Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. febrúar 1980 5 Keppendurnir á 9. Reykjavlkurskákmótinu Guðmund ur Sigur- jónsson Fæddur 25.9.47 AlþjóOleg ELO-stig: 2475 Guftmundur Sigurjónsson varö skákmeistari lslands 1965, þá aöeins 19 ára gamall. Aftur vann han Islandsmeistaratit- ilinn 1968 og 1972. Skákmeistari Taflfélags Reykjavikur varð Guömundur árin 1964 og 1967. Reykjavikurmótin hafa veriö i uppáhaldi hjá Guömundi aö þvi er viröist. Hann hefur venö meö i þeim öllum, aö frádregnu þvi fyrsta. baö var eftir Reykjavikurskákmótin 1968 og 1970 aö Guömundur hlýtur út- nefningu alþjóölegs meistara. Sigur hans á Reykjavikurskák- mótinu 1960 var sérlega glæsi- legur. Aö loknu lögfræöinámi 1973 helgaöi Guömundur sig skákinni einvöröungu. Fyrri á- fanga stórmeistaratitils náöi hann seint á árinu 1974 og seinni áfanganum i Hastings-mótinu 1975-76. Næstu árin teflir Guömundur mjög mikiö bæöi i Evrópu og i Ameriku, ávallt meö mjög góöum árangri. Þri- vegis hefur hann tekiö þátt i svæðamótum. Fyrst áriö 1969 i Raach i Austurrlki, og varð Guömundur i 6. sæti. Næsta svæöamót Guömundar var I BUlgariu 1975. Þá var þaö fyrir einskæra óheppni, svo sem kunnugt er, aö hann komst ekki áfram. Og nú siöast I Luzern i Sviss, fyrri part árs 1979, ásamt þeim Helga Ólafssyni og Mar- geiri Péturssyni. Guömundur var sá eini af þeim þremur, sem haföi möguleika á aö komast á- fram. Til þess aö svo mætti veröa, varö hann aö vinna sina siöustu skák i mótinu. Tók hann þess vegna talsveröa áhættu og missti af lestinni. 1 framhaldi svæöamótsins geröist Guömundur aöstoöarmaöur R. Hubners á millisvæöamótinu i Rio de Janeiro. Mun hann aö sjálfsögöu hafa átt sinn þátt i þvi aö Hubner komst áfram I á- skorendaeinvigin. Harry Schussler Sviþjóö Fæddur 24. 6.1957 Alþjóðleg ELO stig: 2420 Átta ára gamall kynntist Schussler skákiþróttinni fyrst, og hefur helgaö sig henni siöan. Fyrsti alþjóölegi árangur hans var 5. sætið á heimsmeistara- móti unglinga 1975, og ári siöar varö hann skákmeistari Svi- þjóðar. Þar meö þótti piltur gjaldgengur I Olympiusveit Svia, og tefldi I Haifa 1976. Næsta ár varö Schussler i 3. sæti á alþjóðlegu móti I Belgrad, og áriö 1978 rak hver stórviö- buröurinn annan. 2.-5. sæti á alþjóölegu móti I Noregi þar sem Schussler náöi áfanga að alþjdölegum meistaratitli, 1.-2. sætiö á Skákþingi Sviþjóöar, 2.- 5. sæti á alþjóölegu móti i Skien, Noregi, og þessi árangur var einnig áfangi aö alþjóölegum meistaratitli. Smiöshöggiö á titilinn var 3.-7. sæti á móti I Gausdal, og skömmu siöar varö Schussler I 1. sæti á alþjóölegu móti i Eksjö, Sviþjóö, meö 6 1/2 vinning af 9 mögulegum. 1 2.-4. sæti uröu Pribyl, Shneider og Wedberg meö 5 1/2 vinning. Schussler tefldi á Olympiu- mótinu i Buenos Aires 1978, og ári siöar varö hann I 1. sæti á Rilton-Cup I Stokkhólmi. Schussler kemur hingað rak- leiöis frá alþjóölegu skákmóti i Israel. Leikfélag Menntaskólans á Akureyrí: Sýnir „Týndu teskeiðina” anir Leikfélags Akureyrar hafa breyst frá þvi I haust. Æfingar hafa gengiö mjög vel þvi allir hafa lagt sig fram um aö vinna sýninguna vel og leikstjór- inn Steinunn Jóhannesdóttir, leik- ari frá Þjóðleikhúsinu hefur veriö mjög góö i samvinnu. Leikendur I Teskeiöinni eru 8, þar af fer einn þeirra meö tvö hlutverk en alls taka þátt I sýn- ingunni um 25 manns sem hafa unniö viö smiöi leikmyndar, viö sauma og svampiðju auk venju- legra aöstoöarmanna. Um þessar mundir eru liöin 40 ár frá stofnun Leikfélags M.A., en nær 100 ár eru liðin frá þvi aö fyrst var leikiö I Mööruvalla- skóla. Þessara timamóta veröur minnst I vandaöri leikskrá meö Teskeiöinni. Hönnun leikmyndar er I hönd- um eins nemanda skólans, Þor- valdar Þorsteinssonar og eins kennara, Sverris Páls Erlends- sonar en fleiri hafa þó lagt þar hönd á plóginn. Aætlaö er aö sýna leikritiö næstkomandi viku og ef til vill lengur en slikt fer aö sjálfsögöu eftir aösókn. S.I/A.T. — Næstkomandi mánu- dagskvöld, 3. mars, kl. 20.30 frumsýnir Leikfélag Menntaskól- ans á Akureyri leikritiö Týndu te- skeiöina eftir Kjartan Ragnars- son i Samkomuhúsinu á Akur- eyri. Leikritiö var sýnt I Þjóö- lteikhúsinu og fékk þá mjög góöa dóma gagnrýnenda og var þaö þeirra samróma álit aö verkiö væri þaö besta sem Kjartan heföi látiö frá sér fara. Æfingatlmi á verkinu er mjög skammur, aöeins mánuöur, en það stafar af þvi aö þrengsli eru mikil i Samkomuhúsinu og áætl- Kristinn Hrafnsson, Ingibjörg Aradóttir, Asgeir Páll Júliusson og Hjörleifur Jónsson. Kristin Magnúsdóttir, I hlutverki frúarinnar sem ákveöur aö fara i verkfail, Valgeir Skagfjörö, I hlutverki furöulegs rfkisstarfsmanns og leigjanda hjá hjónunum, Þorsteinn Ragnarsson, sem leikur eigin- manninn og Þóröur Sveinsson, sem tilvonandi tengdasonur hjónanna. Myndin tekin á æfingu. „Allir í verkfall” — frumsýnt á Akranesi í kvöld HEI — Skagaleikflokkurinn frumsýnir gamanleikinn „Allir i verkfall” klukkan 20.30 I kvöld I Bióhöllinni á Akranesi. Er þetta annað verkefni leikflokksins i vetur, en 11. frá upphafi. „Allir i verkfall” er léttur gaman- og ærslaleikur fyrir alla fjölskylduna. Leikurinn gerist i Englandi á okkar timum og fjall- ar á gamansaman hátt um þau vandræöi sem upp koma, þegar húsmóöirin fer I verkfall. Fer leikurinn allur fram á heimili Hellewell hjónanna, sem leikin eru af Kristinu Magnúsdóttur og Þorsteini Ragnarssyni. Aörir leikarar eru: Alfa Hjaltalin, Þóröur Sveinsson, Valgeir Skag- fjörö, Þórey Jónsdóttir, Þórhildur Björnsdóttir, Helga Braga Jóns- dóttir og Anna Hermannsdóttir. Æfingar hófust um miöjan janúar, undir stjórn Sigurgeirs Scheving. Hann sviösetti einnig „Linu langsokk” meö Skagaleik- flokknum fyrr i vetur. Sýningar á Linu vöktu mikla ánægju jafnt hjá eldri sem yngri áhorfendum. Má geta þess aö um 2600 manns komu á 20 sýningar, en þaö sam- svarar meira en helming bæjar- búa. Næstusýningar á „Allir i verk- fall” veröa á morgun laugardag kl. 16 og á sunnudag einnig kl. 16. Er aö vænta, aö Akurnesingar og nágrannar, láti þetta tækifæri til þess aö létta skapiö I skammdeg- inu, ekki fram hjá sér fara. Gnúpverjar sýna Glerdýrin Hiö fræga leikritTennessee Willi- ams, Glerdýrin, hefur I vetur ver- iö sýnt af Gnúpverjum viösvegar um Suöur- og Vesturland viö af- bragös góöar undirtektir. Má meö sanni segja aö Gnúpverjar ráöist ekki á garöinn þar sem hann er lægstur, þvi aö viöfangsefniö er varla taliö viö hæfi áhugaleikara, vegna þess hve mjög reynir á hæfni þeirra og listfengi. Þó er mál manna sem sýninguna hafa séö, aö þeir sem þarna eiga hlut að máli, skili ótrúlegum árangri, bæöi Halla Guömundsdóttir leik- kona, sem stjórnar uppfærslunni, svo og leikendurnir fjórir, þau Þorbjörg Aradóttir, Jóhanna Steinþórsdóttir, Siguröur Stein- þórsson og Hjalti Gunnarsson, auk annarra starfsmanna sýn- ingarinnar. Nú ráögera Gnúpverjar allra siöustu sýningar á Glerdýrunum, og veröa þær I Vestmannaeyjum I Bæjarleikhúsinu, föstudaginn 29. febnlar og laugardaginn 1. mars kl. 21.00. Sumargestirnir eftir Maxim Gorkf voru frumsýndir I Þjóöieikhúsinu f gærkvöldi. Leikritiö var frumflutt I Pétursborg 1904 og samkvæmt uppiýsingum frá Þjóöleikhúsinu gæti þaö allt eins fjallaö um okkar eigiö Hf hér og nú. öll hlutverkin eru stór og eru fiestir leikendanna á sviöinu allan timann. 1 hlutverkum eru Erlingur Gislason, Guörún Gisladóttir, Þórunn Siguröardóttir, Sigurður Sigurjónsson, Brfet Héöinsdóttir, Róbert Árnfinnsson, Helgi Skúlason, Anna Kristfn Arn- grimsdóttir, Þorsteinn GunnarSson, Siguröur Skúlason, Gunnar Eyj- ólfsson, Kristbjörg Kjeld, Arnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Jón S. Gunnarsson og Guörún Þ. Stephensen.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.