Tíminn - 31.01.1980, Qupperneq 9

Tíminn - 31.01.1980, Qupperneq 9
Fimmtudagur 31. janúar 1980 9 hafa Hollendingar tekiö i notkun nýjagerð varöbáta, sem ætlaðir eru til skemmri ferða um land- helgina og eins innanum hólma og sker við strendurnar. Þetta er 19 metra langt skip og gengur 20 hnúta. Það er athyglsivert að Hol- lendingar smiöa bátinn úr stdli og hann er knúin tveim Mercedes Benz diesilvélum og er með Schottel stýrisskrúfum. Hollendingar beita frumlegri aðferð. Þeir hafa komjð fyrir öflugri radarstöð á hiiium 57 metra háa Kiijduin-vita. Þaðan verður hraðbátunum „leiðbeint” að hugsanlegum landhelgisbrjótum, eða grun- samlégum skipaferðum. Breta smíða varðbát fyrir Gilberteyjar Nyiokið er við smiöi á 17 metra löngum trefjaglersbát (GRP) sem ætlaður er til land- helgisgæslu við Gilbert-eyjar i Suður-Kyrrahafi. Bátarnir eru knúnir með tveim 425 hestafla GM diesiivélum ogþeirgeta náö 23 hnúta hraða. Það er fyrirtækið Cheverton Wo-kboats, sem smiðaði skipið, en fyrirtækiö hefur selt slfka báta til fleirilanda til fiskveiði- gæslu. Að lokum birtum við siðan mynd af hraðskreiðasta skipi breska flotans, er notaö er, eða verður til landhelgisgæslu en þaöer sklðaskip, sem gengur 43 hnúta. Þetta skip er ætlaö til starfa á grunnsævi og boðar nýja ógn hjá þeim er nær óáredttir hafa stundað ólöglegar veiðar, þegar ekki hefur verið flugveöur og I skjóli náttmyrkurs. Þá mun skipiö einnig verða notað til björgunarstarfa. Skiðaskipið uppfyllir eina ósk af mörgum I nútima strand- gæslu. Skipið nær miklum hraða, en er ódýrt (stofnkostn- aður) og eyðir ekki miklu eld- sneyti samanboröiö viö freigátur og stærri skip, og látum við nú staöar numið að sinni, aö þvi sem fyrir augu hefur borið í tækniblöðum. En einu getum við slegið föstu: Þaö er eitt og annað fróölegt að ske í smiöi hraðskreiðra varöbáta.sern verterfyrir pen- ingalitlar þjóðir að hafa I huga, þegar menn hyggja aö sparnaði. Þaöer auðvitaö ljóst, að við á Islandi búum viö sérstakar að- stæður. Hér eru veörabrigði snögg, og yfir úfinnsjó er oft aö fara. A hinn bóginn er það vel hugsanlegt, hvort ekki er unnt að leysa hluta af verkefnum landhelgisgæslunnar meö léttari, hraðskreiðari — og ódýrari skipum, en viö höfum nú á að skipa. JG. Hraöskreiöasta „skip” breska flotans, er nota á tii landhelgis- gæslu. Horízon GLS Getum boöið nokkra SIMCA HORIZON GLS árg. 79 með góðum skilmálum. HORIZON GLS er fímm manna, fímm hurða, framhjóladrifínn fjölskyldubíll frá Frakklandi. Þú getur valið um tvœr vólarstærðir / þessum sparneytna lúxusbíl, þ.e.a.s. annaðhvort 1294 cc eða 1442 cc. 4 cyl. vál. HORIZON, eins og aðrir SIMCA-bílar, hefur margsann- að ágæti sitt við íslenzkar aðstæður. Er ekki tími tilkominn vð þú veljir þór nýj- an HORIZON — sjátfum þór og öðrum tilánægju? CHRYSLER Pfipn ml SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454 ö Vðkull hf. Auglýsið i TÍmanum • Finnskt,,De Luxe" hljóðeinangrað ökumannshús með sléttu gólfi, miðstöð, sænsku „Bostrom" ökumannssæti. • Fislétt „Hydrastatic" stýring. 9 Framhjóladrif handvirkt eða sjálfvirkt viðaukiðálag á afturöxli. • Tvivirkt dráttarbeisli. #„Pick upp' dráttarkrókur. • Stillanleg sporvídd á hjólum. ' Fullkominn varahlutalager í verksmiðju í Englandi tryggir skjóta og örugga afgreiðslu varahluta. 60,70og 90 hö. með eða án framhjóladrif s Skoðið og reynið Belarus dráttarvél, það borgar sig. Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 — sími 85677. \3 o DRÁTTARVÉLAR Mjög fullkominn útbúnaður svo sem:

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.