Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.01.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafé/ag FIDELITY HLJOMFLUTNINGSTÆKl Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. SJONVAL v“m“rfi,6ÖÖ Reykjavlk: Ólafur Jóhannes- son ræðír stjóm- málastöðuna í dag Fulltrúaráö Framsóknarfélag- anna i Reykjavlk efnir til fundar 1 kvöld I hinum nýja sal I kjallaran- um aö Rauöarárstlg 18. ölafur Jóhannesson mun hafa framsögu á fundinum og ræöa stjórnmála- viöhorfiö og stööuna I Islenskum stjórnmálum I dag. Ólafur Jóhannesson hálfsmanaðarlega. Siöan sagði Stefán það nánast vikulegt vandamál stjórnendanna að hvernig ætti aö útvega fjármagn til greiðslu allra annarra reks traraðila. Og ekki blési byrlegar nú, sagði Stefán, þegar verðfall væri orðið á BandarikjamarkaöL karfi hafi lækkað um 10-15%, ufsi eitthvað minna og þorskblokk um 4,5-5,5%, þannig að þarna væri ekki um neinar smáupphæðir að ræða. Fuglaverndarfélag Islands heldur fræöslufund I Norræna húsinu I kvöld, og hefst hann klukkan hálf-nlu. Þar mun ungur náttúruvlsinda- maður, Ólafur Nielsen, flytja fyr- irlestur um fugla á Vestfjöröum og sýna litskyggnur. Hann hefur stundað fuglarannsóknir á þess- um slóðum undanfarin sumur. Hverjar eru framtiðaráætlanir á þessu svæði I sambandi við samtengingar? Linan fær tengingu frá Akur- eyri I gegnum Dalvlk. Það gengur llna út frá Dalvlk og þessi llna er tengd viö hana. Hún liggur fyrst til Ólafsfjarðar og nær þannig sambandi viö Skeiðsfosssvæðiö. Svo verður hægt aö hækka spennu Séð yfir Ólafsfjörð. á þessari línu, en þá þarf lfka aö hækka spennu, eða byggja nýja llnu milli Ólafsfjarðar og Skeiðs- fossvirkjunar. 1 óljósri framtíö verður byggö llna milli Skeiðsfoss og Sauðár- króks eöa Varmahllöar. Þá er kominn hér hringur eða möskvi. Sem sagt, Akureyri, Dalvlk. Ólafsfjörður, Skeiðsfoss, Sauöár- krókur, en þaö er langt I það, sagði Ingólfur Arnason. HEI — Stefán Runólfsson, for- stjóri Vinnslustöðvarinnar i Vestmannaeyjum gaf á ráðstefn- unni þar um sl. helgi nokkra mynd af ástæðum siversnandi afkomu frystihúsanna, a.m.k. húsanna I Eyjum. Fyrir gos sagði Stefán að hrá- efniskostnaður hefði numið um 47%, vinnulaun um 18-19% og um- búðakostnaður 3-4%, eða sam- tals um 68-70% af útflutnings- verðmæti. Nú væri svo komið að hráefniskostnaðurinn næmi orð- ið 53-56%, launakostnaður 20-21% og umbúðakostnaður 3,5-4,5%, þannig að þessir þrir föstu liðir eru orðnir um 80% af þvl sem fyrir afurðirnar fæst. Af þessu sést að fiskverðið til útgerðarinnar hefur hækkað langt umfram það sem fiskurinn hefur hækkað á erlendum mark- aði. Sagði Stefán I viðtalim það afleiðingu þeirrar stefnu sem fylgt væri, að fengi landverkafólk einhverjar prósentuhækkanir, þá yrðu sjómenn að fá þær lika, burtséð frá þvi hvort hægt væri að selja fiskinn fyrir hærra verð eða ekki. Hann sagði mikið vera ef það væri ekki einmitt einn mesti bölvaldurinn i aukinni verðbólgu, að nánast við hverja fiskverðsákvörðun væri verið að verðleggja fiskinn með það fyrir augum að gengissig yrði svo og svo mikið á næstu mánuðum. Þá sagði Stefán hráefnisskort eiga sinn þátt i hækkuðum launa- kostnaði. Tók hann sem dæmi að daglegur launakostnaður til fastráðins starfsfólks næmi nú um 2 milljónum króna á dag hjá þrem frystihúsum i Eyjum til samans, þótt ekkert væri að gera i húsunum. Að visu fengju þau eitthvað litilsháttar til baka af þessu úr Atvinnuleysistrygg- ingarsjóði. En þarna væri um miklar upphæðir að ræða, þar sem segja mætti að mjög litil vinna hafi verið a.m.k. hjá kven- fólki i frystihúsunum i Eyjum frá þvi sildarvertið lauk sl. haust. Frystihúsin fá nú 75% afurða- lán út á framleiðslúna, sem sam- kvæmt framansögðu nægir að- eins og kannski illa það, til greiðslu launa- og hráefnis- kostnaðar, sem greitt er viku- og Ólafsfirðingum tryggð raforka Launakostnaður 3ja frystihúsa i Eyjum 2 millj.á dag þótt ekkert sé að gera þó að línan frá Skeiðsfossvirkjun bregðist FRI —Þaö er verið að vinna að linunni milli Dalvikur og Ólafs- fjarðar, sagði Ingólfur Arnason rafveitustjóri á Akureyri I sam- tali viö Tlmann. „Þaö er ekki gott að segja hvenær þeim fram- kvæmdum lýkur, en það gæti orð- ið I byrjun mars. Veöriö setur mikiö strik I reikninginn I fram- kvæmdum sem þessum. Það er ekki gert ráð fyrir að lln- an skili mikilli orku I byrjun, en ég geri ráö fyrir að hún verði rek- in á 11 kllóvoltum, og það er um það bil sú orka er ólafsfjörður þarf, en hann þarf um rúmt 1 megawatt. Dýrt Reynum að sameina konur um forsetaframbjóðanda FRI— „Vib viljum beita okkur fyrir þvl, að fá kvenfélög lands- ins til þess að standa aö fram- boði eins kvenmanns I næstu forsetakosningum”, sagði Mar- grét Sölvadóttir, formaöur Samtaka kvenna á framfara- braut, I samtali við Timann, en það er tslandsdeild alþjóðlegra samtaka á þessu sviöi er stofnuö voru I Bandarlkjunum 1919. „Þegar sú kona hefur verið valin af kvenfélögunum, ekki okkur, þá er starfi okkar lokið. Við s töndum ekki að baki neinn- ar konu. Við erum aðeins aö reyna að sameina kvenfólk landsins um frambjóðanda úr þeirra röðum. Konur vilja koma þeirri hug- mynd á framfæri, að þær eru ekkert slðri I forsetaembættið heldur en karlmenn. Auk þess viljum við brjóta hefðir og koma fordómum I burt. Það hefur nefnilega aldrei verið hugsað út I, að kvenmaður gæti oröið for- seti”, sagði Margrét. „Sopinn” tilbúinn Mysudrykkurinn kemur í verslanir á næstu dögum JSS — A næstu dögum er væntanlegur I verslanir svaladrykkur sem fram- leiddur er úr mysu og ávaxtasafa. Hefur hann hlotið nafnið „Sopi”. Honum veröur pakkað hjá Mjólkurbúi Flóa- manna en Mjólkursamsalan I Reykjavlk sér um dreifing- una. Guðlaugur Björgvinsson forstjóri Mjólkursamsölunn- ar sagöi i viðtali við Tlmann, að umbúðirnar væru nú komnar til landsins og væri verið að gera siðustu til- raunir, áður en vörunni yrði dreift I verslanir. Ef allt gengi að óskum yrði það væntanlega alveg á næs tu dögum. „Sopinn” er búinn til úr skyrmysu og sykruðum Mangó-safa frá Indónesiu. Verður drykkurinn seldur I pelaumbúðum og er geymslu- þolinn. Nú er verið að leggja slö- ustu hönd á verkið, sagöi J aflaleysi Fuglalif á Vest- fjörðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.