Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 31. janúar 1980 hljóðvarp Fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpdsturinn (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfreneir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00Fréttir. " 9.05 Morgun- stund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum" eftir Ingrid Sjö- strand (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfre'ttir 10.00 Fréttir. 10.00 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar FiDiarmoniusveitin i Haag leikur ungverskan mars úr „Utskúfun Fausts" eftir Berlioz; Willem van Otter- loo stj. / Vinarborgar Sinfóniuhljómsveit leikur Slavneskan dans nr. 3 eftir Dvorák; Karel Ancerl stj. / Julius Katchen leikur á pfanó Rapsódiu nr. 2 i g-moll op. 79 ef tir Brahms / Elly Ameling syngur ,,Ég elska þig" eftir Grieg og John Ogdon leikur „Brúð- kaupsdag á Tröllahaugi" eftir Grieg / Itzhak Perl- man fiðluleikari og Sin- fóniuhljómsveitin i Pitts- borg leika Sigenaljóð op. 20 eftir Sarasate, André Prévin stj. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar. Þulur velur ' og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.45 Til umhugsunar. Gylfi Asmundsson sálfræðingur fjallar um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Stjórnan^i Egill Friðleifsson. 16.40 Ctvarpssaga barn- anna: „Ekki dettur heim- urinn" eftur Judy Bloome. Guðbjörg Þórisdóttir byrj- ar lestur þýðingar sinnar (1). 17.00 Siðdegistónleikar.Karla- kór Reykjavikur, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson syngja „Formannsvisur" eftir Sig- urð Þórðarson við ljóð Jón- asar Hallgrimssonar; höf. stj. / Ysaye strengjasveitin leikur Tilbrigði eftir Eugéne Ysaye um stef eftir Paganini; Lola Bobesco stj. / Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika á tvö pianó „Vorblót", ball- etttónlist eftir Stravinski. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Biko" eftir Carlo M. Pedersen. Þýðandi: Ævar R. Kvaran. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Steve Biko, Þórhallur Sigurðsson. David Soggott verjandi, Róbert Arnfinns- son. Attwell rikissaksókn- ari, RUrik Haraldsson. Dómárinn, Valur Gislason. SidneyKentridgelögmaður, Ævar R. Kvaran. van Vuuren liðþjálfi, Flosi Ólafsson. Snyman major, Benedikt Arnason. Goosen ofursti, Jón Sigurbjörnsson. Wilken liðsforingi, Bessi Bjarnason. Siebert höfuðs- maður, Klemenz Jónsson. Dr. Lang héraðslæknir, Erlingur Gislason. Loubser prófessor, Guðmundur Pálsson. Sögumaður, Jónas Jónasson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Að vestan. Finnbogi Hermannsson sér um þátt- inn og talar við Jón Odds- son á Gerðhömrum og Ein- ar Jónsson fiskifræðing um selastofninn og selveiðar. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ALTERIMATORAR 'Z. í ft t% I FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verð frá 26.800,- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 Orkustofnun Orkustofnun óskar að ráða starfsmann til vélritunar o.fl. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun, Grensásvegi 9 fyrir 6. febrú- ar n.k. Orkustofnun. ooooo© Lögregla Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varlsa apóteka i Reykjavik vik- una 25-til 31.janúar er i Lyfjabúð Breiðholts, einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 n.ánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fiörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slb'kkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apritek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykiávikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. ' Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka f sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. ,,En lummulegtv ef þetta væri ekki ég mundi ég hlægja." DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud.kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud.'kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir skipum.heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn— Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. ' Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Gengið Imennur Ferðamanna- A Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 29.1. 1980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 398.90 399.90 438.79 439.89 1 Sterlingspund 902.65 904.95 992.92 995.45 1 Kanadadollar 343.00 343.90 377.30 378.29 100 Danskar krónur 7360.10 7378.60 8096.11 8116.46 100 Norskar krónur 8135.85 8156.25 8949.44 8971.88 100 Sænskar krónur 9588.95 9612.95 10547.85 10574.25 100 Finnsk mörk 10760.70 10787.70 11836.77 11866.47 KiO Franskir frankar 9819.10 9843.70 10801.01 10828.07 100 Belg. frankar 1415.00 1418.60 1556.50 1560.46 100 Svissn. frankar 24695.10 24757.00 27164.61 27232.70 100 Gyllini 20817.80 20870.00 22899.58 22957.00 100 V-þýsk mörk 22995.30 23053.00 25294.83 25358.30 100 Llrur 49.41 49.53 54.35 54.48 100 Austurr.Sch. 3201.45 3209.45 3521.60 3530.40 100 Escudos 796.20 798.20 875.82 878.02 100 Pesetar 602.10 603.60 662.31 663.96 100 Yen 166.40 166.82 183.04 183.50 Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbokaþjón- usta við sjóhskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Iþróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skíðalyftum. Símanúmerið er 25582. Tilkynningar Frá Kattavinafélaginu: Kattaeigendur/ merkið ketti ykkar meðhálsöl.heimilisfangi og simanúmeri. Atthagasamtök héraðsmanna halda árshátið i Domus Medica ¦ laugardaginn 2. feb. Miðasala i anddyrifimmtudag og föstudag kl. 5-7. Fundir Kvenfélag Frfkirkjusafnaðar- ins i Reykjavik: Heldur sinn árlega skemmtifund fimmtu- daginn 31.janúar kl. 20.30 stund- vislega að Hótel Sögu (átthaga- sal). Spiluð verður félagsvist og er allt Frikirkjufólk vél- komið og gestir þeirra. Stjórn- in. Kvenfélag Breiðholts efnir til bókmenntakynningar fimmtu- daginn 31. jan. kl. 20.30, i sam- komusal Breiðholtsskóla. Rithöfundarnir Auður Har- alds, Asa Sólveig og Norma Samúelsdóttir, lesa úr verkum sinum, ræða þau og svara fyrir- spurnum fundargesta. Nú gefst tækifærið fyrir áhugafólk að koma á fundinn ogkynnast upp- rennandi skáldum. Aðalfundur kvenfélags Ar- bæjarsóknar: Verður haldinn mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30 i Safnarðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ýmislegt Stúdentakjallarinn kunngjörir: Gestur Guðnason og félagar leika af fingrum fram f kvöld 31. jan. frá kl. 9. Veriö velkom- in. Sven-Erik Byhr, aöalræðismað- ur Islands i Malmö, andaðist 22. þessa mánaðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.