Tíminn - 31.01.1980, Síða 2

Tíminn - 31.01.1980, Síða 2
2 Fimmtudagur 31. janúar 1980 Ráðstefna BSRB um efnahagsmál Efnahagsráöstefna BSRB byrjar í dag, fimmtudag, og er þegar fullbókaB á ráöstefnuna. A ráöstefnunni halda erindi margir af helstu hagspekingum þjóöar- innar. Þeir munu einnig svara fyrirspurnum þátttakenda og taka þátt f hringborösumræöum. A ráöstefnunni veröur fjallaö um flesta meginþætti Islensks efnahagslifs ss. þjóöhagsreikn- inga, gengisskráningu, fjáriaga- gerö, opinber gjöld, fjárfestingar, áhrif opinberra aögeröa á efna- hagslífiö, Landbúnaö, Iönaö, Verslun og viöskipti, Sjávarút- veg, og fiskvinnslu. Ráöstefnunni lýkur með hring- borösumræöum þar sem þátt taka fulltrúar stjórnmálaflokk- anna, þeir Geir Hallgrfmsson, Kjartan Jóhannsson, Steingrimur Hermannsson og Svavar Gests- son. Fokker seldur til Banda- rikjanna Tfmamynd: Róbert, Unniö viö saltframleiöslu i tilraunaverksmiöjunni á Reykjanesi — söluverð 400 millj. kr. FRI — F-27 Friendship flugvélin TF-FLP hefur nú veriö seld bandarisku fyrirtæki og verður henni flogið til New York I febrúarbyrjun. Söluverö vél- arinnar er 1 millj. dollara eöa um 400 millj. kr. Hún er seld meö einum varahreyfli. TF-FLP er elsta flugvél flotans, upphaflega smföuö fyrir Braat- hens flugfélagiö i Noregi, en Flugleiöir keyptu vélina frá Þýskalandi f maf 1974. Sala hennar er liöur I þeirri stöölun innanlandsflotans sem Flugleiöir vinna nú að. Unnið að stofnun landssamtaka um fullorðins- fræðslu JSS— Ráöstefna um fræöslu full- oröinna var haldin aö Hamragöröum nú fyrir skömmu, að tilhlutan Menntamálaráöu- neytisins og nokkurra aðila, sem aö slfkri fræöslu vinna. Ráöstefnuna sátu um 45 aöilar og þar var m.a. kynnt frumvarp til laga um fræöslu fulloröinna, sem unniö var á sl. vetri. Einnig komu fram allýtarleg og góö yfir- lit um þá fulloröinsfræöslu sem f boöi er. Er f ráöi að taka þær upplýsingar og yfirlit sem þar komu fram saman f heild og var tilnefnd 3 manna nefnd til aö ann- ast þaö verk. Auk þess var nefnd- inni faliö aö vinna aö stofnun landssamtaka um fullorðins- fræöslu og aö undirbúa og halda námskeiö fyrir kennara, leiöbein- endur og stjórnendur fulloröins- fræöslu. Tilraunaverksmiðjan á Reykjanesi: FISKSÖLTUN MEÐ ÍSLENSKU SALTI AÐ HEFJAST ATARSALT 1 K G REYKJANES SALT UNDIRBUNINGSFÉLAG SALTVERK8MIOJU A REYKJANESl HF Matarsalt I neytendaumbúöum, frá tilraunaverksmiöjunni á Reykja- nesi er nú komiö á markaöinn. A umbúöunum er aö finna greinargóöar upplýsingar um efnasamsetningu vörunnar. Tfmamynd: Tryggvi Reykjanessalt i neytendaumbúðum komið í verslanir JSS— Nú f vikunni var hafin sala matarsalts frá tilraunaverk- smiöjunni á Reykjarnesi, í versl- unum. Sjá þrir heildsöluaöilar um dreifinguna og er saltiö selt á sama veröi og innflutt salt. Þá er hafin framleiösla á grófu salti og er þaö ætlaö til saltfiskverkunar. Hefst tilraunasöltunin væntan- lega eftir hálfan mánuö. „Matarsaltiö er pakkaö I Garö- inum, en þaö er aöeins til bráöa- birgöa, meöan veriö er aö athuga hvernig vörunni vegnar á markaöinum, sagöi Guömundur Einarsson stjórnarformaöur til- raunaverksmiöjunnar f samtali viö Tfmann. Sagöi hann aö saltiö heföi veriö rannsakaö hjá Matvælaeftirlitinu og Rannsóknarstofnun fisk- iönaöarins og fengiö þar góöa einkunn. Væri þaö gerlafrftt og I þvf væri 99% kalnatriumklórld, þannig aö þaö væri miklum mun hreinna en venjulegt salt. „Þaö eru færri aukaefni I þvf en f innflutta saltinu og þar af leiö- andi minna af snefilefnum. Efna- samsetningin er 99% kalfum- klórid, 0,5% kalciumklórid, og 0,5% kalfumklórid”, sagöi Guö- mundur ennfremur. „Afkasta- geta tilraunaverksmiöjunnar er nú 1 tonn á sólarhring og nú byrj- um viö á aö setja 7 tonn á markaöinn. Einnig erum viö aö framleiöa fisksalt til aö gera til- raunir meö f saltfiskverkun. Veröur fiskurinn sendur i til- raunaskyni á Italíumarkað. Þetta sjá þeir um tilraunirnar fyrir okkur. Þær hefjast eftir um þaö bil hálfan mánuö.og er reiknaö meö aö fiskurinn verði hvitari meö notkun þessa salts, þannig aö hann ætti aö geta fariö f góðan gæðaflokk. Þaö sem veldur þvi, er kalcfuminnihaldiö”. Sagöi Guömundur aö enn væri ekki ákveöiö hversu mikiö af framleiöslunni yröi nýtt til sölu I verslunum og til saltfiskverk- unar. Væri reiknaö meö, að þegar tilraunum meö framleiöslu fisk- salt lyki, yröi eingöngu framleitt matarsalt. Væri markaðurinn 220 tonn á ári og væri gert ráö fyrir aö hægt yröi aö metta hann. „Þetta hefur fengið á ýmsu, eins og tftt er meö tilrauna starf- semi. En nú er talið, aö búiö sé aö leysa öll tæknilegu vandamálin, sem einkum voru bundin kfsilút- fellingunni. Meö þvi aö breyta sýrustigi gufunnar meðan hún var aö fara f gegnum eimana, þá teljum viö aö viö höfum nú vald á þeim vanda. Verksmiöjan veröur nú keyrð áfram og f mars veröur send skýrsla um árangur tilraunar- innar til iönaöarráöuneytisins, sem sföan tekur ákvöröun um framhaldiö. Loks má geta þess, aö viö ger- um ráö fyrir aö þarna sé einnig hægt að framleiða raforku aö hluta úr gufunni, áöur en aö saltið er tekiö úr henni og eins er grund- völlur fyrir þvf aö nota lághitann til t.d. fisk- ogyiræktar”, sagöi Guömundur aö lokum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.