Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 31. janúar 1980 Hestaeigendur 1 Miðdal i Laugardalshreppi Árnessýslu er i óskilum rauðstjörnótt hryssa 2ja vetra. Mark: Biti framan hægra. Hafi eigandi ekki gefið sig fram fyrir 20. febrúar verður hún seld. Hreppstjóri. UTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i 1690 tré þverslár og 300 km. raflinu- vir. Útboðslýsingar og gögn fást afhent á skrifstofu RARIK, Laugavegi 118, frá og með fimmtudeginum 31. janúar 1980. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Auglýsing Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöiö nokkrar samstæöur af þessum vinsælu norsku veggskápum á lækkuöu veröi. Húsgögn og . . . ** Suðurlandsbraut ,Í8 mnrettmgar simi 86 900 z Óskum aðráða starfsmannsem allrafyrst, til að annast simavörslu, vélritun og upp- lýsingaþjónustu. Góð islenskukunnátta auk kunnáttu i einhverju norðurlandamál- anna og ensku nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Alþýðusambandi íslands, Grensásvegi 16, fyrir 12. febrúar. w Heilsugæslustöð á Ólafsfirði Tilboð óskasti loftræstilagnir i heilsu- gæslustöð á ólafsfirði. Húsið er nú tilbúið undir tréverk og skal verktakinn leggja til allan búnað og setja hann upp. Verkinu skal að mestu lokið 1. sept. 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og á skrifstofu bæjarstjóra á Ólafs- firði gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mið- vikudaginn 13. febr. 1980 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 HMAS FREMANTEL á 20hnúta hraöa. Þetta skip veröur notaö til þess aö styrkja áströlsku landhelgis- gæsluna eftir aö fiskveiöilögsagan þar hefur veriö færöút i 200 mflur. Létt og hraðskreið skip til landhelgisgæslu Ég vil taka þaö fram, aö þegar Sighvatur Björgvinsson, fjármálaráöherra kynnti sparnaöarstefnu sina vegna rikisútgjalda, og sagöi aö sparaö yröi i landhelgisgæslu, aö ég skil hans sjónarmiö fylli- iega, þvi nú eru ekki timar brauös og leikja. A hinn bóginn er þaö ekki endiiega vist aö viö séum meö réttar aöferöir viö aö gæta okkar stóru landhelgi, þaö er aö segja i öllum atriöum, þvf auö- vitaö fylgjum viö reynslu og þróun, svipaö og aörar þjööir gjöra. Þjóðir hyggja að nýj- um skipagerðum til strandvarna Þaö er mjög auövelt aö sjá fyrir sér þróun skipageröa, sem hér viö land hefur veriö notuö viö landhelgisgæslu. Fyrstu varöskipin voru „togarar”. Gamlir togarar keyptir til land- helgisgæslu og björgunarstarfa. Þaö sama veröur uppi á ten- ingum, þegar þjóöin byrjar sjálf aö hanna sér varöskip og Iáta smiöa þau sérstaklega. Þannig var til dæmis varö- skipiö ÆGIR (gamli) Hann var sérsmiöaö varöskip, en haföi togara lag. Þetta gat vissulega haft slna kosti. Þaö var auöveldara aö leyna varöskipi, sem minnti á togara tilsýndar og gdö reynsla var af togurum I stórviörum. Þetta voru (yfirleitt) skip er vöröu sig vel og unnt var aö vinna þilfarsvinnu i vondu. Þaö sama heldur áfram viö siöari varöskipageröír og eru varöskipin ÞOR og ALBERT dæmi um þaö sama togaraiag, er landhelgisgæslan aöhylltist, og núna eru varöskipin eigin- lega skuttogarar, þótt margt hafi breytst og sé þar frá- brugöiö. En stór varöskip eru dýr, og eldsneyti til varöskipa kostar mikiö fé. Þess vegna hefur oröiö til erlendis ný stefna i Þróun varöskipa, en þaö eru varöskip sem ná núklum hraða meö til- Jónas Guðmundsson skrifar: Landhelgisgæsla tölulega litlum kostnaöi „High-speed/low cost” nefna menn þetta, en þetta eru hraö- skreið skip, meö litla djúpristu, er geta náö miklum hraöa. Aö visu er þaö ljóst, að slEk skip geta aöeins sinnt hluta af þeim verkefnum, sem islensku varöskipunum er fengin, en miklum hluta þeirra geta þau sinnt, þaö mun óhætt aö full- yröa. Bretar hafa verið duglegir að hanna slik skip og eru þau flest úr trefjagleri (GRP). Ástralskt varðskip Nýlega var hleypt af stokkun- um nýrri skipagerö, sem hlaut nafnið HMAS Fremantle. Þaö er 42 metra langt og siglir meö 20 hnúta hraða, eöa hraðar en ÆGIR og TYR. Skipiö er sérhannaö fyrir áströlsku strandgæsluna, en Astralia hefur nýverið fært út i 200mi'lur og þarf á öflugri land- helgisgæslu aö halda. Ekki eruallir á eitt sáttir meö þetta skip, þvi það reyndist 20 tonnum þyngra en ráögert haföi veriö, en þaö dregur nokkuö úr siglingahraöanum (um 3%) Þá hefur hann einnig reynst vera dálitil sjókæfa, veltur mikiö og tekur yfir sig ágjöf á siglingu, en ver sig annars vel. Skipasmiðastööin hefur viðurkennt aö báturinn sé þyngri en ráð haföi verið fyrir gert, en telur aörar aöfinnslur vera út i hött. Telur skipasmiðastöðin aö hraöatapiö sé naumast mælan- legt. Margar gerðir léttra, hraö- skreiöa varöskipa hafa veriö smíðaöar meö heföbundum hraöbátaaöferöum, en auk þess hefur Hovermarine Inter- national, en þaö er loftpúöaskip og catamaranskip U tveggja skrokka), en þeim skipum höf- um viö hér í blaöinu þegar gert nokkur skil. Þessi skip eru 39 metra lörig og ná 38 hnúta hraöa. 30hnútahraði hefurnáöstá 47 metra löngu catamaranskipi, sem knúið er gastúrbinum (skrúfa isjó). Þetta nýja skip, sem nefnt er „Helicat” var upphaflega smlöaö sem þyrluskip, en unnt er aö gjöra yfirbyggingar, sem henta bæöi til gæslu og al- mennra nota. Þá er einnig unniö aö smiöi hydrofoil skipa (sklöaskipa) til landhelgisgæslu. Hollenskur varðbátur I kjölfar á útfærslu landhelg- innar viö Holland i 12 sjómflur, Holienski varöbáturinn, sem vinnur meö öflugri radarstöö, sem komiö hefur veriö fyrir á 57 metra hátum vitaturni viö ströndina. Samtök um vestræna samvinnu: ,, Sambúðinni storkað með ósvífnum hætti 1 * Samtök um vestræna samvinnu héldu aöalfund sinn i fyrra dag, hinn 29. janúar. Á fundinum var gerö svo hljóöandi ályktun: „Innrás Sovétrikjanna i Afganistan og hernám landsins sýna algjörtviilöingarleysi Sovét- stjórnarinnar fyrir sjálfstæöi og fullveldi rikja. Hættuástand hefur skapast I einum viökvæmasta hluta heims. Frelsissvipting sovéska vis- inda- og andófsmannsins Andrei Sakharov og konu hans Yelenu Bonner eru enn eitt dæmiö um þá kúgun, sem Sovétstjórnin beitir þegna sina. Meö þeim verknaöi hefur ekki sist sambúöinni viö Vesturlönd veriö storkaö með ósvifnum hætti. Báöar þessa ofbeldisaögeröir brjóta i bága viö þær reglur, sem mótaöar hafa veriö af samfélagi þjóöanna annars vegar til aö tryggja f riöhelgi s jálfstæöra rikja og hins vegar til verndar mann- helgi og skoöanafrelsi. Um viöa veröld hafa menn einnig risiö upp til mótmæla. Aöaifundur Samtaka um vest- ræna samvinnu haldinn 29. janúar 1980 skorar á alla frelsis- unnandi Islendinga aö leggja sitt af mörkum tiö andstööu. Jafn- framt minnir fundurinn á þá viö- kvæmu stööu, sem leiöir af land- fræöilegu íslandi I Noröur-Atl- antshafi, þar sem sovésk hernaöarumsvif I lofti og á legi hafa stóraukist undanfarin ár. Hvetur fundurinn til þess aö af festu veröi staöinn vöröur um sjálfstæöi þjóðarinnar meö virkri þátttöku I vestrænni sam- vinnu i öryggismálum og á öör- um sviöum”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.