Tíminn - 26.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.01.1980, Blaðsíða 4
Laugardagur 26. janúar 1980 Dóttir Ingrid hjóna- band í spegli tímans gman 1 Ingrid Bergman er nú orðin 64 ára gömul og búin að fá krabbamein. Vissulega ber hún merki lífsins, en alltaf er hún nú samt jafn hrífandi. Ekki alls fyrir löngu gekk dóttir hannar og ítalska leik- stjórans Roberto Rossellinis Isabella, í hjónaband í Róm. Brúðguminn var enginn annar en kvikmyndaleikstjórinn frægi AAartin Scorsese (Mean Street, Taxi Driver, New York New York). Svaramaður var Robert De Niro. Af meðfylgj- andi mynd að dæma mætti halda, að Scorsese, sem er 36 ára gamall, sé heldur skugga- legur náungi og ekki sérlega blíður i lund. En við skulum ekki dæma hundinn eftir hárunum, því að svo er alls ekkhsegir brúðurin, sem er 27 ára blaðamaður og leikkona. — Hann er sömu skoðunar, og ég um f relsun kvenna. Ef hann væri með yfirgang og frekju og vildi kúga mig, er alveg öruggt, að ég hef ði aldrei gif st honum, segir Isabella. Hún bætir því við, að ástæðan til þess að hún leikur ekki i mynd- um hans sé ekki sú, að erf itt sé að vinna með honum, heldur sú, — að ég vil ekki að A/\artin sé álasað fyrir að vera alltaf að leita að hlutverkum fyrir amerískan ítala. En haf i Isa- bella erft hæfileika móður sinnar í sama mæli og útlitið, ættu henni að veraailar leiðir færar á leiklistarbrautinni. Mikil er ást peningamanna Sænska söngkonan Sylvia Lindenstrand var ein þeirra lista- manna sem fram komu i hinni vönduöu dagskrá sem sænska sjónvarpið lét gera i tilefni aldarfjóröungs afmælis sins og sýnt hefur veriö i islenska sjónvarpinu. Hún er mjög dáö fyrir söng sinn og glæsibrag i heimalandi sinu og viöar. Nýlega hélt hún hljómleika i Konserthúsinu I Stokkhólmi og söng þar Vin- arlög.A fyrstu minútum sem miöasalan var opin keypti einn og sami aöilinn 200 mioa á hljómleikana — og borgaði út i hönd. Þessi rausnarlegi aðdáandi reyndist vera Anders nokkur Wall, fjármálajöfur, en hann mun ganga i það heilaga með söngkonunni innan tiðar. bridge Spilið 1 dag er létt varnarþraut frá leik sveita Sævars Þorbjörnssonar og Tryggva Gíslasonar i yfirstandandi Reykjavikurmóti. Norður S AD1095 H 5 T K72 L G1098 Austur S K742 H. G10763 T - - L D742 Sagnir hafagengið þannig eftir Precision. Suður Norður llauf lspaði 2tiglar 31auf 3hjörtu 4tiglar 4hjörtu 4spaðar 4grönd 5tiglar 6tiglar pass. Félagi spilar út laufaás, sem sagnhafi trompar. 1 öðrum slae SDÍlar saenhafi spaðagosa, vestur lætur 6 og austur fær á kóng. Hverju á hann að spila til baka. Ef vestur á 5 tromp, skiptir liklega engu máli hverju spilað er. Það verður þvi að ganga út fráaðsagnhafieigi 6 tigla. Sagn- hafi á einnig hjartalit, a.m.k. fimmlit, þvi hann hefði vafalaust stutt spaða norðurs með 3 spaða. Og þá er orðið auðvelt að sjá út að ef austur spilar einhverju öðru en spaða til baka, þá tekur sagnhaf i trompin ogsiðanspaðaslagina iblindum. En spaði strax klippir á samganginn hjá sagnhafa og hann á ekki innkomu i borðið, eftir að hafa tekið trompin. Hendi sagnhafa var: S. G8, H. AKD98, T. AD10963, L. - -. Við borðið fann Sigurjón Helgason i sveit Tryggva þessa vörn og vann þar með 14 impa, þega.' austur, við hitt borðið, spilaði meira laufi til baka. skák A minningarmóti Tschigorins sem haldið var ár ið 1973 kom þes s i s taða upp i viðureign þeirra Dr. Filips og Spirindo- nov og þaö var Dr. Filip sem átti leik og hann gerir út um taflið i einu vetvangi. Spirindonov ¦glBT........ §g| ;. f-iM ¦ "¦*" r&¦ ¦ 'lw % Hxh7! Gefið eftir KxHh7 verður svartur mát á eftir- farandi hátt: Dh3 skák-Kg7, Dg4 skák- Kh7, Hd3 og mát i kjölfarið krossgáta i 1 a i ¦' -7 g y _1U1 |9 lo lyfa hÉt H7*- y i w ¦¦H 3 3m Lárétt 1) Land.- 6) Umgangur.- 7) Burt.- 9) Fæöa.- 11) Grastotti.- 12) Utan.- 13) Vond.- 15) Flugvél.- 16) Kveða viö.- 18) Galgopar.- Loðrétt 1) Jurt.- 2) ÞungbUin.- 3) Féll.- 4) Skepnu.- 5) Klettur.- 8) Fdtavist.- 10) Alasi.- 14) Fugl. rófsröö.- 15) Ambátt- 17) Staf- Ráöning á gátu No. 3208 Lárétt l)Fjandar.-6) Nyr.-7) Onn.-9) Óms.- Leit.- 12) Keyröi.- 13) Kal.- 15) Aka.- Ans.- 18) Ragnaði.- Lóðrétt 1) Flöskur.-2) Ann,- 3) Ný.- 4) Dró. Raskaöi.- 8) Náa.- 10) Mók.- 14) Lag.- Asa,- 17) NN.- 11) 16) 5) 15) ^.Víi>" með morgunkaffinu Lpf U^^^f-^ /r^^ II \>*v w® & & — (íj| cr aHeg á sama máli. eg skil alls i'kki hvers vegna símareikningurinii iij;i okkur <•>¦ sVonu hiir. — Margir eiginmenn yrðu áreiðanlega glaðir yfir þvi að fá handsaumaðar skyrtur. - fCj» iifi áh.vggjur ai honum. læknir. llami liefur ckki noitað að borða mal- ¦ nii sinn i héiía viku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.