Tíminn - 31.01.1980, Side 14

Tíminn - 31.01.1980, Side 14
14 Fimmtudagur 31. janúar 1980 LEIKFELAG ; REYKJAVlKUR OFVITINN I kvöld uppselt sunnudag uppselt þriBjudag kl. 20.30 KIRSUBERJA- GARÐURINN föstudag kl. 20.30. ER ÞETTA EKKI MÍTT LIF? laugardag kl. 20.30 MiOasala f Iönó kl. 14-20.30. Sími 16620. Upplýsingasim- svari um sýningadaga allan sólarhringinn. MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. MIÐASALA I AUSTURBÆJ- ARBIÓI KL. 16-21. SIMI 11384. 3*3-20-75 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræður. Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir milljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leik- stjóri: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 íiiNÖÐlEIKHÚSIÐ *aTn-2oo NATTFARI OG NAKIN KONA Einþáttungar eftir Dario Fo og Georges Feydeau i þýð- ingu Úlfs Hjörvar og Flosa Ólafssonar Leikstjórar: Brynja Benediktsdóttir og Benedikt Árnason 1. eikmynd: Sigurjón Jóhannsron 2. sýning föstudag kl. 20 Uppselt 3. sýning sunnudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR fimmtudag kl. 20 ÓVITAR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 ORFEIFUR OG EVRIDIS laugardag kl. 20 Næst siðasta sinn Miðasala 13.15-20. Simi 1- 1200 3* 2-21-40 Ljótur leikur Gddie IIHIbwfi Clhev/y Qiase Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Starfsfólk óskast Vistheimili upp i sveit óskar að ráða hjón til að annast um heimiliseiningu með 7 (sjö) þroskaheftum unglingum. Mega hafa með sér börn. Fritt fæði og húsnæði. Upplýsingar i sima 99-1111. (Tölvunúmer 10335). Rússajeppi Sambyggður rússajeppi eða sambæri- legur bill m/framdrifi árgerð 1978 eða yngri óskast. Hugsanleg skipti á Land Rover árgerð 1975 diesel. Milligjöf, staðgreiðsla. Upplýsingar i sima 99-1111. riiTBom Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i smiði á dæluhlutum fyrir dælustöð á Fitj- um. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavik og á Verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavik gegn 30 þús- und kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja miðvikudaginn 20. febrúar kl. 14. HITAVEITA SU-Ð URNESJA XJT 1-1 5-44 Ást við fyrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum siðari ára. Hér fer Dracula greifi á kostum, skreppur í diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur verið sýnd við metaösókn I flestum lönd- um, þar sem hún hefur ver- iö tekin til sýningar. Leikstjóri: Stan Dragoti. ABalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. 3 1-13-84 lííUni LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir strið. Gerð eftir skáldsögu Ind- riða G. Þorsteinssonar. Leikstjóri: Agúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Sigurður Sigur’jónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. GAMLA BÍó Sími 1J47&. Fanginn í Zenda (The prisoner of Zenda) Spennandi bandarisk kvik- mynd. Islenskur texti. Stewart Granger — James Mason. Sýnd kl. 7 og 9. Björgunarsveitin. WALT DISNEY PRODUCTIONS Ný bráðskemmtileg og frá- bær teiknimynd frá DISNEY-FÉL. lslenskur texti. Sýnd kl. 5. I ánauð hjá indíánum Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd með Richard Harris og Manu Tupou. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) tslenskur texti. Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Dougias. Jack Lemmon fékk 1. verð- laun i Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. "lönabíó 3*3-11-82 Gaukshreiðrið (One Flew Over The) (Cucoo’s Nest) Vegna fjölda áskorana end- ursýnum viö þessa marg- földu óskarsverðlauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Louise Fletcher. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. salur Úlfaldasveitin Sprenghlægiieg gaman- mynd. og það er sko ekkert plat, — að þessu geta aliir hlegið. Frábær fjölskyldu- mynd fvrir alla aldurs- flokka, gerð af JOE CAMP, er gerði myndirnar um hundinn BENJI. JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONN- ELLY, MIMI MEYNARD. islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05. -salur Hjartarbaninn Frábær dönsk sakamála- mynd i litum. Meöal leikara er Kristin Bjarnadóttir. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. 7. sýningarmánuður. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 — salur 0>- Leyniskyttan

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.