Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 15
14 Sunnudagur 9. mars 1980 Sunnudagur 9. mars 1980 19 UTAN VIÐ VENJUBUNDNA HUGSUN: \ Rögnvaldur og Hallgrlmur á Vlöivöllum stinga fyrstu sköflustungurnar I fyrirhuguöum bændaskögi á Vföivöllum Vinnuflokkur Skógræktar rlkisins viö gróöursetningu á Víöivöilum 25. júní 1970. Ljósmynd: Halidór Sigurösson. Spildan, sem sett var i voriö 1970, eins og hún leit út eftir nfu sumur, i september 1978. Ljósmynd: Siguröur Blöndai. voriö 1970. Ljósmynd: Halldór Sigurösson. Bændaskógur sem aukabú- grein á kjorsvæðum í landinu Rætt við Sigurð Blöndal skógræktarstjóra og Hallgrím Þórarinsson á Víðivöllum um bændaskógana í Fljótsdal Bændurnir á Vföivöllum og Eirfkur Kérúlf, bóndi f Valiholti, sem stjórnaöi verki viö uppsetningu giröingar. Rögnvaidur er til vinstri, Hallgrfmur tii hægri. Ljósmynd: Haildór Sigurösson Meö skógrækt er stefnt aö tvennu: Aö koma upp viöiendum gagnviöarskógum, timburskóg- um, og gera landiö i fylUngu timans aö verulegu leyti sjálf- byrgt aö algengum viöi tii notk- unar heima fyrir og koma upp skógi^öörum gróöri, byggö manna og fénaöi til skóls og verndar, hlfföar og frjóvgunar jarövegi iandsins. Skógrækt rikisins hefur unniö stórvirki, bæöi viö ræktun barrviöarskóga og verndun birki- gróöurs og uppgræösiu lands inn- an giröinga sinna. Hún hefur komiö upp meginhluta þeirra gagnviöarskóga, sem I uppvexti eru, og þar næst er framlag skóg- ræktarfélaga, sem starfa I skjóii hennar og f nánum tengslum viö hana. Eölilega er þaö minna I sniöum, er einstaklingar hafa megnaö aö gera, þótt sumir hafi veriö drjúgvirkir, þvf aö kostn- aöur sá, sem lagt er i viö skóg- rækt, kemur ekki til baka fyrr en aö iöngum tfma liönum. Þess vegna eru þeir ekki margir, sem hafa bolmagn til þess aö rækta stórar merkur á eigin spýtur. Viö erum þar komin, aö fyrir löngu er hafiö yfir allan efa, aö gagnviöur getur vaxiö á nokkrum stööum á landinu, þótt sums staö- ar sé þess ekki kostur vegna hita- fars og næöinga. Brautin er aö fullu rudd og þekking tiltæk um þaö, hvaöa trjátegundir henta veöurlagi nyröra, syöra, eystra og vestra, inn til dala og nær sjávarslöu. Timburskógar eru þegar vaxnir, þar sem bezt lætur og fyrst voru stigin rétt spor, og aörir nálgast þaö óöum aö geta boriö slikt nafn. Slíkt er mikiö fyrirheit á tiö, þegar timburverö hækkar jafnt og þétt I veröldinni og enginn forboöi sýnilegur um annaö en svo veröi eftirleiöis eins langt og okkur gefur sýn inn 1 framtiöina. Lerkitré i skriöu I bændaskógi f Geitageröi I Fijótsdal sex árum eftir gróöursetningu. Viö tréö standa Jón Loftsson, skógarvöröur á Hallormsstaö, og Guttormur Þormar, bóndi I Geitageröi. — Ljósmynd: Siguröur Blöndal. Bændaskógar. Viö höfum hér i opnugreinum I sunnudagsblaöinu rætt viö menn; sem hafa nýmæli fram aö færa — Ama Pétursson ráöunaut, sem hefur lagt niöur fyrir sér, hvernig tiltækilegast geti veriö aö koma viö fullnýtingu rekaviöar, sem berst aö strönd- um landsins, og Teit Arnlaugsson fiskifræöing, sem vinnur aö þvi, aö ár ofan ófiskgengra fossa veröi notaöar til uppeldis laxaseiöa áöur en þau ganga i sjó, til aukn- ingar laxagöngunum, sem koma úr hafi. Aö þessu sinni veröur vikiö aö sérstakri framkvæmd skógrækt- ar, aö visu ekki alveg nýrri af nál- inni,enþó dtkireyndar enn nema I einni sveit landsins. Þaö eru hin- ir svonefndu bændaskógar, þar sem Skógrækt rikisins og landeig- endur mætast og vinna saman. Hugsanir og orö eru til alls fyrst. Kveikjan aö þvl, sem seinna formaöist I hugmyndinni um bændaskógana, er líklega framt að þvi tuttugu árá gömul. Miklu eldri voru þó hugmyndir um svokallaöa bæjarskóga eða heimaskóga, orönar til áöur en rafmagn var I augsýn I sveitum eöa reynsla komin á ræktun barr- viöa, enda áttu bæjarskógarnir fyrst og fremst aö vera birki- spildur, sem gæfu af sér eldiviö. 1 Vestur-Noregi vissu menn, aö rikiö borgaöi 75% kostnaöar viö nýja skóga bænda. Annars var upphafiö aö hugmyndinni um bændaskógana lfklega tillaga, sem kom fram I Skógræktarfélagi Austurlands um ræktun barr- skógar til framleiöslu á giröingarstaurum. Seinna form- aöi Einar G. E. Sæmundsen hug- myndina um bændaskógana eins og hiln varö, þegar aö þvl kom aö fá henni hrundið I framkvæmd. Framkvæmd i Fljótsdal Bændaskógunum varð ekki komiö niöur á jöröina meö berum höndunum einum. Til þess þurfti nokkur fjárráð. Jónasi Péturs- syni á Skriöuklaustri, sem þá var alþingismaður, má öörum fremur þakka, þótt margir aörir legöust fram af alefli, bæöi forsjármenn skdgræktarinnar I landinu og aör- ir fleiri, aö fjárveiting fékkst til bændaskóganna á alþingi 1969. Aö henni fenginni var ekki beöiö boöanna. Samningar voru geröir viö bændur I Fljótsdal, er offra vildu landi I þessu skyni, og fyrstu plönturnar I fyrirhuguöum bændaskógi voru gróðursettar aö Víöivöllum ytri voriö 1970. Nú eru sllkir skógar 1 uppvexti I girðing- um hjá fimm bændum I Fljótsdal, land innan þeirra samtals 120 hektarar. 1 undirbúningi eru giröingar á þremur bæjum til viö- bótar — Víðivallageröi, Vallholti hjá Hrafnkelsstööum og Skriöuklaustri, þar sem giröing um á aö gizka tvö hundruð hektara land er meira en hálfnuð. Alls hafa verið gróöursettar um þrjú hundruö og fimmtán þúsund skdgarplöntur i bændaskógana i Fljótsdalá þessum tlu árum, sem liöin eru slöan framkvæmd gat hafizt nær einvöröungu lerki, sem dafnar meö sérstökum ágætum á þeim slóöum, en einniglltiö eitt af birki, aöallega til skrauts og upplifgana . Samningarnir við bændur Samningar þeir, sem geröir voru viö landeigendur um bænda- skógana, eru i stuttu máli þeir, aö Skdgrækt rlkisins greiöir stofn- kostnaö allan, giröingarnar, plöntur og gróöursetningu. Bænd- urnir leggja til landiö, hafa eftirlit meö giröingunum og ann- ast þær viögeröir á þeim, sem þörf kann aö vera á til viöhalds ár hvert. Þeim er einnig tryggöur forgangsréttur að vinnu við skógana, eftir þvl sem veröur komiö og þeir sjálfir vilja notfæra sér. Land þaö, sem Fljótsdalsbænd- ur lögðu til, var berangur, þar sem ekki óx kjarr, en lerkiö sættir sig þó viö. Þegar afuröir fara aö falla til úr bændaskógunum, fær Skógrækt rikisins til endurgreiöslu á til- kostnaði slnum 10% af brúttó- verömæti þeirra. Til þess hefur ekki enn komið I Fljótsdal, þar sem aldur bændaskóganna er ekki oröinn nógur til þess. En I kring um 1990 fara elztu hlutar þeirra aö skila giröingarstaurum viö grisjun, og upp úr næstu alda- mótum má fara aö vænta borö- viöar. Jólatré koma ekki viö sögu, þar eð þetta eru lerkiteigar. Skógræktarsveit. — Ég held, að enginn beri brigöur á, aö bændaskógarnir I Fljótsdal lofa góöu, sagöi Sig- uröur Blöndal skógræktarstjóri, sem sjálfur hefur aliö nær allan aldur sinn á Hallormsstaö, I næstu sveit viö Fljótsdal, og haft forsögn I stööu skógarvaröar um framkvæmdina. Þess vegna er lika veriö aö færa út kvlarnar og koma þar upp nýjum bændaskóg- um. Fljótsdalur er á góöum vegi aö veröa skógræktarsveit aö hluta til, og þaö er sögulegt spor, sem þar hefur veriö stigiö. Þótt land þaö, sem bænda- skógarnir eru á, sé yfirleitt fjarskalega magurt, nema þá á Víðivöllum, hefur lerkiö spjaraö sig meö ágætum, og þegar árin llða, breytist jarövegurinn smám saman og batnar og trén fá skjól hvert af öðru. Á Vlöivöllum, þar sem byrjaö var, eru vöxtulegustu lerkitrén á elztu skákunum, oröin á fjóröa metra á hæö, aö minnsta kosti, og það er ekki slakur vöxtur á svo stuttum tima, • sem þeim hefur enn gefizt til þroskunar. Samstarf Skdgræktar rlkisins og bænda hefur boriö þann árangur, sem allir geta veriö ánægöir meö. Dóraur skógar- bændanna. Viö snerum okkur til eins skógarbóndans fljótdælska, Hallgrims Þórarinssonar á Vföi- völlum ytri, sem var annar þeirra, er fyrstur reiö á vaöiö, I samlögum viö sambýlismann sinn, Rögnvald Erlingsson. Þeir sömdu með sér, að Hallgrlmur legöi til að landið fyrir báöa, svo aö samfelldri girðingu yröi komiö viö, en fékk 1 staöinn skák úr landi Rögnvalds upp I hluta hans I hin- um fyrihugaöa bændaskógi. — Þaö voru um sextiu hektarar lands, sem viö létum I þetta, sagöi Hallgrimur, og ég get með sanni sagt, aö ég sé ekki eftir þeirri ákvöröun. Páll Sigbjörnsson, sem þá var héraösráöunautur, bar þetta fyrst I tal viö mig, og ég tók strax liklega undir þær tillögur, sem hann reifaði. Ég var hlynnt- ur þessari nýbreytni frá upphafi, og ég hef ekki oröið fyrir von- brigöum, ég þarf einskis aö iörast. Ég finn ekki til þess, aö þaö hafi bagaö venjulegan búskap, þótt þetta land væri látiö til skógræktarinnar og þaö er allra dómur, sem til þekkja, aö árangur hafi oröiö góður, skógin- um fariö vel fram. Þetta var þó bert land, ekkert kjarr til skjóls fyrir ungviðiö. Viö höfum hér fyrir augunum, hvað unnt er aö gera á þess konar landi. Jafnvel I fyrrasumar, þegar veöurlagiö þótti kaldrana- legt, varö vöxturinn sæmilegur. Eina áfalliö, sem þessi nýi skógur hjá okkur hefur oröiö fyrir, var veturinn 1975. Þá uröu nokkrar skemmdir vegna snjóþyngsla og hreindýra, sem fóru inn í giröinguna, þaö voru þar ein fjörutiu dýr, þegar flest var. En ég sé ekki betur en skógurinn hafi jafnaö sig eftir þetta, náð sér furöuvel og mér sýnist aö þetta veröi fremur tlmabundinn hnekk- ir heldur en bagi, sem hái skógin- um til frambúöar. Biðtiminn hálfnaður Hallgrlmur sagði, aö þær breytingar, sem fylgt hafa friðun landsins, væru þær helztar, aö grasvöxtur heföi stóraukizt og gróöur fest rætur I skellum, sem voru ógrónar. Snjór safnast oröið talsvert fyrir I skóginum á vetr- um, og fuglar hafa dregizt að hon- um, enda skordýrallf sennilega miklu meira I grasþófanum en áöur var á beittu landi og afdrep miklu betra fyrir unga þeirra. — Skógargiröingin nær neöan frá vegi, sgöi hann, og llklega eina sex til sjö hundruö metra upp I hliðina. Gróöursetningin hófst neöst, og þar er skógurinn aö sjálfsögöu þroskaöastur. Ofar var gróöursett siöar, og þess vegna veröur ekki sagt aö svo stöddu, hvort vöxtur verður þar jafnör og neöar. Gróöursetningu I landiö er ekki lokiö, en á vænum spildum, þar sem gróöursett var á fyrstu árunum, eru trén mannhæöarhá eöa meira en þaö. Fyrsta eftirtekjan, sem viö væntum af skóginum, veröur girðingarstaurar. Þeir falla til viö grisjun svona undir lok næsta áratugar —• þaö er meö öörum oröum hálfnaöur biötlminn. Ávinningur einstaklinga ogsamfélags Bændaskógunum er ætlaö aö veröa undirstaöa aukabúgreinar, stoö ekki óáþekk þvl, sem aö jafn- aði kallast hlunnindi. En skógar- tré eru seinvaxin I samanburöi viö annan jaröargróöa. Þess vegna veröa bændur aö hafa framfæri sitt aö öllu leyti af ööru á meöan skógurinn er aö vaxa. Þess vegna veröur llka aö koma til stuöningur af almannafé, ef koma á upp bændaskógum, svo aö verulegu nemi. Slik tillög eru hliöstæö öðrum fjárveitingum af almannafé , er aö þvl miða aö gera landiö betra og byggilegra og fjölga úrræöum I lífs- baráttunni. Með bændaskógunum renna eigendur þeirra nýrri stoö undir búsetu slna og eru óháðari gengi annarra búgreina en áöur, og almannasjóöur, sem lét fé af hendi rakna I stofnkostnaðinn, fær endurgreiöslu, þegar skógur- inn fer aö skila afuröum. Loks er svo ávinningur þjóöfélagsins, að viöarinnflutningur getur dregizt Framhald á bls. :31 Stærsta sjáifsáöa lerkið viö Guttormslund á Hallormsstaö. Hjá því stendur skógarvöröurinn. Yfir hundraö sjálfsáöar plöntur hafa fundist viö lundinn. Ljósmynd: Siguröur Blöndal

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.