Tíminn - 26.01.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.01.1980, Blaðsíða 8
Laugardagur 26. janúar 1980 ¦ • i i ,^*m Ljóðalestur í Norræna húsinu Finnsk-sænska leikkonan MAY PIHLGREN les upp f innsk Ijóð á sænsku laugardaginn 26. jan. kl. 16:00. Ný dagskrá. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Laxveiði Krossá á Skarðsströnd verður leigð út til lax- veiði tímabilið 20. júní til 20. september 1980. Tilboðum séskilaðtil Trausta Bjarnasonar, Á, Skarðsströnd/ Dalasýslu, fyrir 1. mars 1980/ sem gefur allar upplýsingar um símstöðina á Skarði. ALTERNATORAR 'í 4 i FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH > VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl Verð frá 26.800/- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, , segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 Plastverksmiðja Til sölu er plastverksmiðja ásamt vélum og lager. Selst i einu lagi eða deildum, sem gæti orðið grundvöllur að sjálfstæðum rekstri. Helstu framleiðsluvörur eru: Vatns- og rafmagnsrör, ásamt öðru efni til raflagna, rafveituborðar, rafgeymaklær. Hlutir til hitaveituframkvæmda, lyfjaglös og um- búðir, ásamt ýmsun öðrum plasthlutum. Hluti framleiðslunnar hefur verið fluttur út. Upplýsingar gefa ólafur Sigfússon simar: 99-5124 og 99-5220 og Jóhannes Pálsson, simi: 99-5294. Auglýsiö í Tímanum Dixie Flyer 1918, með umbúnaöi til kvikmyndatöku. Jaröarförin aö Tjörn Siguröur Sverrir Pálsson, Jón Sigurbjörnsson og Siguröur Sigurjónsson I þungum þönkum. Leikstjórinn tekur pól i hæöina. AM — í gærkvöldi var frumsýnd i Austurbæjarbiói kvikmyndin „Land og synir", sem gerð er eftir sögu Indriða G. Þorsteins- sonar með sama nafni. I sögunni er horfið aftur til kreppuáranna, sagan gerist i sveit norður f landi þegar flest var með öðrum brag en nú er orðið og þvi að mörgu að hyggja fyrir kvikmyndagerðar- menn á áttunda tug aldarinnar. Viðfengum þvi Jón Þórisson, sem gerði leikmynd og biininga til þess að ræða við okkur um sinn þátt ikvikmyndinni. Jón Þórisson er leikhúsgestum kunnur eftir að hafa starfað hjá LR um árabil þar sem hann var nemandi og siðar samverkamaður Steinþórs Sigurðssonar. Þá lærði hann ogtil verka i Myndlista og handiða- skólanum. Hann hefur siðar Jón Þórisson er hér að mála auglýsingaspjal „Land og synir" frun Statist dómku Rætt við Jón Þórisson leikmyndir og búning starfað við sjónvarpið og komið talsvert við kvikmyndagerð þess og sótt námskeiðtil Danmerkur og Sviþjóðar i þeirri grein. Er þetta fyrsta stóra kvik- myndin sem þú gerir leiktjöld við? Nei, ég vann að gerð leiktjalda við Brekkukotsannál, ásamt BirniBjörnssyni.Leiktjaldasmíði i Brekkukotsannál var m.iklu flóknari en i þessari mynd, en þessi lota var hins vegar miklu erfiðari — a.m.k. likamlega. Það var vegna þess hve við vorum fá- liðuð núna. Hvenær hófst undirbúningur- inn? Við Agúst Guðmundsson, sem skrifaði handrit og leikstýrir myndinni, fórum norður i fyrra- veturi þeim tilgangi að finna bæi sem hentuðu fyrir myndina. Við höfðum einr. bæ upp úr krafsinu, en fórum aftur norður i sumar á- samt Indriða G. Þorsteinssyni. Það var i byrjun júni og við vor- um i viku á ferð. Við fórum um allan Skagafjörð og Eyjafjörð og fundum loks einn stað sem til greina kom innst i Eyjafirði. Bæ- inn sem að endingu varð fyrir valinufundum viðhins vegar ekki fyrr en i þriðju ferð okkar noröur, en þá fórum við Agiíst i Svarf- aðardalinn. Fyrri bæirnir höfðu veriðeyðibýli,enþarna voru bæir sem búið var i, að minnsta kosti að einhverju leyti, það var llf i þeim, og svo var þarna sam- komuhús, sem var þýðingamikið atriði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.