Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 29. febrúar 1980 í spegli tímans Trúlofuð söngvara — en giftist gítarleikara Þau taka sig vel út á brúBkaupsdaginn brUBhjdnin Dee Harrington, 30 ára, og Brian Robertson, 23 ára. Fyrir ekki löngu var Dee Harrington umtöluö sem kærastanhans Rod Stewarts, hins fræga popp-söngvara, sem nú er geng- inn i hjönaband meB Alönu Hamilton. Dee var ekki aB syrgja hann mjög lengi, en kynntist um svipaB leyti öBr- um „poppara”, Brian Robertson, sem var gftarleikari hjá hljómsveitinni „Thin Lizzie”. ÞaB var ást viB fyrstu Dee og Brian — nýgift og hamingjusöm sjm, segja þau bæBi, og voru þau geisl- andi af ánægju, þegar þau komu frá giftingarathöfninni. Brian hefur stofn- aB nýja hljómsveit sem heitir „Wild Horses” (Villtir hestar), — en villtir hestar gætu ekki dregiB mig frá henni Dee, sagBi hann brosandi viB blaBa- menn, sem vildu ná tali af honum. krossgata 3238. Lárétt 1) BaldiB.- 6) Ýta fram,- 8) EldiviBur,- 9) Skip,- 10) Blunda.- 11) Hlemmur,- 12) Draup.- 13) Kona,- 15) Eins,- LóBrétt l 2) Fiskur.- 3) BorBandi,- 4) Forkar,- 5) FjárhirBir,- 7) Versna.- 14) Númer.- RáBning á gátu No. 3237 Lárétt 1) Stóll,- 6) Já.- 8) óma.- 9) Nám,- 10) Rog.-11) Unn,-12) Vit.-13) Alí,- 15) Trú- ar.- LóBrétt 2) Tjarnar,- 3) OÓ.- 4) Langvia,- 5) Sóp- ur,- 7) Smátt,- 14) Lú.- — ...lögfræBingur minn svarar öllum spurningum.... — Þekkirbu ekki þennan? Þetta er veBurfræöingurinn I sjónvarpinu. — GóBar fréttir, Jóhann! Þeir voru aB hringja og segja mér aB páfagauks- prikiB verBi tilbúiB á morgun um, pabbi. Viltu heyra? bridge Nr. 47. Slemmufórnir eru oft fundiB fé. Sveit Hjalta Eliassonar græddi vel á aB finna eina slika i úrslitaleiknum um Reykjavik- urmeistaratitilinn. Vestur. S. AKD73 H.A62 T. 10 L.AD92 NorBur. S. 96 H.KD109 T. G94 S/AV L.10763 Austur. S. G108542 H. 7 T. KD753 L.K SuBur. S, - H.G8543 T. A862 L. G854 Menn Hjalta sátu IAV i lokaBa herberg- inu og fengu aB segja óhindraB. Vestur. Noröur Austur SuBur pass llauf pass lhjarta pass lspaBi pass 4 grönd pass 5 spaBar pass 6 spaBar allir pass. 12 slagir voru ekkert vandamál og AV fengu 1430 fyrir spiliB. E.t.v. á suBur ein- hvern tlma aB láta I sér heyra, t.d. meB þvi aB dobla gerfisögnina 1 hjarta. En fórnin er ekki fundin fyrir þaB. 1 hinu herberginu fundu NS lausnina á þessu vandamáli. Vestur. Noröur. Austur. Suöur. pass llauf 1 hjarta! 1 spaBi 1grand 3 spaBar pass 4 spaBar pass 5lauf pass 5tiglar pass 5hjörtu pass 6lauf pass 6tlglar pass 6spaBar 7 hjörtu pass pass dobl allir pass. ÞaB var GuBlaugur R. Jóhannsson, sem læddi sér inná einu hjarta. Og þaBvar árangursrik sögn, þvi fórnin var aBeins 900 niBur og Hjalti fékk 11 impa fyrir. í — GeturBu ekki beBiB eftir aB útsend- ingunni ljúki áBur en þú rýkur til mömmu þinnar? — HvaB er þetta maÐur, getur hundurinn nokkuB gert aÐ þvf þótt kjötbollur séu uppáhaldsmaturinn ykkar beggja? — Þvf miBur verBum viB aB fara, ..hann er svo kvöldsvæfur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.