Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. febrúar 1980
11
OGNARÖLDIN
á Norður-írlandi lagöi líf
hennar í rúst
:í^mm
Anne Maguire gat ekki afborio þá tilhugsun aö þurfa aö rifja upp
daginn, sem börnin hennar þrjú voru drepin, f réttarsalnum. Hún
framdi sjálfsmorO daginn áöur en réttarhöldin áttu ao hefjast.
rormaour nóbelsverðlaunanefndarinnar, Aase Lionæs, sést hér
meö móöursystur drepnu barnanna, Mairaed Corrigan. Mairaed
átti sinn stóra þátt i því að stofna norour-Irsku friöarhreyfinguna og
hlaut friöarverölaun Nóbels fyrir.
AB kvöldi mánudagsins 21.
janúar 1980 fannst 34 ára gömul
kona látin á heimili sinu I Bel-
fast. Hún hafbi ekki þolao 10 ára
blóösúttíellingar og moro I
Noröur-Irlandi. Hún haföi beitt
rafmagnshnifi á háls sér og úln-
Iiöi og blætt út, þar sem hún sat I
hægindastól i stofunni á heimili
sinu.
t>rjú börn dóu
Anne Maguire haf&i or&iö ad
ganga I gegnum meira en flestir
aörir. Fyrir þrem og hálfu ári
missti hún þrjú af f jórum börn-
um slnum, þegar hryöjuverka-
maður keyr&i þau niöur, þar
sem þau voru stödd uppi á gang-
stétt. Þessi sorglegi atburður
leiddi til stofunar fri&arhreyf-
ingar I Ulster, sem um skeiö gaf
örlitinn vonarneista um betri
tima I landinu. En þó að stofn-
endur hrey f ingarinnar,
Mairaed Corrigan og Betty
Williams, hafi veriö sæmdar
friöarver&launum Nóbels I
desember 1977, er friöur á Norö-
ur-írlandi jafnlangt undan nú og :
nokkru sinni áour, og Anne
Maguire er jafn dapurlegt fórn-
arlamb ástandsins þar og börn
hennar.
Þaö var á heitum sumardegi.i
ágúst 1976 aö ógæfan baröi ao
dyrum hjá Máguire-fjölskyld-
unni. Anne hafoi fariö I göngu-
ferð meö börnin sin fjögur I
nánd viö heimili þeirra I
kaþólskum borgarhluta I Bel-
fast. t barnavagninum lá
Andrew, sem aBeins var 6 vikna
gamall. Rétt á undan vagninum
gekk Joanna, 8 ára, og leiddi
bróBur sinn, John, sem var
tveggja ára. Marc, 6 ára, skopp-
aBi nokkrum metrum á undan
hinum.
Skelfing
Skyndilega kom bill á æBis-
gengnum hraöa I átt til þeirra.
Undir stýri sat IRA hryBju-
verkamaBurinn Danny Lennon.
22 ára. Hann var dáinn.
Hann hafBi orBiB fyrir skoti I
bardaga viB hermenn skammt
þarna frá. Mesta mildi var aB
bíllinn lenti ekki á Marc, en hins
vegar ók hann á Anne Maguire
oghin börnin þrjú. Börnin létust
á staBnum og móBir þeirra slas-
aBist alvarlega. Hún lá meBvit-
undarlaus vikum saman og vissi
ekki hvaö gerst haföi, fyrr en
henni var tjáB þaB, þegar hun
komst loks aftur til meBvitund-
Allflestir landar hennar voru
sem lamaBir af skelfingu. Jafn-
vel I landi, þar sem blóBsúthell-
ingar og grimmd er daglegt
brauB, ógnaBi fólki, aB 3 saklaus
börn höfBu misst lifiB meB þess-
um hætti. Haft var viBtal I sjón-
varpi viB móðursystur barn-
anna, Mairaed Corrigan. Hún
lýsti þvl hvernig tilvera ham-
i.ngiusamrar fjölskyldu hafBi
VeriB lögB i rúst, og tárin
streymdu niBur kinnar hennar.
Betty Williams sá viBtaliB og
þetta varB til þess, aB.þessar
tyær konur náBu saman og
hrundu af staB friðarhreyfingu
sinni.
j Nokkrum dögum sIBar fóru
þær í sina fyrstu friBargöngu.
Ollum til undrunar mættu mörg
þúsund manns til að taka þatt I
göngunni, meirihlutinn konur. A
næstu vikum breiddist hreyfing-
in-.svo ört út, að helst má llkja
þvl við eld I sinu, og laugardag
eftir laugardag fóru fram
áhrifamiklar fjöldagöngur til
stuðnings málstaðnum. Oft
sýndu stofnendurnir tveir mik-
innikjark, þvl aö ósáttfúsir of-
stæjcísmenn, sem litu á þær sem
syikara, réðust iöulega á þær.
Nóbels-
verðlaunin
FriBarhreyfingin vakti at-
hygli um allan heim. I Noregi
fór almenningshreyfing á stúf-
ana til aB reyna aB fá friBar-
verBlaunum Nóbels úthlutaö til
þeirra Corrigan og Williams.
Ekki varB þó úr þvl fyrr en á'ri
siBar. En á þessum tima tókst
þessari almenningshreyfingu aB
safna einni milljón norskra
króna, sem hún veitti þeim
stöllum sem „FriBarverBlaun
fólksins."
Þegar áöur en þær hlutu friB-
arverBlaunin I desember 1977,
var friBarhreyfing þeirra aö
fjara út. Fjölmennu friðargöng-
urnar voru úr sögunni og þaB
hafBi komiB I ljós, aB erfitt var
aB láta friBarvonirnar leiða til
ákveðinna aðgerBa. Einnig urBu
Corrigan og Williams fyrir
snörpum ádeilum, þegar þær
ákváBu aB halda sjálfar hlutta
af verBlaunafénu, þó aB þær
hefBuánafnaB hinum og þessum
misjafnlega raunhæfum verk-
efnum stórum hluta f járins.
Útflytjendur
A timabili gengu stofnendurn-
ir tveir úr stjórn friðarhreyfing-
arinnar, og þó aB þær séu aftur
farnar aB taka virkan þátt I
henni, hefur friBarhreyfingin
ekki lengur nein afgerandi áhrif
á þróun mála I landinu. AB und-
anförnu hafa Mairaed Corrigan
og~ Betty Williams aftur hafiB
ferBalög um heiminn til aB saf na
fé til friBarstarfsins. Samt sem
áBur teljast þær ekki lengur
merkilegri hluti sögu friBarviB-
leitni I NorBur-Irlandi en ofur-
HtiB innskot.
Anne Maguire og maBur
hennar, Jackie, reyndu aB
byggja upp nýtt líf. I ágúst 1977
gerBust þau útflytjendur til
Nýja-Sjálands. 1 för meB þeim
var sonur þeirra, Marc. Þó aB
margir veittu þeim margvls-
lega fyrirgreiBslu og hjálp, leiB
þeim aldrei vel þar, og sjö mán-
uBum síBar sneru þau aftur
heim. Þá var þeim fædd dóttir,
sem sklrB var Joanne, eftir
systurinni, sem drepin hafBi
veriB.
Bætur
Skýringin, sem fjölskyldan
gaf, var sú, aB þau hefBu þjáBst
af heimþrá, en I ljós kom, aB
Anne Maguire hafBi hlotiB al-
varlegt taugaáfall. A næstu
mánuBum þurfti tvisvar aB
koma henni á sjukrahús I hasti,
eftir aB hún hafBi tekiB of stóran
skammt af taugameBali.
Skömmu áBur en fjölskyldan
kom aftur frá Nýja-Sjálandi,
höfBu stjórnvöld boBiB henni
sem svarar þrem milljónum Isl
kr. i bætur fyrir börnin þrjú.
Þessu boBi var hafnaB með
skelfingu. Þvi var þaB, aB Anne
Maguire átti aB mæta fyrir rétti
daginn á&ur-en hún dó, til að
bera fram kröfur fyrir Hkam-
lega og sálræna þjáningu. Kröf-
urnar hljóöuðu upp á 18.750.000
Isl. kr. Svo virðist, sem tilhugs-
unin um að rifja upp þessa
skelfilegu atburði, hafi orðið
henni ofraun.
Þegar Marc, sem nú er orðinn
9 ára, kom úr skólanum þennan'
voðalega mánudag, kom hann
aö læstu húsi. Hann kalla&i eftir
a&stoö nágranna, sem fundu
Anne Maguire látna I blóði
drifnum hægindastól. A neðri
hæö hússins lá I rúmi sinu
yngsta barnið I fjölskyldunni,
Louisa, sem bara er 10 mánaða.
Joanne var I leikskóla.
Anne dáin
Betty Williams var með þeim
fyrstu, S3m komu á vettvang.
Hún grét hljóðlega: — Þaö er
voöalegt, mln kæra Anne er dá-
in. Viö reyndum eins vel og við
gátum aö hjálpa henni, en
hvernig getur kona misst barn,
hvaö þá þrjú, án þess að Hða
skelfilegar þjáningar? Mairaed
Corrigan var svo yfirbuguð af
sorg, að hún neitaði að tala við
fjölmiðla.
Betty Williams hefur sjálf
orðið að gjalda þátttöku sina I
friðarhreyfingunni dýru veröi.
Hjónaband hennar leystist upp
og hun býr nii ein meö tveim
börnum slnum.
Fyrsti harmleikur Maguire-
fjölskyldunnar kveikti veika
von um bætta þróun mála I
Noröur-Irlandi. A 10 árum hefur
ógnaröldin þar kostaö meira en
2000 mannslif. Nafn Anne
Maguire er ekki taliö á þeim
lista, þó að hún sé eitt sorgleg-
asta dæmið um afleiðingar þær,
sem þetta ástand hefur haft.
Hinn veiki vonarneisti er nánast
Utkulna&ur, og nú er ekkert,
sem bendir til, aö enn eitt til-
gangslaust dau&sfall glæ&i hann
aftur.