Tíminn - 31.01.1980, Qupperneq 13

Tíminn - 31.01.1980, Qupperneq 13
Fimmtudagur 31. janúar 1980 liMllií 13 Söfn Listasafn Einars Jónssonar veröur opnaö aö nýju i febrtíar, en safniö hefur samkvæmt venju veriö lokaö i desember og janUar. Safniö er opiö tvo daga i viku sunnudaga og miöviku- daga frá kl. 13.30-16. THkynningar Áskorun til íslensku ólympiunefndarinnar Viö undirrituö i islenzku andófsnefndinni skorum á islenzku ólympiunefndina aö hætta viö aö senda iþróttamenn á fyrirhugaöa ólympiuleika I Moskvu I ár, en vinna heldur aö þvi i samráöi viö ólympiunefnd- ir annarra þjóöa aö halda þá I Grikklandi nú I ár og jafnvel framvegis. Viö teljum, aö islenzkir iþróttamenn eigiekki aö hjálpa valdsmönnum i Ráöstjórnar- ríkjunum til þess aö sýnast fyrir heiminum. Þeir hafa framiö hvert mannréttindabrotiö af ööru siöustu árin, haft mann- réttindaákvæöi Helsinkisátt- málans aö engu, en kunnast er þaö, aö þeir tóku fyrir nokkrum dögum frelsiö af andófsmannin- um og visindamanninum Andrei D. Sakharov’. Þeir sendu einnig nýlega her inn i nágrannariki sitt, Afganistan, og höföu þann- ig alþjóöalög aö engu. Þaö er rétt, aö iþróttir og stjórnmál eru sitt hvaö. En valdsmennirnir i Ráöstjórnar- rikjunum hafa nú siöasta áriö fyrir ólympiuleikana reynt aö „hreinsa” Moskvu af öllum andófsmönnum og gefiö leikun- um þannig stjórnmálagildi. Minna má og á þaö, aö iþróttir eru rikisreknar i Ráöstjórnar- rikjunum. Þær eru til dýröar valdsmönnunum, en ekki vegna áhuga einstaklinga. Hugsjón ólympiuleikanna er þannig varla til I Ráöstjórnarrfkjunum. Meö þvi aö senda iþróttamenn til Moskvu i ár eru menn aö leggja blessun sina yfir allt þetta, þeir eru i rauninni aö rugla saman iþróttum og stjórn- málum, en ef ólympiuleikarnir eru fhittir til Grikklands og veröa þar framvegis er þeim haldiö fyrir utan stjórnmála- þrætur. Viö undirrituö sendum ykkur þessa áskorun I þeirri von, aö harmleikurinn i Berlin 1936, þegar lýöræðisþjóöirnar hjálp- uöu nazistum til aö halda leik- ana þeim til dýröar, veröi ekki endurtekinn I Moskvu 1980. Inga Jóna Þóröardóttir, Guðmundur H. Frimannsson, Friörik Friöriksson, Gunnar Þorsteinsson, Óskar Einarsson. Frá Söngfélagi Skaftfellinga Söngfélag Skaftfellinga i Reykjavik efnir til samsöngs næstkomandi laugardag 2. febrúar kl. 4 I Menntaskólanum viö Hamrahliö. Aögöngumiöar veröa seldir viö innganginn. A efnisskránni eru lög eftir inn- lenda ogerlenda höfunda, þar á meöal átta lög eftir Skaftfellska höfunda. Söngstjórikórsins erÞorvaldur Björnsson og undirleik annast Agnes Löve. Um þessar mundir á Skaft- fellingafélagið fjörutiu ára af- mæli og, þar sem Söngfélagiö starfar sem deild innan þess, þótti stjórnendum félaganna full ástæöa til aö halda þessa tónleika i tilefni afmælisins. Sjálfsbjörg félag fatlaöra i Reykjavik mun halda félags- námskeiö nú á næstunni aö Háa- leitisbraut 12. Kennd verður framsögn, spuni og almenn slökun. Kennari veröur Guö- mundur Magnússon, leikari. Vinsamlega hafiö samband viö skrifstofuna 17868. Auk innrásarinnar 1 Afganistan fordæmir Félag ungra jafnaöarmanna meöferö sovéskra yfirvalda á dr. Andrei Sakharof og öörum þarlendum andófsmönnum. Hins vegar vekur FUJ athygli á aö þátttaka I Olympiuleikunum er allt annaö en samþykki viö stjórnvöld þess lands sem leik- ana heldur hverju sinni. Viöhorf okkar til kúgara á ekki aö hafa áhrif á samskiptiokkar viö kúg- aöa þjóð, enda býr meirihluti mannkyns viö haröræöi, ýmist rautt eöa brúnt. Félag ungra jafnaöarmanna. Ráðstefnur Næstkomandi laugardag, 2. febrúar, munu Samtök móöur- málskennara gangast fyrir ráö- stefnu I Kennaraháskóla tslands um efniö Bókmenntakennsla i grunnskóla. Kennararnir Baldur Ragnarsson, Guömund- ur Kristmundsson og Gunn- laugur Astgeirsson og Pétur Gunnarsson rithöfundur reifa efniö frá ýmsum sjónarmiöum, en siðan veröa almennar um- ræöur og starfaö I hópum fram eftir degi. Ráðstefnan hefst klukkan 13.00 og gert er ráö fyrir aö henni ljúki um kL 18.00 Samtök móðurmálskennara voru stofhuö i Reykjavik fyrir þrem árum. Þaugefa út timarit um móöurmálskennslu, Skimu, hafa staöiö fyrir kennaranám- skeiöum og ráöstefnum og tekiö þátt I norrænu samstarfi móöurmálskennara. Félagslíf Bindindisfélag öku- manna Reykjavikur- deild. Almennur félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 31. janúar n.k. og hefst hann kl. 20,30 I Templarahöllinni viö Eriksgötu. Dagskrá: Einar Guömundsson, framkvæmdastjóri BFÖ segir frá starfsemi sambandsins. Haukur Isfeld skýrir frá starf- semi Umferðarráðs og fjallar um málefni umferöarinnar. Jó- hann Jónsson sýnir myndir frá starfi deildarinnar. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ Stjórnin. Ferða/ög Tunglskinsganga sunnan Hafnarfjaröar i kvöld (fimmtud). kl. 20 frá B.S.l. St jörnuskoöun, fjörubál. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 2000 kr. fritt f. börn m. full- orönum. Vetrarferö á fullu tungli i Tind- fjöll á föstudagskvöld. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar i skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Fljótshliöarferö á sunnudags- morgun. Útivist Minningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á. Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboöi DAS Austurstræti Guömundi Þóröarsyni gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna Suöur- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. Hjálparsjóöur Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálpar- sjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bóka- búö Æskunnar, Laugavegi 56 og hjá Kristrúnu Steindórs- dóttur, Laugarnesvegi 102. HVfíÐHEfUB. G.ERST 'fí MóNGrO fí fííEÐfíH 'E& vfíE't sueruz M fj/i /flF fíLVftRLeZRfij 'eefí LBTrfíRfí , Tfí&i.Cre/eiii-fír- uhi oxKue sj/í. OÍS/sb-lteiB HEFÍ/á' , fífíB TIL fíHÖOEÍU ... NV QVLOJR SÚPEEPEYlNTÝRfí- MYNOfí ERfíONUNfíF STfíB... 06 E/VtrlN- , fíS/EBfí KEMst hrlfky/stI V/B , . RfíUNIE, SEM fíú H/EFUZ EfíTfíE/, —‘ u / / NEIfíKTTU NÚ OfíLLfí! ía. SKJ0TTU /ÍÚNfí.’REX! I SE/NT1 /*}fí2K! fíETTfí v»e FSÍfíe>fíE.T3H0T! V/Hueti&fí. DXEKI Iogjiex vE/ofí nýtt Hjöt JfímfíN i 1 DuúpuSkOGU/n . ■REX 'fíPENMN^ÍMUCrfíR- sroRfí. Jy N/uc-fíH NlUCrfíHf.'EO, VEIT HVAÐ VÍyjj’jútíj. ///, © Bvils ~£/ , 4/17 HVERS YE6NR VfíBSTU RO Hfí ^FYfí/R fíD EVOOofí HfílFHUUB MVNQfí- vhfífíFYLCSN/ PST/ÍES* /X) VfífíST Gfí&fí fífi TfíKfí MYND/R fíFM Efí SOfíLFU/ NE/Tfí f/Ð SVfífífí FLE/e/ SPL/£N- /NóUm © Bulls HfíNN tUFFT/ F/N- FfíWLESfí fíOA/tm9 senu pfíá. sem FYLCrSN/D HfíHS Sft/ST. s/sc/! Rs*, T/L MrSS /90 ffí' P>yN£> fíF E/Z//Y/ HL/D//t/y/ pufíFT/ HfíNNEKK/ fíbHfíffí FYS/e fíí> HYLJfí MfíB F/UT fí£> UTfíH. Lticr 04 \LSfíU \ ER t>R£> LÖ4 ~ / Þfí£> FFB I. ÖRoT fí£/ /FFTUZ ÝNSU Fgfí/n- /HfíOBfí, fEN V/Ð CrE/P- HuöpeNfíe V J oy )NN / /’efFju/n JvA / Þv/ svoy/FT- Rftvu/v/ ISTi ^ 'HyoZT UíFUe. £0 F> SKBÍFISLI VÆE/ RÐ QhOfíST F) Þ/& — ) VFSTdRfíHfí © Bulls

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.