Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 31. janúar 1980 Ný hlutaf élagalög tóku gildi um áramótin: Eiga að koma í veg fyrir mis- notkun hlutaf élagsf ormsins — svo og vernd minnihluta og lánardrottna HEI— Um áramót gengu i gildi ný lög um hlutafélög og féllu þá jafnframt úr gildi fyrstu is- lensku hlutafélagalögin frá 1921. I nýju lögunum eru fjöl- margar breytingar og nýmæli, t.d. um stofnun hlutafélaga, hlutafé, stjórnun, endurskoðun, ársreikninga, arðsUthlutun, varasjóðsskyldu, félagsslit og skráningu hlutafélaga, sem verður nU á einum stað fyrir allt landiö. Hlutafélög er stofnuð hafa verið fyrir gildistöku laganna skulu á fyrsta aðalfundi eftir gildistöku þeirra samræma félagssamþykktir sinar ákvæB- um laganna. í lögunum eru fjölmörg ákvæði, sem mæla fyrir um til- kynningar til hlutafélagaskrár, strax eBa innan ákveBins frests. Getur vanræksla á þvi haft ýmis óheppileg réttaráhrif, segir i frétt frá viðskiptaráðu- neytinu. 1 framsöguræBu Ólafs Jó- hannessonar fyrir frumvarpi þvl sem nú er orBiB aB lögum, gat hann þess, aB stundum hafi veriB haft á orBi, aB I hluta- félögum ætti sér staB ýmis fjármálaleg misnotkun og jafn- vel spilling. Formið væri haft aB hálfgerBu yfirvarpi og væri mis- notaB. TalaB hafi veriB um gerfihlutafélög I sambandi við smáhlutafélög i eigu einstakra fjölskyldna, sem tiðkast hafi bæði hér og erlendis. Af þessu hafi sumir fengiB hálfgerBan imigust á þessum fyrirtækjum. Ólafur lagBi ekki dóm á hvort þetta ætti viB rök aB styBjast, en þaB drægi þó slst ur þvi að lögin um hlutafélög væru endur- skoðuð. Frumhlutverk hlutafélaga- löggjafar hefði verið aö gera hlutafélagaformið að eftir- sóknarverðu réttarformi fyrir atvinnustarfsemi. Upphaflega ástæðan fyrir vali þessa forms fyrirtækja væri að safna fjár- magni frá mörgum aðilum á einn staö, til að ráðast i atvinnu rekstur, sem einstaklingum væri ofviða. Hérlendis væri þó meginhluti hlutafélaga svo smá, að nauösyn á samsöfnun fjár- magns hafi tæpast ráðið vali á. þessu réttarformi. Ætla mætti aö sU takmörkun ábyrgðar, sem fylgdi hlutafélagaforminu, vægi oft þungt á metunum þegar þetta félagsform væri valiö. 1 lok ræðu sinnar sagBLÖlafur, aB I frumvarpinu væri að finna mörg nýmæli og miklu fyllri ákvæði en I gildandi lögum. Með þessu væri stefnt að þvl að koma i veg fyrir, að þetta réttarform gæti verið misnotað og enn- fremur að tryggja þaö að réttar upplýsingar væru fyrir hendi varBandi þessi félög, svo og um vernd minnihluta og um vernd lánardrottna. 4500 til 5000 hlutaíélög á skrá nú: Fækkar í 1000 til 1500 með framkvæmd nýju laganna HEI— „ÞaB sem helst kemur til meB aB breytast meB þessum nýju lögum, er aB þetta kemur til meB aB opna hlutafélögin meira og aB þaB á að skylda þá sem vilja reka félög afram I þessu formi aB leggja hingaB inn ársreikninga". sagði Benedikt Þórðarson, fulltrúi viöskipta- ráðuneytisins við hluthafaskrá hjá borgarfógeta. Hér eftir, sagði Benedikt, yrBu allar upplýsingar varðandi hlutafélög og reikninga þeirra til skoðunar hverjum og einum sem áhuga heföi á aB kynna sér þær. Hann sagBi aB möguleikar til stofnunar „gervihlutafélaga" þ.e.a.s.' einkarekstrar I hluta- félagaformi opna áfram. Aftur á móti væri það spurning um þaB, aB ef fólk ræki fyrirtæki i raun sem einka- eða sameignar- firmu, hvort sumir breyttu þá ekki rekstrarforminu til þess að þurfa ekki að sýna almenningi Reglugerð fjármálaráðherra: Allir mega haf a með sér bjór til landsins FRI — Sighvatur Björgvinsson fjármálaráðherra gaf Ut i gær 'reglugerö sem heimilar ferða- mönnum að taka með sér inn I landið tólf flöskur af áfengum bjór, jafnframt heil flösku af sterku áfengi. Með þessu eru af- numin forréttindi farmanna og flugáhafna sem hingað til hafa einir mátt taka þessa vöru (bjórinn) meB sér inn i landið. „ÞaB voru sett hér á Alþingi fyrir nokkrum árum sérstök lagaákvæBi sem heimila þessa undanþágureglugerB", sagBi Sighvatur Björgvinsson I sam- tali viB Tímann, „og það var sett i lög um einkasölu ríkisins á áfengi". Höfðu blaðaskrif áhrif á aO reglugeroin var sett á niina? „Nei. Reglugerðin var komin til endurskoðunar og ég lét fyrst kanna hvort reglugerð stang- aðist á við lög, þ.e. sú er áður var Igildi, vegna þess, að ýms- ir höföu sagt, að svo væri, en það er ekki. Ég lét kanna á- stæður fyrir útgáfu hennar, en það var vegna þess aö farmenn litu á þetta sem hluta af sinum launum. Breytingar á reglu- gerðinni gætu haftþað I för með sér að þeir misstu þessi rétt- indi. Þá kom það til skoðunar hjá mér að annað hvort hefðu allir þessi réttindi eða enginn og þess vegna heimilaði ég að þessi reglugerð var gefintlt, það er aö allir heföu sömu réttindi. Ef ég hefði afnumið þessa reglugerB þá hefBi farmönnum þótt það vera ólögmæt skeröing á þeirra starfskjörum. A bak við þetta er engin skoð- un á þvl hvort bjór eigi að vera framleiddur aB drukkinn i land- inu. Égskipti mérekkert af því, ég vil aðeins að annað hvort fái allir eða enginn þessi réttindi". Ekki hvar heldur hvenær Davíð keypti ölið FRI — Sighvatur sagði enn- fremur I sambandi við blaöa- skrif um „bjórævintýri" Davíðs Schevings, að þau hefðu vakið mikla athygli á þessu máli, Menn skoðuðu þessi mál betur. Aðspurður um hvort Davið fengi að halda bjór slnum þá sagði hann að það væri spurning um „ekki hvort DavIB keypti öi- ið heldur hvenær hann keypti það" en reglugerðin gildir frá og með deginum I dag. stöðu félaganna. Þetta gæti þvi orðiB til að fækka hlutafélögum. Benedikt var spurður hvort hann áliti að eitthvaB væri um það, aB menn stofnuBu hluta- félög um rekstur til aB minnka eigin ábyrgB, sem ekki mun hafa aukist meB þessum lögum. Sagðist hann reikna með þvl að það ætti sér stað að þeir sem væru óvandaðri i viðskiptum veldu þetta form frekar einmitt til þess að losna undan ábyrgð, þar sem þeir gætu sjálfir ekki tapað meiru en þvi sem þeir legðu I félagið. En héöan i frá verður meira eftirlit með þvi að félögin séu rekin sem hluta- félög, með þvi að halda fundi og annað þvi tilheyrandi. Þá kom fram að nú væru um 4500 til 5000hlutafélög á skrá, en hreinlega ekki vitað hve mörg þeirra væru i raun og veru lif- andi. Sennilega yrðu ekki nema um 1000 til 1500 eftir þegar framkvæmd laganna væri kom- in i fullan gang. Fjöldinn alllur af þessum félögum hefðu verið tilkynnt, jafnvel fyrir áratugum og ekkert væri vitaö um þau meir. Tilkynna bæri breytingar I stjórnum og þvllíkt, en þar sem það heföi ekki verið gert yrði að Hta svo á að breytingar hefðu ekki orðið. Félögin ættu að halda aðalfundi og halda fundargerðabækur. Meö þvi að fylgja þessu eftir væri sjálfsagt hægt að afskrifa mörg hluta- félög, bara vegna þess að fundir heföu ekki verið haldnir. Benedikt var aö lokum spurður hvort upphæð lág- markshlutafjár —sem ákveðið hefur verið 2 milljónir — yröi ekki fljótt úrelt I verBbólgunni. Hann sagBi hætt viB þvl. Æski- legra taldi hann aB tekinn hefði verið fram einhver verðstuðull I lögunum sjálfum. En liklega gerðu menn sér ennþá vonir um að ná verðbólgunni niður. Nýja frystihiisið I byggingu Nýja frystihúsið á Djúpavogi tilbúiö í HlllPS Afkastageta áætluö 4-5 þúsund lestír AM — 1 lok marsmánaðar er von- ast til að hið nýja frystihus BU- landstinds hf. á Djúpavogi verBi tilbúið og er þar náð langþráðum áfanga, en byggingin hefur geng- ið mjög seint, var hafin 1971. Segja má, að sl. tvö ;ír hafi byggingin gengiB allvel, en hinn langi byggingatimi hefur valdiB byggBarlaginu miklum erfiBleik- um, þarsemlltilnothafa veriB af húsinu á byggingarstigi, helst nokkur saltfiskverkun og freð- fiskvinnsla á sl. ári. Hjörtur Guð- mundsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Berufjarðar, sem er helsti hluthafi Búlandstinds, sagði blaðinu I gær, að eldra frystihúsiö hefði hvergi getað gegnt hlutverki slnu þennan tlma sem skyldi, þvl ekki hefði verið hægt að framkæma á þvi þær endurbætur sem þörf var á, til þess að það fylgdi kröfum tim- ans, en löngu var orðin þörf á stækkun þess. Nýja frystihUsið verður hiB full- komnasta að bunaði, en þar verða til dæmis ný vinnuborð, sem hönnuð eru af Framleiðni hf., þar veröa nýtlsku tölvuvogir, frysti- vélar og frystiskápar og frysti- klefi samkvæmt nýjustu kröfum um leið og nýttur veröur eldri tækjabiinaður sem til er. Ætlunin er að bónuskerfi veröi tekið upp viö vinnsluna. 1 frystihúsinu starfa nti 35 kon- ur, allt heimafólk og hefur þar verið næg atvinna að undanförnu, nema helst I haust þegar ekki var hægt að taka við afla vegna bygg- ingaframkvæmdanna. Frá Djúpavogi eru geröir út fjdrir batar, Illúgi, Jón Guðmundsson, Otto Wathne og Einir og hafa þeir verið á linu að undanförnu og gengið vel, fengið 9-10 tonn í róðri. Verður beðið með að sjá hvern- ig rekstur nýja hussins gengur, hve mikið þarf aö auka skipakost á Djúpavogi, en talið er að hUsið geti afkastað 4-5 þUsund tonnuni á ári. Sá bátafloti sem fyrir er hefur skilað á land ásamt minni bátunum um 3 þUsund tonnum á ári. Kaupfélagsstjóri hefur veriB framkvæmdastjóri Bulandstinds til þe'ssa, en um áramótin var ráöinn sérstakur framkvæmda- stjóri Borgþór Pétursson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.