Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 31. janúar 1980 13 :~V Söfn Listasafn Einars Jónssonar verður opnað að nýju i f ebriíar, en safnið hefur samkvæmt venju verið lokað i desember og jamiar. Safnið er opið tvo daga I viku sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar Áskorun tíl íslensku ólympíunefndarinnar Við undirrituð i islenzku andófsnefndinni skorum á islenzku ólympiunefndina að hætta við að senda iþróttamenn á fyrirhugaða ólympiuleika i Moskvu f ár, en vinna heldur að þvi I samráði við tílympiunef nd- ir annarra þjóða að halda þá i Grikklandi nú i ár og jafnvel framvegis. ¦ Við teljum, aö islenzkir iþróttamenn eigi ekki að hjálpa valdsmönnum f Ráðstjórnar- rikjunum til þess að sýnast fyrir heiminum. Þeir hafa framið hvert mannréttindabrotið af ööru siðustu árin, haft mann- réttindaákvæöi Helsinkisátt- málans að engu, en kunnast er það, að þeir tóku fyrir nokkrum dögum frelsið af andófsmannin- um og visindamanninum Andrei D. Sakharov". Þeir sendu einnig nýlega her inn i nagrannarfki sitt, Afganistan, og höfðu þann- ig alþjtíðalög að engu. Það er rétt, að iþróttir og stjórnmál eru sitt hvað. En valdsmennirnir í Ráðstjórnar- rikjunum hafa nú siðasta árið fyrir ólympiuleikana reynt að „hreinsa" Moskvu af öllum andófsmönnum og gefið leikun- um þannig stjórnmálagildi. Minna má og á það, að Iþróttir eru rikisreknar i Ráðstjórnar- rikjunum. Þær eru til dýrðar valdsmönnunum, en ekki vegna áhuga einstaklinga. Hugsjón ólympiuleikanna er þannig varla til 1 Ráðstjórnarríkjunum. Með þvi'að senda iþrtíttamenn til Moskvu i ár eru menn aö leggja blessun sina yfir allt þetta, þeir eru i rauninni að rugla saman iþróttum og stjórn- málum, en ef ólympiuleikarnir eru fhittir til Grikklands og verða þar framvegis er þeim haldið fyrir utan stjórnmála- þrætur. Við undirrituð sendum ykkur þessa áskorun i þeirri von, aö harmleikurinn i Berlin 1936, þegar lýðræðisþjóðirnar hjálp- uðu nazistum til að halda leik- ana þeim til dýröar, verði ekki endurtekinn i Moskvu 1980. Inga Jóna ÞórBardóttir, Guðmundur H. Frimannsson, Friðrik Friðrflcsson, Gunnar Þorsteinsson, Óskar Einarsson. Frá Söngfélagi Skaftfellinga Söngfélag Skaftfellinga i Reykjavik efnir til samsöngs næstkomandi laugardag 2. febrúar kl. 4 i Menntaskólanum við Hamrahlið. Aðgöngumiðar veröa seldir við innganginn. A efnisskránni eru lög eftir inn- lenda ogerlenda höfunda, þar á meðal átta lög eftir Skaf tfellska höfunda. M Söngstjórikórsins erÞorvaldur Björnsson og undirleik annast Agnes Löve. Um þessar mundir á Skaft- fellingafélagio fjörutlu ára af- mæli og, þar sem Söngfélagið starfar sem deild innan þess, þótti stjórnendum félaganna full ástæða til að halda þessa tónléika f tilefni afmælisins. Sjálfsbjörg félag fatlaðra I Reykjavik mun halda félags- námskeið nil á næstunni að Háa- leitisbraut 12. Kennd verður framsögn, spuni og almenn slökun. Kennari verður Guð- mundur Magnússon, leikari. Vinsaiiilega hafið samband viö skrifstofuna 17868. Auk innrásarinnar I Afganistan fordæmir Félag ungra jafnaðarmanna meðferð sovéskra yfirvalda á dr. An'drei Sakharof og öðrum þarlendum andúf smönnum. Hins vegar vekur FUJ athygli á að þátttaka i Olympiuleikunum er allt annað en samþykki við stjórnvöld þess lands sem leik- ana heldurhverju sinni. Viöhorf okkar til kúgara á ekki að hafa áhrif á samskiptiokkarviðkúg- aða þjóð, enda býr meirihluti mannkyns við harðræði, ýmist rautt eða brúnt. Félag ungra jafnaðarmanna. Ráðstefnur Næstkomandi laugardag, 2. febrúar, munu Samtök mdður- málskennara gangast fyrir ráð- stefnu I Kennaraháskóla Islands um efniö Bókmenntakennsla I grunnsköla. Kennararnir Baldur Ragnarsson, Guðmund- ur Kristmundsson og Gunn- laugur Astgeirsson og Pétur Gunnarsson rithöfundur reifa efnið frá ýmsum sjonarmiðum, en siðan verða almennar um- ræöur og starfað I hópum fram eftir degi. Ráðstefnan hefst klukkan 13.00 og gert er ráð fyrir að henni ljúki um kl. 18.00 Samtök móðurmálskennara voru stofnuð I Reykjavik fyrir þrem árum. Þaugefa Ut timarit um móöurmálskennslu, Sklmu, hafa staðið fyrir kennarunám- skeiðum og ráðstefnum og tekiö þátt I norrænu samstarfi mtíðurmálskennara. Félagslif Bindindisfélag öku- manna Reykjavikur- deild. Almennur félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 31. janúar n.k. og hefst hann kl. 20,30 I Templarahöllinni við Eríksgötu. Dagskrá: Einar Guðmundsson, framkvæmdastjóri BFÖ segir frá starfsemi sambandsins. Haukur Isfeld skýrir frá starf- semi Umferöarráös og fjallar um málefni umferöarinnar. Jtí- hann Jónsson sýnir myndir frá starfi deildarinnar. FÉLAGAR FJOLMENNIÐ Stjórnin. Ferðalög Tunglskinsganga sunnan Hafnarfjaröar I kvöld (fimmtud). kl. 20 frá B.S.l. Stjörnuskoðun, fjörubál. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 2000 kr. fritt f. börn m. full- orðnum. Vetrarferðáfullu tungli I Tind- fjöll á föstudagskvöld. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar I skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Fljótshllöarferö á sunnudags- morgun. Otivist Minningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á, Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Lauga: vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. Hjáiparsjóður Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálpar- sjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bóka- búð Æskunnar, Laugavegi 56 og hjá Kristrúnu Steindórs- dóttur, Laugarnesvegi 102. íl/ OKJfíOfíULfí. FRfí. HVfíBHBFUR. '&ERST'fí M6NC& 'fí MBÐfíH'Stí vfíe'i aueruz /fíp flLVfiRLEHR*2__ 'tOfí L'ETrfíRf) , Tfí&Uh&CLlZLftr- UMOkkuesj/í. ie OÍ$Kb-tte»B HCFUR.'" ; MfíB TIL fíHBotíU... NY QYL&Ofí SÚPERfEYlNTYRfí- MYNDfí ERKOMINfíF STfíB... oa smiN- ^H '/ / HfíLFXVISTI VI»PKR RfiUNikssn **j H£FURR*TfíB,— 'NEinremi KIÚ , ^OfíLLft! \ ^--— — rTi © JL SKJffTTU NÚNfí.Ht*. "53 QEJ/V7 1 mfiHX I pBTTfí YfíR FSh6ÆS.T3M0T! . té Öl ^; ^^ , VlMURLÍ&fí.DXSKt ]OCt RHX VBIOfí NVTT ! HodT JfímFiN i ojúpuSKooum . HBX'fí.PBNNfíN\ÍNra&F)N.. ?\ NIUGfíH' 'EC VEIT HVAÐ\ tfcSS ©J/í © BuLLS ' Wm >*M #&m Hvees YBCNfí. VfíRSTU fíOHfíf ^fxr/s fíp Qyaofí NfílFHUUÞ PlWOfí- L vhfíRFVlfisN!., YfíRSTÓM.R fífiTfíHfí MYNOIR RF*£R SOfíLFUfl © BULLS JO, NílTfí fíf> SVfíRfí FÍBIRI SPUXN' inaum £ Si i%; HfíNN bURFTt F/N- FAlOLeSfí fíöA/OTfl scnu fífíR, sem FM.aSN/0 HfíNS t/l pess /9e> Ffí' /»yN/> fíFB/f*w M/0//Ý//I PL/RFT/ NfíNNBkKI fíbHfíffí FYRIR fíO HYUF) * *fíÐ FU.L7 fí0 UTfíN. FoLSkU . PR/f/n- 'i HU£>fíeNfí£ 1' &fí}#J*7 NesrRRNHfí BR Þfí£> LOG -/MÐ FFB 8/eoT fíö /SFT/R. ÝMSU. ^fíQB/%, <EN V/Ð Srfllfí. roLK ' J i//f IA//V / þVf svo Y/tT- IST, fía fíf/NfíÐ 'HYðZT &IFUR. FOFt SMR'/msLI v/zBi /?e> ¦tnfrisr F> p/& — ^.lUtil © BULLS WIlTU HBLt/l- V HVfið Fgfí ' IN&INNfrFSM-^ HBNNIZ ~)LöKUNNl, /oK Hf)ÖDt7 o M HNEmsnjðR Od SULTPt. OR', '&SVILÞft' ffi' 'HL' UN&7LISMJÖKSH€Lrt- r-*CvrU INGINN. 5-Z

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.