Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 9. mars 1980 i* „Lísa í Undralandi er orðin stór Þegar Fiona Fullerton var 15 ára hreppti hún titilhlutverkið i kvikmyndinnni „Lisu i Undra- landi” og vann sé r v i ðu r- kenningu og frægð með leik sinum. Nú 9 ár- um seinna er Fiona orðin stór o g glæsileg dama og þekkt leikkona bæði i kvikmyndum og sjónvarps- þáttum i Bret- landi. Sérstak- lega hefur hún unnið vér vin- s æ 1 d i r i „spltala-þátt- unum” Angels (Englar). Vonandi fáum við hér á landi að sjá þá þætti. Hér sjáum við 2 myndir af Fi- onu, bæði sem Lisu i Undra- landi (litia myndin) og svo hina glæsilegu Fionu eins og hún er I dag. Nú hefur hún feng- ið aðalkven- hlutverkið i nýj- um söngleik, sem á að byrja að sýna i London i vor. Hún leikur eiginkonu dr. Barnardos, en leikurinn heitir „Barnardo”. — Þetta verður geysilega spennandi, sagði leikkon- an, ég er viss um að sögnleik- urinn Barnardo slær i gegn! 3265. Lárétt 1) Mánuöur. 5) Austur. 7) Urskurð. 9) Svik. 11) Bor. 12) Baul. 13) Gyðja. 15) Verkur. 16) Kona. 18) Þorpara. Lóörétt 1) Svikara. 2) Lærdómur. 3) Burt. 4) Sig- að. 6) Úr. 8) Strákur. 10) Tunna. 14) Hest. 15) Mál. 17) Leit. Eins og velunnarar krossgátu Tlmans hafa illiiega orðiö varir viö hefur iðulega orðið ruglingur á mynd og texta þannig að krossgáturnar hafa veriö illráðanlegar. Nú reynum við aö gera bragarbót og hlaupum yfir nokkur númer og lausn á siöustu krossgátu birtist þvi miöur ekki i dag, en lausn á þeirri gátu er birtist nú verður i næsta tölublaði o.s.frv. Góöa skemmtun. bridge Nr. 55. I spilinu hér að neðan verður sagnhafi að framkvæma hlutina í réttri röð, auk þess sem hann verður að byrja á rétta spilinu. Norður. S. 73 H. 8 T. K8642 L. 107532 Vestur. S. DG964 H.G9532 T. AD7 L. — Suður. S. AK H. AK4 T. G93 L. AG864 Austur. S. 10852 H.D1076 T. 105 L. KD9 Vestur. Norður. Austur. 1 spaði 2 lauf Suður. llauf 2 spaöar 3 grönd. Vestur spilar út spaða drottningu og suður fær slaginn á ás. Það er llklegt að vestur eigi tigulás eftir innákomuna og fyrsta hugsunin er þá aö spila tigli á kóng- inn, I þeirri von að vestur styngi ekki upp ás. Eftir það er síðan hægt að fara I laufið. Og þegar betur er að gáð, getur vestur ekki varist, ef spilalegan er eins og sést hér að ofan, ef suður, i öðrum slag, spilar tigulniu. Vestur verður að taka á ásinn, þvi annars er niundi slagurinn kominn. En nú getur suður tekið spaðaáfram- haldiö og spilað tigulgosa. Það er alveg sama hvort vestur leggur á eða ekki. Suður fær alltaf 4 slagi á tigul i viðbót viö toppslagina 5. — Ég reikna ekki meö að þótt þú lltir á hann' aftur muni það breyta áliti þlnu. með morgunkaffinu — Það er með vilja sem hann er svona lengi að þessu svo að viö verðum allir að fá okkur rakstur lika. — Ég er viss um aö þú getur orðið góður eiginmaður — en það er nú svo að ég hef of mikiö að gera og hef ekki tima til að þjálfa þig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.