Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 31. janúar 1980 í spegli tímans Þegar Telly fékk skallann Telly Savalas, eigandi eins frægasta skalla I heimi, hefur komið með óvænta yfirlýsingu. —Éghef ekki misst hárið, en ef ég leyfði þvi ao vaxa aftur, missti ég vinnuna. Fólk vill ekki sjá mig meö hár lengur. Savalas, sem er orðinn 55 ára og frægast- ur fyrir leik sinn f Kojak-hlutverkinu, bless- ar þann dag, þegar hann sagði skilið viö hárið. — Ég haföi fengið hlutverk Pontiusar Pilatusar I stórmyndinni ,,The Greatest Story Ever Told." Leikstjdrinn, Ge- orge Stevens, spurði mig, hvernig mér litist á ao láta raka af mér allt hár- io. Hann sagöi þao sitt álit, aö viö þaö yröi ég ruddalegri útlits. Mér fannst ekki mikio að fórna hárinu fyrír að fá hlutverkiö, svo aö ég féllst á uppástunguna, en fór fram á, að dætur mln- ar tvær, ungar, fengju að vera yiðstaddar aðgerð- ina, svo að þær gætu fylgst með breytingunni. Ég vildi ekki að þær yrðu hræddar um.að eitthvað voðalegthefðikomiðfyrir pabba þeirra, segir Sava- las. En þegar til kom, varð hann alsæll með breytinguna. Honum fannst hann vera Grikkjalegri eftir en áð- ur, hann ergriskættaður, og að hans eigin sögn — enn kynþokkafyllri. Er nii svo komið, að ber skallinn er helsta einkenni Telly Savalas. Margot er hógvær og með heimþrá Margot Fonteyn, ballett- dansmærin fræga, segist sjaldan vera ánægð með,. hvernig henni tekst upp, þegarhúnkemur fram. — Kannski er ég ánægð með útkomuna hjá mér i eitt skipti af tuttugu, segir hún. — Fullkomleiki er ekki til. Sfðan bætir hiin þvl við, að hún sé ekki annað en tulkandi, ekki skapandilistamaður.eins og t.d. dansahöfundar. Margot er nú orðin sex- tug, en dansar þó enn og taka vist fæstir aörir en hun eftir því, ef hún er ekki fullkominn dansari. Nú er hún komin með nokkurs konar fram- haldsþátt I BBC sjón- varpinu, sem ber nafnið The Magic o-f Dance. Þar rekur hiínsögudansins og fær til þess sex klukku- tima. Þrátt fyrir alla hennar hógværð, getur hún ekki neitað þvl, að hún er ánægð með þessa þætti. — En strax þegar verður fariö að senda þættina út, fer mér aö llða illa. Það er alltaf á þvl stigi, sem ég verð óánægð, þegar bUið er aö vinna verkið. Margot Fonteyn á lögheimili I Panama, en maður henn- ar, Roberto de Arias, er sonur fyrrverandi forseta Panama. — Mitt aðal- áhugamál I llfinu er að sitja I rölegheitum heimá með manninum minum, í stað þess að vera ein- hvers staöar annars stað- ar. Þau hjón hafa nú I huga að skriía bók I sam- einingu. Mérdattíhug að telja hann á að segja sjálfsævisögu slna. Hann gæti sagt mér hana. Hún yrði einhvers konar blanda af ævisögu Alice Toklas og ÞUsund og einni nótt. En ég má ekki til þess hugsa, hvað er lángt slöan ég var siðast I Pan- ama. Ég verð alveg niðurdregin við tilhugsunina, segir Mar- got Fonteyn. A meðfylgj- andi mynd sjáum við Sammy Davis og Margot Fonteyn, en hann aðstoð- aði hana við gerö sjón- varpsþáttanna. bridge Suður, Ispilinu hér að neðan, var ekki alltof ánægður að vera I laufslemmunni. Spaðaslemman virtist vera betri, auk þess sem tvlmenningur skoðun. T. A7 Vestur S. G982 H. ADG10873 T. 3 L. 7 keppnisformið var En hann breytti fljótt um H Norður S. K743 K962 L. A65 A/ALLIR Aus tur S. 6 H. 5 T.'KDG1086E L. 1042 Suður 41auf 4spaöar íilaui' Suður S. AD102 H. 4 T. KDG983 L. KDG983 Vestur Norður Austur 3tlglar pass 4hjörtu pass pass 4grönd pass Vestur spilaði út tlgulþrist og suður sá aðeins 11 slagi, á meðan 12 slagir virt- ust vera til staðar i spöðum. Suður tók samt útspilið á ás og tók trompin, og spilaði slðan hjarta á kóng, I þeirri von að vestur ætti ekki fleiri tlgla. Og honum varðaðósksinni, vestur stakkupp ás og spilaði meira hjar ta. Suður tók á kóng og henti tlgli heima og trompaði tlgul heim. Hann tók næst ás og drottningu I spaða, þar sem austur gat aldrei átt lengd i spaða. Og þegar hann spilaði laufunum var vestur þvingaður með spaðann og hjartað. 6 spaðar voru óvinnandi vegna spaöalegunnar. skák Þessi staða kom upp I skák sem tefld var I Bandaríkjunum árið 1973 þar sem áttust við þeir Gr'efe og Browne og það er hvitur sem leikur og vinnur Browne Grefe. gxRf6!! vr c c. Hx(Jgg fxBe7 Hg5 BxHg5 hxBg5 Rdöskák! Gefið Aframhaldandi tafknennska er gagns- laus þar sem svartur missir dömuna án nokkurra bóta og iiann kaus þvi uppgjöf. krossgáta -iif=i- o. Ífi ¦II 3 w 3213. Krossgáta Lárétt 1) Fljót.- 6) Boröa.- 7) Þreytu.- 9) Ohrein- indi.- 11) Hasar.- 12) Guö.- 13) Flugvél.- 15) Fiskislóð.- 16) Gruna.- 18) Smávötn.- Lóðrétt 1) Hátiðafæöu.- 2) Fyrirtæki.- 3) Ofug röð.- 4) Draup.- 5) Vfðfrægöur.- 8) Utan- húss,- 10) PUki.- 14) Mánuður.- 15) Am- bátt.- 17) Tveir eins.- Ráöning á gátu No. 3212 Lárétt 1) Innskot.- 6) Eta.- 7) Dái.- 9) Lön.- 11) LI.- 12) GG.-13) Ana.-15) Ani.- 16) Nár.- 18) Danskan.- Lóðrétt 1) Indland.- 2) Nei.- 3) ST.- 4) Kal.- 5) Tanginn.- 8) Ain.- 10) Ógn.- 14) Ann.- 15) Ark.- 17) As.- 14) Ann,- 15) Ark.- 17) As.- #^ með morgunkaff inu — Ég þori að veöja, að enginn þessara stelpna kann að elda mat. - Hérna er mjólkin þin, krúttið mitt. — Afsakið að ég kem of seint — ég missti af hálf níu strætó, hann kom á réttum tlina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.