Tíminn - 31.01.1980, Side 5

Tíminn - 31.01.1980, Side 5
Fimmtudagur 31. janúar 1980 5 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur i Strassburg. Lúðrasveit Hafnarfjarðar 30 ára sinnum farið i hljómleikaferð til útlanda og hlotið þar lof fyrir góðan flutning. Núeru I sveitinni 43 blásarar. Að sjálfsögðu heldur sveitin upp á þessi timamót. Laugardag- inn 2. febrúar verður afmælis- fagnaðuri veitingahúsinu Gaflinn við Reykjanesbraut. Einnig verða afmælishljómleikar haldn- ir seinni part marsmánaðar fyrir styrktarfélaga og aðra gesti. Lúðrasveit Hafnarfjarðar er i dag 30 ára. Hún var stofnuð 31. janúar 1950. Fyrsti formaður hennar var kosinn Friðþjófur Sigurðsson, byggingarfulltrúi. Núverandi formaður er Ævar Hjaltason. Lengst hefur Einar Sigurjónsson gegnt formennsku eða 17 ár. Fyrsti stjórnandi sveitarinnar var AlbertKlahn sem byggöi upp starfið af mikilli elju og dugnaöi og stjórnaði sveitinni til dauða- dags árið 1961. Þá tók við Jón As- geirsson, tónskáld og stjórnaði hann sveitinni I þrjú ár. En siðan hefur Hans Ploder Fransson ver- ið stjórnandi og hefur reynst mjög ötull og áhugasamur um gengi sveitarinnar og er óhætt að segja að Lúðrasveitin stendur i mikilli þakkarskuld við þennan ágæta stjórnanda. Lúðrasveitin hefur tvisvar Huglæknir varð geðlæknir í viötali viö Ævar R. Kvaran forseta Sálarrannsóknarfélags tslands, sem birtist I siöasta sunnudagsblaði var ein meinleg prentvilla. Spurt var um af hvaða ástæðum fólk leitaði til huglækna, en af einhverjum ástæðum mis- ritaðist þetta þannig að skilja mátti spurninguna sem að spurt hefði verið um af hvaða ástæðum fólk leitaði til geðlækna. Eru hlut- aðeigandi hér meö beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Tónlistarhátiö: Fyrir unga einleikara á Norðurlöndum Vikuna 27. október til 2. nóvem- ber n.k. mun Tónlistarháskólaráö Norðurlanda i samvinnu við Ein- leikarasamband Norðurlanda efna til tónlistarhátiðar i Kaup- mannahöfn fyrir unga einleikara á Norðurlöndum. Norræna dómnefndin sem sá um val einleikaranna valdi alls 16 einleikara að meðtöldum kammersveitum úr hópi 220 um- sækjenda frá öllum Norður- löndunum. Frá Islandi voru valin þau Manuela Wiesler flautuleik- ari og Einar Jóhannesson klari- nettuleikari. Dómnefndina skip- uðu af Islands hálfu Rögnvaldur Sigurjónsson og Jón Nordal. límið sem límir alltaðþví alH! FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. HEILDSÖLUBIRGÐIR: TÆKNIMIÐSTÖÐIN HF S. 76600 Bifreiðainn- flutningur minnkaði FRI — Bifreiðainnflutningur fór minnkandi 1979 miðað við árið þar áundan. Þannig var alls flutt inn 8181 bifreið 1979 á móti 8862 bifreiðum árið áður. Nýjar bif- reiðar 1979 voru 7789 talsins en nýjar bifreiðar 1978 voru 8420 talsins. Af einstökum tegundum var mest flutt inn af Daihatsu Char- mant eða 584 bílar. Þar á eftir kom Lada 2121 eða 446 bílar. Þær tegundir, sem fluttar voru inn i meira en 300 eintökum voru: Volvo 244 eða 368 bilar, Subaru 1600 eða 366 bilar, Mazda 626 eða 361 biH, Mazda323 eða 319bDar og Daihatsu Charade eða 333 bilar. Auglýsið i Timanum Gerið verðsamanburð Libby's tómatsósa 680 gr. OKKAR VERÐ: kr. 668,- LEYFT VERÐ: 736,- ( Gunnars mayonaise 1 Itr. // 1250,- 1380,- k Gunnars mayona ise 600 gr. // 756,- 835,- Rydens kaffi 1/4 kg // 855,- 1015,- C< Hersey's kókómalt 1 Ibs. // 928,- 1046,- Hersey's kokomalt 2 Ibs. // 1698,- 1957,- o WC pappír, Regin 24 rl. // 3380,- 3616,- Strásykur 50 kg // 14126,- 17472,- h Strósykur 25 kg // 7092,- 9450,- 1í 18 araaea Skemmuvegi 4A, tavogi afsakið örstutt hlé Við flytjum á Nýbýlaveg 2 í ný og glæsileg húsakynní. Lokaö frá og meö mánudegi til fimmtudags. lAj JÖFUR hf mM AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SÍMI 42600 j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.