Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 29. febrúar 1980 17 Dómkirkjan: Barnasamkoma á laugardag kl. 10.30 árd. I Vest- urbæjarskóla viö öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Ráðstefnur Móöurmálskennsla f sam- ræmdum framhaidsskóla. Laugardaginn 1. mars gangast Samtök móöurmálskennara fyrir ráöstefnu um islensku- kennslu á framhaldsskólastigi. Ráöstefnan veröur haldin i Kennaraháskóla Islands og hefst klukkan 13.00. Undanfarna mánuöi hefur starfaö nefnd skipuö af mennta- málaráöherra eftir tilnefningu Samtaka móöurmálskennara. Var nefndinni faliö aö gera til- lögur um samræmda námsskrá 1 Islensku fyrir framhaldsskóla- stigiö. A ráöstefnunni á laugar- daginn mun nefndin leggja fram fyrstu hugmyndir sinar I þessu efni til umræöu og athugunar fyrir félagsmenn. Sýningar Kvikmyndasýning I MlR-saln- um. Sovésk gamanmynd frá Mos- film, gerö 1977, veröur sýnd I MIR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 1. mars kl. 15. Myndin nefnist „Astarævintýri á skrifstofunni”, leikstjóri Eld- ar Rjasanov, aöalleikendur Allsa Freindlikh og Andrei Mjatskov. Enskt tal. — Aögang- ur ókeypis og öllum heimill. Ýmis/egt I lok haustmisseris hafa eftir- taldir stiídentar, 50 aö tölu, lokiö prófum viö Háskóla íslands: Embættispróf I lögfræöi (1) Dögg Pálsdóttir Kandidatspróf I viöskiptafræöi (4) AslaugS. Alfreösdóttir.Guölaug Nielsen, Karl Guömundsson, Kristin Guömundsdóttir. Kandidatspróf I ensku (1) Richard Halldór Hördal. B.A.-próf I heimspekideild (13) Baldur Ingvi Jóhannsson, Bragi Guömundsson, Guörún Sigriöur Helgadóttir, Hallgerö- ur Gisladóttir, Helga Jónsdóttir, Helgi Helgason, Hreinn Páls- son, Iöunn Reykdal, Jóhann Stefánsson, Jóna Björg Sætran, Sigurjón Sighvatsson, Kristjana Kristinsdóttir, Viöar Hreinsson. Verkfræöi- og raunvlsindadeild (21) Rafmagnsverkfræöi (1) Kjartan H. Bjarnason B.S.-próf I raungreinum (20) Eöiisfræöi (1) Sigriöur Lilly Baldursdóttir. Jaröeölisfræöi (3) Bergþdra S. Þorbjarnardóttir, Ingi ólafsson, Vilbergur Krist- insson. Liffræöi (12) Finnur G. Garöarsson, Friö- semd Rósa Magnúsdóttir, Gunnar Oddur Rósarsson, Helgi Kjartansson, Ingibjörg S. Jóns- dóttir, Ingileif St. Kristjánsdótt- ir, Jón Olafur Skarphéöinsson, Kristján Kristjánsson, Kristján Þórarinsson, Sigrlöur Baldurs- dóttir, Sigurlaug Kristmanns- dóttir, Steinunn Haröardóttir. Jaröfræöi (3) Gunnar Birgisson, Jón Reynir Sigurvinsson, ólafur G. Arnalds. Landafræöi (1) Páll Benediktsson. Kandidatspróf I tannlækningum (1) Friörik H. Ólafsson. B.A.-próf i félagsvfsindadeild (9) Birgir Þ. Guömundsson, Gertie Jörgensen Jóhannsson, Gunnar Egill Finnbogason, Kjartan Þóröarson, Halldóra Jónsdóttir, Oskar Guöjónsson, Sigrlöur Arnadóttir, Sigrlöur Löve, Þóra Sigurbjörnsdóttir Aöalfundur Feröafélags Islands veröur haldinn þriöjudaginn 4. mars kl. 20.30 á Hótel Borg, Venjuleg aöalfundarstörf. Ars- sldrteini 1979 þarf aö sýna viö innganginn. Sýnd veröur kvik- myndin „Klesvett i vinterfjell- et”, sem sýnir hvernig klæöast skal I vetrarferöum. Feröafélag Islands Gullbrúökaup eiga i dag, föstudaginn 29. febrúar, hjónin Svava Jónsdóttir og Asmundur Sturlaugsson, Alftamýri 8, Reykjavik Tímarit i Samtök sykursjúkra hafa ný- lega sent út blaö sitt „Jafn- vægi” til félagsmanna. Mein- ingin er aö gefa út tvö sllk blöö árlega. I blaöinu er sagt frá samtökum sykursjúkra á Akur- eyri, en félagiö þar varö nýlega 10 ára, grein eftir Astráö B. Hreiöarsson, lækni, er nefnist „Mikilvægi góörar sykursýkis- stjórnunar og ýmislegur annar fróöleikur er i biaöinu. Félagar I samtökunum eru um 550. Samtök sykursjúkra. ra;<|| I.TBl. 6. ÁRG Dí'.SEMBF.R J Arshatið og 40 ára afmæli Skaftfel/ingafé/agsins veröur aö Hlégaröi laugardaginn 8. mars og hefst meö boröhaldi kl. 19. Gestir kvöldsins Egill Jónsson alþm. og frú Seljavöllum, Hornafiröi. Dagskrá: 1. Söngféiag Skaftfeiiinga syngur. Stjórnandi: Þorvaidur Björnsson. 2 Afmælisávarp: Jón Pálsson frá Heiöi. 3. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Hauks Þorvaldssonar frá Hornafiröi leikur fyrir dansi. Aögöngumiöar veröa seldir I Skaftfellingabúö, Laugavegi 178 sunnudaginn 2. mars frá kl. 14-17. Stjórnin. Se/foss . i t fJng hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð á Selfossi á leigu sem fyrst. Upplýsingar i sima 76540 eftir kl. 14 eða i sima 40656 eftir kl. 19. /PfiH l ÞE/P. SðOf> USTVEfZfi MQUPMeNN. MfiUPMENN ÞfíUBfiN&l oc, '5Cr HLEYPTl pe/pt /nn ' 'R MEÐPN, '/ œsrp'fíLMU HRLLF/R/NNfíR.... / SRmVfEMT /3/m ! /NINN l 'SfíPKov, v/e ' .SMULUtfí MfíLLfí R VERÐ/Nfí T/L fíb' VEPfí V/SS/R UNl fí€ HfíFfí Pfí ftlLfíl . ÖÖ- M/NGr VJLL ,Ffi HFNR LIFRNÞl I HflLLO? dfí\ , peTrfl £R FRU pfíLtfíeR.HVER ER ÞETTfl ? V © Bvlls MftLLfíR. Sl'MTfíL- /£> Þ/7T 5R. KOM/Ð '/ LúFl/B. _ MfíMMRl ÞETTfíER D'/fíNfí. eír 'OL TV/'- &ORR... ORENfí CG STÚLKU / "7~ JÞfíHHfttíER / pyRlR, SB- ’ ,31hO-VICMOM- ’ .UM /NNfi- Oi'ftNfí! \ DflV/'Ð. PfíEft Dl'fíNft/.,,. ZV/öUflfípH? EHfíl e/NSERFITT fíft HO/fíftST / V/C SKULUM TOfíLDfí SNEMMft. e/VO/N ftSTftBft TtLftfí HOMft EFPE/R vepfíft ; RUOLfíB/R 06, Y/Tft < EHK/ HVORT V/D > ERUPI ‘ft UNDflH EPft EFTIFL, £fí ÞflD GETRR. © Bulls '£Cr SfíC/Ðl 6fiRfi fio Þnrf) kæ6/ fmU SífíÐUR lli m HOZFfi 'fí SHRÚÐ- Gö/ýQUNfi. © Bulls 6)17 7-4 L mA és_ Þfí-Ð ZÆR/ ÞRÐ Bf ÓHRÚÐQfiNGfíN MYNDl FfiRfi UM ÞESSfi 6rÖ7U l ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.