Tíminn - 26.01.1980, Page 15

Tíminn - 26.01.1980, Page 15
Laugardagur 26. janúar 1980 23 flokksstarfið Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast geriö skil i jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Hádegisfundur SUF Hádegisfundur SUF veröur haldinn miðvikudaginn 30. janúar kl. 12 i kaffi- teriunni Hótel Heklu. Gestur fundarins veröur Ragnar Ólafsson formaöur Framtalsnefndar Reykjavikur. SUF. Fundur i fulltrúaráði Framsóknarfélaganna i Reykjavik fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30 aö Rauðarárstig 18 kjaliara. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfiö frummælandi ólafur Jóhannesson. Miðstjórnarfundur SUF Miöstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður haldinn aö Hótel Heklu Rauöarárstfg 18, laugar- daginn 2. febrúar og hefst kl. 9 aö morgni. Dagskrá augiýst siöar. Stjórnin. JÓLAHAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKS- INS VINNINGASKRÁ: 1. Cttekt samkv. miöa f. kr. 3. 4. ” 5. ” 6. 8. Q »» ” 10. ” 11. 12. ” 800.000,- Nr. 14031 500.000,- - 7756 400.000,- - 11719 300.000,- 26357 200.00,- 10947 200.000,- 10872 200.000,- 1824 200.000,- 14951 200.000,- 2065 200.000,- 22568 200.000,- 19789 200.000,- 19794 Vinningsmiðum skal framvisa til Stefáns Guðmundssonar, Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstig 18, Reykjavík. Útboð Bændaskólinn á Hólum óskar eftir tilboð- um i eftirtalin efni fyrir hitaveitu. 1. Stálrör fyrir aðveitu. 2. Þenslustykki. 3. Einangrun fyrir aðveitulögn. 4. Dreifikerfislagnir. Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðistof- unni Fjölhönnun h.f. Skipholti 1, Reykja- vik. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11 mánudaginn 25. febrúar 1980. Útboð þetta er gert með þeim fyrirvara að fé fáist til framkvæmdanna. Verkfræðistofan Fjölhönnun h.f. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem sýndu mér vináttu og vinarhug á 80 ára af- mæli minu 14. janúar s.l. Hólmfriður Helgadóttir, Sauðárkróki Ekkert lát á hagræðingu hjá Reykjavíkurborg Upplýsingar um fast- eignir færðará einn stað Kás — Nú stendur fyrir dyrum hjá borginni endurskipulagning Land og synir o batna og þá orti kona i hópnum þessa visu: Á veörinu er mikill munur mikiö finnst mér sólin skær. Að mér læðist lúmskur grunur: ,,Land og synir” kvöddu i gær. Hvernig tiifinning var það aö sjá myndina í heilu lagi, daginn fvrir frumsýninguna i kvöld? ,,Ég var biíinn að sjá hana ó- hljóðsetta, en hún kom svo til landsins i gær og var sýnd i Austurbæjarbiói i gærkvöldi. Hún var hljóðsettog tónlistsett inn á i London, þar sem öll endanleg vinnsla fór fram. Ég held að menn hafi verið á- nægðir á sýningunni i gærkvöldi. en þetta fólk, eins og ég sjálfur, hafði flest unnið að myndinni frá upphafi og ég held að við séum þvi ekki færir um að sjá hana i sama ljósi og hver annar gestur i kvikmyndahúsi. Þess vegna hlakka ég til frumsýningarinnar i kvöld og að heyra hvað þeir segja, sem þar verða. Myndin verður sýnd á Dalvik i kvöld á sama tfma og i Austur- bæjarbiói og ég hef heyrt að þar nyrðra ætli þeir að fresta þorra- blótinu, af þessu tilefni. Ég vona að þeim finnist það þess virði, þegar þeir hafa séð myndina. Ég vil að endingu færa þeim fyrir norðan okkar bestu þakkir fyrir hjálpsemi og ágæta sam- vinnu og kynni i sumar. á öllum skráningarmálum fast- eigna og álagningu fasteigna- gjalda í Reykjavik. Var tillaga þessa efnis samþykkt á siðasta fundi borgarráðs. Verður nú komið á fót einni deild sem annast alla skráningu og úrvinnslu upplýsinga um fast- eignir i borginni og Ibúa hennar. A hún að bera nfniö Skráninga- deild fasteigna, og tekur hún við af svokallaöri Fasteignagjalda- deild Reykjavíkurborgar. Hlutverk hinnar nýju deildar verður að samræma allar fast- eignaskráningar i borginni og samtengja allar upplýsingar sem þegar eru til á tölvutæku formi. Ein dg á hún aö hafa eftir- lit meö aó fasteignir séu rétt skráðar i fasteignamati, og sjá um útreikning fasteignagjalda. brunabótamats og skráningu brunabótamats. Með timanum er gert ráö fyrir að deildin taki viö hlutverki lóöaskrárritara og lögbundnum verkefnum hans, og stefnt er aö þvi aö manntalsskrifstofan verði siðar sameinuð Skráningardeild fasteigna, þannig aö hægt verði að tengja nánar ibúaskrár og fasteignaskrár og stuðla þannig að enn aukinni hagræðingu. Ef vel tekst til, er ekki langs aö biöa þar til allar upplýsingar um fasteignir, lóöir, leigusamn- inga, og ibUa borgarinnar verða saman komnar á einn staö. Þaö er Björn Friöfinnsson, fjármálastjóri borgarinnar, sem hefur haft veg og vanda aö undirbúningi þessara aðgeröa. Stormurinn aftur i Kópavogi Hrunamenn hafa aö undanförnu sýnt leikritiö Storminn eftir Sigurð Róbertsson viða um Suöurland undir leikstjórn Gfsla Halldórssonar. Leikritið hefur hlotið miklar vinsældir og eru sýningar orðnar fimm- tán. Fyrra laugardag sýndu þeir í Kópavogi og komust færri að en vildu. Af þcim sökum verður sýningin endurtekin i Félagsheimili Kópavogs i kvöld, laugardagskvöld kl. 9. Myndin er af Sigurbjörgu Hreiðarsdóttur og Lofti Þorsteinssyni I hlutverkum sfnum. Nýi Baröinn 0 nafnið Barði NK-120 er 462 tonn og 120tonnum stærri en gamli Barð- inn. Hinn siðarnefndi hefur verið seldur til sama fyrirtækis og nýi togarinn er keyptur af og fengust fyrir hann 380 milljónir króna. ,,Það eru þvi i kringum 600 milljónir sem við erum að taka þarna á okkur og ég held að það sémjög gott verð”, sagði Jóhann. „Gamli Barðinnvar oröinn 13 ára og reyndar er þessi nýi þriðji tog- arinn með þvi nafni sem við eign- umst. Allir hafa þeir verið NK-120 og allir bláir. Okkur finnst þetta hafa veriö happanafn”. Jóhann sagði að enginn grund- völlur hefði verið talinn fyrir þvi að kaupa nýsmiöaðan togara og hefðu slikar skuldbindingar reynst kaupendum um megn. ,,En viðeigum von á aö geta klár- að okkur af þessu ef allt verður eðlilegt i þjóðfélaginu”. Fiskverö gjald til fiskiskipa, þar sem gjald þetta er lækkaö um 4%, lög um breytingu á lögum um útflutningsfjald af sjá- varafuröum og um ráðstöfun tekna af þvi, og lög um breytingu á lögum um Alfa- tryggingasjóð útvegsins þar sem m.a. er stofnuð sérstök verðjöfnunardeild við sjóð- inn sem m.a. skal standa undir verðuppbótum á fisk- tegundir eins og ufsa og karfa. Þegar tillit hefur veriö tek- ið til áhrifa þessarar laga- selningar má lýsa niöurstöðu fiskverössamninganna aö þessu sinni á eftirfarandi hátt: Skiptaverð til sjó- manna hækkar um 11%, hlutur útgerðar i fiskverði hækkarum 5.5% og hráefnis- kostnaöur fiskvinnslunnar hækkar um 7.3%. Verðið gildir til 31. mai 1980 en er uppsegjanlegt meö viku fyrirvara frá og með 1. mars n.k. 120 ára afmæli Tsjekhovs MIR minnist þess meö kvik- myndasýningu og sýningu á myndum og bókum i sal sam- takanna að Laugavegi 178, nú um og eftir helgina, aö 29. janú- ar eru 120 ár liöin frá fæöingu rússneska rithöfundarins An- tons Tjékhovs. A laugardaginn verða sýnd- ar tvær kvikmyndir, gerðar eftir smásögunum Óskilabarn og Sænska eldspýtan, og hefst með morgunkaffinu — Gætuö þér sagt mér á hvaöa deild maöurinn minn liggur — nei annars þér þurfiö þess ekki. sýning klukkan þrjú. Sunnu- daginn 27. janúar verður sýnd kvikmyndin Harmleikur á veið- um, sem gerð er eftir einni af hinum lengri sögum höfundar- ins, og hefst klukkan 4. Þriðjudaginn 29. janúar verður heimildarmynd um Fsjékhov, hefst sýning hennar kiukkan 8,30, og kvikmyndin Vanja frændi. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.