Tíminn - 31.01.1980, Page 4

Tíminn - 31.01.1980, Page 4
4 Fimmtudagur 31. janúar 1980 í spegli tímans Þegar Telly fékk skallann Telly Savalas, eigandi eins frægasta skalla i heimi, hefur komiO meö óvænta yfirlýsingu. — Ég hef ekki misst háriö, en ef ég leyföi þvi aö vaxa aftur, missti ég vinnuna. Fólk vill ekki sjá mig meö hár lengur. Savaias, sem er oröinn 55 ára og frægast- ur fyrir leik sinn í Kojak-hlutverkinu, bless- ar þann dag, þegar hann sagöi skiliö viö háriö. — Ég haföi fengiö hlutverk Pontiusar Pilatusar I stórmyndinni ,,The Greatest Story Ever Told.” Leikstjórinn, Ge- orge Stevens, spuröi mig, hvernig mér litist á aö láta raka af mér allt hár- iö. Hann sagöi þaö sitt álit, aö viö þaö yröi ég ruddalegri útlits. Mér fannst ekki mikiö aö fórna hárinu fyrir aö fá hlutverkiö, svo aö ég féllst á uppástunguna, en fór fram á, aö dætur mfn- ar tvær, ungar, fengju aö vera viöstaddar aögerö- ina, svo aö þær gætu fyigst meö breytingunni. Ég vildi ekki aö þær yröu hræddar um.aö eitthvaö voöalegtheföikomiö fyrir pabba þeirra, segir Sava- las. En þegar til kom, varö hann alsæll meö breytinguna. Honum fannst hann vera Grikkjalegri eftir en áö- ur, hann er grisk ættaöur, og aö hans eigin sögn — enn kynþokkafyllri. Er nd svo komiö, aö ber skailinn er helsta einkenni Telly Sayalas. Margot er hógvær og með heimþrá Margot Fonteyn, ballett- sjaldan vera ánægö með, dansmærin fræga, segist hvernig henni tekst upp, þegarhún kemur fram. — Kannski er ég ánægö meö útkomuna hjá mér I eitt skipti af tuttugu, segir hún. — Fullkomleiki er ekki til. Síöan bætir hún þvi viö, aö hún sé ekki annaö en túlkandi, ekki skapandilistamaöur.eins og t.d. dansahöfundar. Margot er nú oröin sex- tug, en dansar þó enn og taka vist fæstir aðrir en hún eftir þvi, ef hún er ekki fullkominn dansari. Nú er hún komin meö nokkurs konar fram- haldsþátt i BBC sjón- varpinu, sem ber nafniö The Magic of Dance. Þar rekur hún sögu dansins og fær til þess sex klukku- tima. Þrátt fyrir alla hennar hógværö, getur hún ekki neitaö þvi, aö hún er ánægö með þessa þætti. — En strax þegar verður fariö að senda þættina út, fer mér aö liöa illa. Þaö er alltaf á þvi stigi, sem ég verö óánægö, þegar búiö er aö vinna verkiö. Margot Fonteyn á lögheimili i Panama, en maöur henn- ar, Roberto de Arias, er sonur fyrrverandi forseta Panama. — Mitt aöal- áhugamál i lifinu er aö sitja i rólegheitum heima meö manninum minum, í staö þess aö vera ein- hvers staðar annars staö- ar. Þau hjón hafa nú i huga að skriía bók i sam- einingu. Mérdattlhug að telja hann á aö segja sjálfsævisögu sina. Hann gæti sagt mér hana. Hún yröi einhvers konar blanda af ævisögu Alice Toklas og Þúsund og einni nótt. En ég má ekki til þess hugsa, hvað er langt siöan ég var siöast i Pán- ama. Ég verð alveg niöurdregin viö tilhugsunina, segir Mar- got Fonteyn. A meöfylgj- andi mynd sjáum viö Sammy Davis og Margot Fonteyn, en hann aöstoö- aöi hana viö gerö sjón- varpsþáttanna. bridge Suöur, i spilinu hér aö neðan, var ekki alltof ánægður aö vera i laufslemmunni. Spaðaslemman virtist vera betri, auk þess sem keppnisformið var tvimenningur. En hann breytti fljótt um skoöun. Nor ður S. K743 H. K962 A/ALLIR T. A7 L. A65 Vestur S. G982 H. ADG10873 T. 3 L. 7 Austur S. 6 H. 5 T. 'KDGl086f L. 1042 Suöur S. AD102 H. 4 T. KDG983 L. KDG983 Vestur Noröur Austur Suður 3 tiglar 4 lauf pass 4hjörtu pass 4spaöar pass 4grönd pass 6lauf Vestur spilaöi út tigulþrist og suöur sá aöeins 11 slagi, á meðan 12 slagir virt- ust vera til staöar i spööum. Suöur tók samt útspiliö á ás og tók trompin, og spilaöi siðan hjarta á kóng, I þeirri von að vestur ætti ekki fleiri tigla. Og honum varöaöósk sinni, vestur stakk upp ás og spilaöi meira hjarta. Suður tók á kóng og henti tigli heima og trompaði tigul heim. Hann tók næst ás og drottningu i spaöa, þar sem austur gat aldrei átt lengd i spaða. Og þegar hann spilaði laufunum var vestur þvingaður meö spaöann og hjartaö. 6 spaöar voru óvinnandi vegna spaöalegunnar. skak Þessi staöa kom upp i skák sem tefld var i Bandarikjunum áriö 1973 þar sem áttust viöþeir Gr'efe og Browne og þaö er hvitur sem leikur og vinnur Browne BxHg5 hxBg5 Rd6skák! Gefið Aframhaldandi taflmennska er gagns- laus þar sem svartur missir dömuna án nokkurra bóta og hann kaus þvl uppgjöf. 3213. Krossgáta Lárétt 1) Fljót.- 6) Boröa.- 7) Þreytu,- 9) Ohrein- indi.- 11) Hasar,- 12) Guö.- 13) Flugvél.- 15) Fiskislóö,- 16) Gruna,- 18) Smávötn.- Lóörétt 1) Hátiöafæöu.- 2) Fyrirtæki.- 3) öfug röð.- 4) Draup,- 5) Vföfrægður.- 8) Utan- húss,- 10) Púki.- 14) Mánuður.- 15) Am- bátt,- 17) Tveir eins.- Ráöning á gátu No. 3212 Lárétt 1) Innskot,- 6) Eta.-7) Dái.- 9) Lón,- 11) LI.- 12) GG.-13) Ana.-15) Ani,- 16) Nár,- 18) Danskan.- Lóörétt 1) Indland.- 2) Nei,- 3) ST.- 4) Kal.- 5) Tanginn.- 8) Ain,- 10) Ógn.- 14) Ann.- 15) Ark - 17) As.- 14) Ann.- 15) Ark,- 17) As,- með morgunkaffinu -Hérna er mjólkin þin, krúttið mitt. — Ég þori aö veöja. aö enginn þessara stelpna kann aö cída mat. — Afsakiö aö ég kem of seint — ég missti af hálf nlu strætó, hann kom á réttum tlma.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.