir eftir- sóttir og ómissandi til svo sér- hæfðra starfa. En báðir eru þeir sammála um að á slikum ferða- lögum lærist mönnum aö meta sitt eigiö land best og teljaaðsvo sé um flestra þjóöa fólk. Jarðstööin 0 hefur eignaraöild i 13 ár, eða til 1991. Söðin er sem kunnugt er meö sérstökum búnaði tilþess aö taka við og senda sjónvarpsefni og þar sem búnaöurinn erdýrer hætt viö aðhann þurfiað afsláifast á þeim fáu tugum klukkustunda sem sh'kar sendingar fara fram á ári hverju. Forstöðumenn stöövarinnar hafa stungiö upp á við Rikisút- varpið að sjónvarpsefni verði flutt á sama taxta og nú tíökast i V-Evrópu, en útvarpsmönnum mun þykja hann hár og ekki frá þeim málum gengiö enn. Sömu- leiðis hefur engin ákvörðun veriö tekin um sýningar i sjónvarpi frá Ólympluleikunum i Moskva 1 Aðalhluthafi O upplýsingum að væna Magnús um óheiöarleika I viöskiptum. En eftir þvl sem Morgunblaöið hefur eftir forsvarsmönnum Kreditkorta h.f., að aöeins þeir sem kunnir væru aö skilvisi gætu fengiö kortin og aö þau yrðu ekki endurnýjuö nema aö korthafar sýndu skilvísi og áreiöanleik, leitaöi þó sú spurn- ing á blaöamann hvort aðalhlut- hafinn og stjórnarmaöur I Kreditkorth.f., yröi talinn hafa staðið I skilum. Sem fyrr segir eru hluthafar Kreditkorta h .f. alls 25, en einna kunnastir þeirra i sambandi viö viöskiptalifið munu vera bila- salarnir Hafsteinn Hassler, Elvar Bæringsson og Pétur Steffensen. pimHBHiíiii .. n i ■■ I.n. ■! .Ml—n«Wn.«1iiiri.M—i^ NIÐJATAL ÞORVALDS BÖÐVARSSONAR prests á Holti undir Eyjafjöltum og BJÖRNS JÓNSSONAR prests í Bólstaöahliö Eigum nokkur Ijósrituð eintök af þessari ágætu ættfræöibók. SENDUM I PÓSTKRÖFU Pantanasími 39330 S4/MSKIPTI ^ UÓSRITUN - FJÖLRITUN ÁRMÚLA 27 - 105 REYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.