Tíminn - 29.01.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.01.1980, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTflR ÍÞRÓTTIR Þriöjudagur 29. janúar 1980 Koma Rússar með landslið sitt... — í körfuknattleik til íslands? Miklar likur eru á því aö landsliö Rússlands i körfuknattleik komi hingaö i keppnis feröalag 20. mars á vegum Körfuknattleiks- deildar Vals. Valsmenn hafa fengiö skeyti frá Rússum, þar sem segir að þeir séu tilbúnir aö koma hingað og veröa hér f viku tima. Valsmenn eru þó ekki búnir aö fá endanlega staöfest- ingu. Það yrði mikill fengur fyrir körfuknattleiksmenn, ef af þessu verður, þvi aö Rússar eiga eitt sterkasta landslið heims. Rúss- arnir kæmu til með að leika hér fjóra leiki — væntanlega gegn Bandarikjamönnunum sem leika hér og þjálfa, gegn islenskaý landsliðinu og gegn Valsliðinu, sem myndi styrkja lið sitt með Bandarikjamönnum. Einhverja næstu daga mun það liggja ljóst fyrir, hvort af ' þessu verður. — SOS Svíar eru ekki mjög bjartsýnir — eftir að Drott rétt marði sigur 18:17 yfir Valsmönnum í Evrópukeppninni Frá Þorsteini Ólafssyni i Sviþjóö: — Sænsku blööin gera ekki ráö fyrir þvi aö Drott nái aö vinna sigur yfir Valsmönnum I Reykjavik, eftir aö Sviarnir rétt möröu sigur 18:17 yfir Val í 8 liöa úrslitum Evrópukeppni meistaraliöa i Halmstad á laugardaginn. — Vals- menn veröa aö vinna okkur i Reykjavik, þar dugar þeim ekki jafn- tefii, svo þaö er of snemmt aö útiloka möguleika okkar aö komast i undanúrslitin, sagöi Nemgt Johansson, þjálfari Drott, i blaðaviðtali eftir leikinn. Pétur Sævar Pétur og Sævar... Knattspy rnumennirnir Pétur Ormslev og Sævar Jónsson halda aftur til V-Þýskalands i fyrra- máliö, þar sem þeir ætla aö ger- ast leikmenn meö 3. deildarliöinu Schlossnauhaus. Pétur fékk leyfi hjá Fram, að hann mætti leika með liðinu þar til 15. april, en þá ætti hann að koma heim. Pétur mun fara með skriflega tilkynningu frá stjórn K.S.l. þess efnis, að hann sé ekki bundinn i V-Þýskalandi nema fram að 15. april. Þannig er einnig háttað hjá Sævari — Valur gaf honum leyfi til aö vera til 15. apríl. Ef svo færi að Pétur og Sævar hygðust gera atvinnumanna- samning við eitthvert félag i V- Þýskalandi, þágeta þeir ekki gert samninga, nema að Fram og Valur séu inn i myndinni. Eitt blaðanna hér i Sviþjóö sagði þetta i fyrirsögn: — Drott missti flugið, þegar Torbjörn Klingwall fór útaf meiddur, en þá var staöan 17:11 fyrir Drott. Blaðið sagði að Klingwall hefði verið lykilmaður I byrjun seinni hálfleiksins og skorað þá þau þrjú mörk, sem ekki voru skoruð úr vitaköstum. en alls fengu leikmenn Drott 10 vita- köst i leiknum — Brynjar varöi 2, en eitt hafnaöi i þverslánni á marki Valsmanna. Klingwall meiddist illa Klingwall meiddist það illa — það flisaðist upp úr beini i fót- leggnum á honum, þannig að hann var settur i gips og verður frá keppni i einn mánuð. Hann er sænskur landsliösmaður. Eftir að hann fór út af, sneru Stórsigur hjá IFK Gautaborg Þorsteinn Ólafsson lék 1 mark- inu hjá IFK Gautaborg, sem vann stórsigur 7:1 yfir Halmia I æfingaleik um helgina. Valsmenn dæminu við og unnu lokakafla leiksins 6:1. Brynjar Kvaran kom I markiö, þegar staðan var 15:11, fékk siðan á sig aðeins þrjú mörk — öll úr vitum. 1 MARK YFIR — DUGAR ÞAÐ 1 SEINNI LEIKNUM?... mátti sjá I einni fyrirsögninni. Þar var rætt um möguleika Drott, sem eru hverfandi litlir, þvi að fyrir leikinn sagði Johansson, þjálfari Drott, að þeir þyrftu að vinna Val með 5 marka mun, til að vera öruggir áfram. GÖRAN BENGTSSON... sem hefur leikið 22 landsleiki fyrir Svia, sagði það þaö þýddi ekkert að leggja árar i bát. — Það er ekkert sem segir, að við vinnum ekki sigur á Valsmönnum I Reykjavik. HILMAR BJÖRNSSON... þjálfari Valsmanna, sagði I blaðaviötali eftir leikinn, að leikurinn I Reykjavik yrði erfiður fyrir Valsmenn, þar sem þrýstingurinn væri þá á þeim, en aftur á móti væri engu að tapa fyrir Drott. Þar ofan á bæt- ist, að við erum ekki góðir á heimavelli, sagði Hilmar. Blööin sögðu að Valsmenn BJARNI GUÐMUNDSSON...og félagar hans i Val, stóöu sig vel gegn Drott i Sviþjóö. Bjarni sést hér i landsleik gegn Pólverjum. (Timamynd Tryggvi) hefðu tvo góða markverði, þar sem þeir . Brynjar Kvaran og ólafur Benediktsson væru, en ólafur hefði staðið sig frábær- lega — væri mjög góður að verja skot frá leikmönnum, sem væru komnir i dauðafæri — fyrir opnu marki. Þá hrósa blöðin Þorbirni Guömundssyni— einu skyttunni I Valsliðinu og Bjarna Guö- mundssyni. Einnig Stefáni Gunnarssyni, sem þau sögðu að hafi verið heili liðsins — haldið knettinum á þýöingarmiklum augnablikum. Mörk Valsmanna skoruðu eftirtaldir leikmenn i leiknum: Þorbjörn Guðmundsson 6(1), Stefán Halldórsson 3, Steindór 3, Stefán G. 2, Bjarni 2 og Þor- björn Jensson 1. Sigurbjörn og Gisli í Trollháttan — koma til Keflavikur i dag með samninga - óundirritaða Ke flvikingarnir Sigurbjörn Gústafsson og GIsli Grétarsson voru i Sviþjóð um helgina, þar sem þeir ræddu við forráöa- menn 3. deildarliðsins Troll- h'áttan. Þeir féiagar koma til ís- lands i dag, meö óundirritaða samninga, sem þeir munu aö öllum likindum skrifa undir. Það er oröiö nær öruggt aö Einar Asbjörn Ólafsson og Rúnar Georgsson, leikmann Keflavikurliösins, skrifi undir samning við 2. deildarliöiö örebro. — SOS Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTIG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK — sos. Listskautar Verð frá kr. 14.930.- Póstsendum Tómas og Stefán fara ekki tíl Guernsey.... — þar sem Evrópukeppni i boðtennis fer fram TVEIR af sterkustu borðtennismönnum ís- lands, þeir Stefán Kon- ráðsson, fyrirliði is- lenska landsliðsins og íslandsmeistarinn Tóm- as Guðjónsson geta ekki tekið þátt i Evrópu- keppni landsliða. Tómas sá sér ekki fært að fara og Stefán er meiddur. íslenska landsliðið keppir i Evrópukeppninni 4.-7. febrúar á eyjunni Guernsey, ásamt Skot- landi, Rúmeniu, Portúgal og Jersey. Möguleikarnir að sigra Jersey og Guernsey minnka viö það að missa þá Stefán og Tómas úr liðinu, en I fyrra tapaði Is- lenska landsliðið naumt fyrir eyj- arskeggjunum. Landsliðið verður skipað kepp- endunum Hjálmtý Hafsteinssyni, KR, Gunnari Finnbjörnssyni, Erninum og Ragnhildi Sigurðar- dóttur, UMSB. Eftir Evrópu- keppnina — 3. deild, taka borð- tennisspilararnir þátt i opna velska meistaramótinu i Cardiff. ' Gott hjá Grambke BJÖGVIN Björgvinsson, Gunn- ar Einarsson og félagar þeirra hjá Grambke vinna nú hvern ieikinn á fætur öörum. — Um helgina lögöu þeir Hofweier aö velli 21:17. Grambke-liöiö, sem hefur fengiö nýjan þjáifara, leikur mjög vel um þessar mundir og leikmenn liösins vinna vei saman. Björgvin skor- aöi 3 mörk I leiknum og Gunnar 1. Liöiö færist nú hratt upp stigatöfluna i „Bundesiigunni”. —SOS ® GUNNAR FINNBJÖRNSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.