Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 19
Föstudagur 29. febrúar 1980 19 flokksstarfið Framsóknarvist i Reykjavik Framsóknarfélag Reykjavíkur gengst fyrir spilakvöldi aö Rauöar- árstig 18 þriöjudaginn 4. mars kl. 20.30. Mjög góö verölaun. Kaffiveitingar f hléi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Vistanefnd FR. Starfshópur um mennta og menningarmál. Fyrirhugaö er aö mynda starfshóp innan Framsóknarflokksins sem fjalia á um mennta- og menningarmál. Ahugamenn um þessa mála- flokka eru hvattir til aö skrá sig til þátttöku sem allra fyrst á skrif- stofu Framsóknarflokksins I sima 24480. Samvinnuhreyfingin — Skipulag og starfsemi Námskeið um skipulag og starfsemi samvinnuhreyfingarinnar veröur haldið aö Rauðarárstig 18, föstudaginn 7. mars frá kl. 18 til 20 og laugardaginn 8. mars frá kl. 13.30 til 17. Þátttaka eru öllu framsóknarfólki heimil og tilkynnist sem fyrst á skrifstofu Fram- sóknarfloksins i sima 24480. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins. Viðtalstimar Viötalstimi þingmanna og borgarfulltrúa veröur laugardaginn 1. mars kl. 10-12 f.h. Til viötals veröa: Guömundur G. Þórarinsson al- þingismaöur og Geröur Steinþórsdóttir formaöur félagsmálaráös. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavfk. msmar«| / 1 spwí pn \ Æi Árnesingar ' Æí Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Heigason veröa til viötals og ræöa landsmálin á eftirtöldum stööum: Mánudaginn 3. mars Kaffistofan Bláskógar Hverageröi. Þriöjudaginn 4. mars. Barnaskólinn Laugarvatni. Fimmtudaginn 6. mars. Brautarholt á Skeiöum. Föstudaginn 7. mars. Félagsheimili Hrunamanna Flúöum. Allir viötalstimarnir hefjast kl. 21.00. Stórbingó. FUF IReykjavfk heldur stórbingó fimmtudaginn 6. mars I Sigtúni. Framsóknarfólk fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. VÉLA — TENGI Desch i X m m. gftudtougw JKWSæSŒWl & ©<S) atYKj^v.K, icu.no VESTURGOTU 16-SÍMAR 14680 • 21480 — POB 605 — TEIEX: 2057 STURIA IS STÁL f STÁL Gengisfelling O erlendis, þá er æskilegt aö gera þaö hægt og sigandi. Veröfall á afuröum þýöirhins vegar fram- leiöslufyrirtækin eru sett I skyndilegan vanda og geta þvi ekki beöiö eftir aö gengisbreyt- ingu sé komiö smátt og smátt um kring. Til þess aö leysa vanda fyrirtækjanna á umþótt- unartimanum má gripa til sjóösframlaga eöa styrkja. Hjá hraöfrystihiísunum er þaö verö- jöfnunarsjóöur sjávarútvegsins sem fyrst og fremst hjálpar upp á sakirnar. Varpa má fram þeirri spurn- ingu hvort ekki megi tryggja stööu frystihúsanna aö fullu meö framlögum sjóöa og styrkj- um, og þannig komist hjá geng- isfellingu og áhrifum hennar á veröbólgu. Þaö gefur auga leiö, aö þegar á liöi yröu þvilikar til- færslur mjög umfangsmiklar, og myndu kalla á stór fjárútlát rikisins og jafnvel á aukningu peningamagns, og myndu þegar allt kæmi til alls einnig vera veröbólguhvetjandi. Enn viröist þvi ekkert ráö geta aö fullu komiö I staö geng- isbreytinga þegar viö veröfall á útflutningsafuröum okkar er aö etja. Sterkir sjóöir geta þó gert þaö mögulegt aö gengisbreyt- ingin eigi sér staö á löngum tlma. Vegna góörar stööu Verö- jöfnunarsjóös sjávarútvegsins um þessar mundir er liklegt aö þessi hægfara leiö veröi valfn. Engum getum skal aö þvi leitt, hvaö heildarbreytingin þarf aö vera mikil til þess aö frystihús- unum sé borgiö. En þó frysti- hdsunum veröi borgiö þá munu fy rirtæki i ullariönaöi enn veröa rekin meö tapi, og óliklegt er aö þeirra vanda veröi mætt meö gengisfellingu. JSG íbúð óskast Kennarahjón með eitt barn óska að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð frá mai eða júní. Upplýsingar i sima 84783. Aug/ýsið i Tímanum l'tírrWr.S Volvo 244 DL M Renz 280 SE Lada 1600 Bronco Sport beinsk. M. Benz diesel Datsun diesel Peugeot 504 GL Mazda 929 coupé Saab 99 GL Super Subaru 4x4 Lada Sport Rússajeppi m/blæju Volvo 245 DL st. Scout II 4 cyl Toyota M. II Coupé Ch. Blazér Dodge Aspen sjálfsk. AMC Concord 2d. VOLVO 144 DL Ch. Nova Concours 2d. Ch. Nova Concours Volvo 244 DL Subaru 4x4 Blaser Cheyenne Ch.Camelo raliy sport Volvo 144 sjálfsk. Ch. Nova Concours 4d. Pontiac Firebird Lada Topaz Citroen GS 1220 club. Ch. Nova sjálfsk. Opel Record L Volvo 245 DL st. G.M.C. Rally Wagon Dodge Dart Swinger Vauxhall Viva Datsun diesel 220 C Chevrolet Citation Wartburg station Ch. Nova Concours 2d Opel Commodore GS/E Oldsm. Delta diesel Royal Vauxhall Viva 1300 dl. Jeep Wagoneer Véladeiid ’76 5.100 ’70 3.200 ’79 3.300 ’74 3.600 ’74 5.200 ’74 2.700 '77 4.900 ’75 3.300 '78 6.700 ’78 4.200 ’78 4.200 '78 3.500 '77 6.000 ’76 ’75 3.300 ’74 5.200 ’77 '79 6.500 ’74 3.950 '77 6.000 '76 4.900 '78 6.500 ’79 5.200 ’77 8.500 '77 7 000 ’74 4.000 '77 5.500 >77 6.500 '79 3.200 '11 3.500 '11 5.500 '78 5.600 ’78 7.500 '11 6.900 ’74 2.900 '74 1.800 '11 4.800 ’80 7.500 ’78 2.200 '18 6.900 '10 1.800 '18 8.000 '11 3.100 '16 ÁRMÚLA 3 SÍMN 3M00 1,V.V.V.V.V.SV.,.,.V.V.,.V.,.V.,.V.V.V.V.V.V.VV.,.,.V.,^1 RAFSTÖÐVAR S allar stærðir • grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöðvar %ladalani Garðastræti 6 .■ AWAW.VAMWWWV Símar 1-54-01 & 1-63-41 wí* KONI Tvívirkir — stillanlegir \y Höggdeyfar í Chevrolet Nova o.fl. Aug/ysið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.