Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 31. janúar 1980 hjá þeim er nær óáreittir hafa stundaö ólöglegar veiöar, þegar ekki hefur verið flugveður og i skjóli náttmyrkurs. Þá mun skipib einnig verða notaö ul björgunarstarfa. Skiöaskipið uppfyllir eina ósk af mörgum i nútima strand- gæslu. Skipið nær miklum hraða, en er ódýrt (stofhkostn- aður) og eyðir ekki miklu eld- sneyti samanborðið viö freigátur og stærri skip, og látum við nii staðar numið að sinni, að þvl sem fyrir augu hefur boriö i tækniblöðum. En einu getum við slegið föstu: Þaö er eitt og annað fróðlegt að ske f smiði hraoskreiöra varðbáta, sem vert er fyrir pen- ingalitlar þjóðir að hafa i huga, begar menn hygg ja að sparnaði. Þaðer auðvitað ljóst, aö við á Islandi bUum við sérstakar að- stæður. Hér eru veðrabrigði snögg, og yfir úfinn s jó er oft að fara. A hinn bóginn er það vel hugsanlegt, hvort ekki er unnt að leysa hluta af verkefnum landhelgisgæslunnar með léttari, hraðskreiðari — og ódýrari skipum, en við höfum nú á að skipa. JG. Cheverton. — varðbáturinn sem fer til Gilbertseyja I Suður- Kyrrahafi. hafa Hollendingar tekið i notkun nýjagerð varðbáta, sem ætlaðir eru tíl skemmri ferða um land- helgina og eins innanum hólma og sker við strendurnar. Þetta er'19 metra langt skip og gengur 20 hnúta. Það er athyglsivert að Hol- lendingar smiöa bátinn úr stáli og hann er knúin tveim Mercedes Benz diesilvélum og er með Schottel stýrisskrúfum. Hollendingar beita frumlegri aðferð. Þeir hafa komjð fyrir öflugri radarstöð á hinum 57 metra háa Kiijduin-vita. Þaðan verður hraðbátunum „leiðbeint" að hugsanlegum landhelgisbrjótum, eða grun- samlégum skipaferðum. Breta smiða varðbát fyrir Gilberteyjar Nýlokið er við smiði á 17 metra löngum trefjaglersbát (GRP) sem ætlaður er til land- helgisgæslu við Gilbert-eyjar I Suður-Kyrrahafi. Bátarnir eru knúnir með tveim 425 hestafla GM diesiivélum og þeir geta náð 23 hnúta hraða. Þaö er fyrirtækið Cheverton Workboats, sem smiðaði skipið, en fyrirtækiö hefur selt slfka báta til fleirilanda til fiskveiði- gæslu. Að lokum birtum við siðan mynd af hraðskreiðasta skipi breska flotans, er notað er, eða verður til landhelgisgæslu en þaðer skiðaskip,sem gengur 43 hnúta. Þetta skip er ætlað til starfa á grunnsævi og boðar nýja ógn Hraðskreiðasta „skip" breska flotans, er nota á til landhelgis- gæslu. Horizon GLS Getum hoöiö nokkra SiMCA HORIZON GLS árg. 79 meö góðum skilmálum. HORIZON GLS er fímm manna, fímm huröa, framhjóladrifínn fíölskyldubill frá Frakklandi. Þú getur vafíð um tvær vólarstærðir í bessum sparneytna lúxusbíl, þ.e.a.s. annaðhvort 1294 cc eða 1442 cc 4 cyl. vél. HORIZON, eins og aðrir SIMCA-bilar, hetur margsann- að ágætí sttt við íslenzkar aðstæður. Er ekki tími tíl komirtn vð þú velj'ir þér nýj'- an HORIZON - sjáffum þér og öðrum tilánægju? CHRYSLER jÍULuLl SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454 Auglýsið í Tímanum Oö \ML\MM . DRATTARVÉLAR Mjög fullkominn útbúnaður svo sem: • Finnskt„De Luxe" hljóðeinangrað ökumannshús með sléttu gólfi, miðstöð/ sænsku „Bostrom" ökumannssæti. • Fislétt „ Hydrastatic" stýring. • Framhjóladrif handvirkt eða sjálfvirktviðaukiðálag á afturöxli. • Tvívirkt dráttarbeisli. #„Pick upp' dráttarkrókur. • Stillanleg sporvídd á hjólum. ' Fullkominn varahlutalager í verksmiðju í Englandi tryggir skjóta og örugga afgreiðslu varahluta. 60,70 og 90 hö. með eða án framhjóladrif s Skoðið og reynið Belarus dráttarvél, það borgar sig. r Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 — simi 85677.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.