Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 16
20
Sunnudagur 9. mars 1980
„Kjarni æðstu listgreinar I
heiminum, — tónlistarinnar, er
siiifcínluhljómsveit, en án sinfónfu
á tónlistin sér enga vaxtarmögu-
leika. Ég rakst einhvern tlma á
grein, sem borin var uppi af
þeirri hugmynd, að I framtlðinni
myndu sinfóniuhljómsveitir
heyra fornum tlma til. Þetta lfk-
aoi mér illa. Sinfónluhljómsveitir
ættu að vera eilifar. En hvað býö-
ur framtlðin upp á I tónlist? Viö
veroum ao játa, aft músikinni er
hættara nú en nokkru sinni áour.
Hiin á það á hættu ao vera gerð að
markleysu samfara tæknivæð-
ingu og ttllum þessum hljóðum,
sem boðið er upp á. Ég er þó ekki
svartsýnn alfarið, en ég vil hvetja
til variíðar".
„Sum tónverk eru
hrein vitfirring"
Það er nú blaðamönnum likt að
leita samhljóma, þar sem þeir
eiga ekki að gera það, en okkur
fannst skemmtilegt að heyra Þor-
vald Steingrlmsson fiðluleikara
ræða um framtfö Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands og tónlistar i
heiminum almennt daginn eftir
aö hann haföi verið viðstaddur af-
hendingu tónlistarverðlauna
Norðurlandaráðs I Hdskólabiói og
hlýtt þar á verðlaunaverkið eftir
Danann Pelle Gudmundsen —
Holmgreen. „Þaö lá við, að koll-
egar minir, sem spiluðu jass á
Hótel Borg I gamla daga yrðu
reknir úr Tónlistarskólanum. En
mér er spurn. Ef hægt hefur veriö
að Hkja jassinum við helgispjöll,
hvað á það þá að kallast, sem við
erum að fremja nU?"
Ég er ákaflega hrifnæmur
maöur og hef átt mjög erfitt með
aö dæma listaverk I hjarta mlnu,
en sum tónverk eru hrein vitfirr-
ing, — afskræmi. Máske er þaö
list. Ég hugga mig við, aö stund-
um er ekki nema hársbreidd milli
snilligáfu og vitfirringar... (Þor-
valdur hlær).
Tónlistarflutningur er sem sagt
ekki eintóm sæla.
MUsíkin gefur lifshamingju.
HUn er heill heimur sorgar og
gleði og alls þar á milli. ftg hrifst
ekki alltaf með, satt er það og
stundum er hreinasta kvöl að
spila það, sem manni likar ekki.
Hins vegar er virðingin fyrir
starfinu svo sterk, að ekkert er
svo leiðinlegt, að það sé ekki þess
viröi að fást við þaö".
„Faðir minn vildi
alls ekki að ég
lærði á fiðlu"
Þorvaldur er einn af fáum tón-
listarmönnum Islenskum, sem
hefur lifað af tónlist eingöngu al\a
sina tíö. Það þýðir náttúrlega, að
hann er haldinn baráttugíeði og
vinnugleði. Við fengum áþreifan-
leg dæmi um þessa eiginleika þá
tvo ti'ma, sem við stöldruöum við
heima hjá honum, þvl að Þor-
valdur settist ekki viðtalið út.
„faðir minn vildi alls ekki aö ég
lærði á fiölu. Það yrði bara sultur
og seyra ég hefði ekkert yfir mig
að leggja. Hann vildi, að ég færi
menntaveginn eins og bræður
mlnir. En ég var sauðþrár. Auð-
vitað vann ég á sumrin ýmis al-
geng störf, fór t.d. á sild og I brú-
arvinnu eða spilaði á slldarstöð-
unum einsog Siglufiröi en opin-
bera styrki til náms hef ég aldrei
fengið. Hljómlistarmenn þurftu
aö berjast fyrir rétti slnum á
þessum árum. Útlendingar voru
meira metnir og var gjarnan haft
i hótunum um að ráða útlendinga,
þegar við kröfðumst kauphækk-
unar. Ég var svo heppinn að
starfa alltaf i góöum hljómsveit-
um og m.a. með Bjarna Böðvars-
syni. Við lékum saman I útvarp-
inu og á dansstöðum. Bjarni var
forvigismaður i félagsmálum
hljóBfæraleikara og formaBur
félagsskapar okkar. Seinna tók ég
við formennsku af honum.
Einmitt á þeim tima, þegar
Sinfónluhljómsveitin var stofn-
uð?
Já, þaö kom I minn hlut aö
semja fyrir hljóðfæraleikarana i
Sinfdnlunni viö Vilhjálm Utvarps-
stjóra. Við vorum sammála um,
að viB þyrftum aB afla fjár, til
þess aö af Sinfóniunni gæti orBiB
og kom tekjulindin fyrst og
fremst frá utvarpinu, enda var
Sinfónían byggö utan um út-
varpshljómsveitina gömlu. SiBan
fengum viB Gunnar Thoroddsen,
„Ég
hrífst
ekki
alltaf
með,
satt
>>
er
það
segir Þorvaldur Steingrímsson aðstoð
arkonsertmeistari, sem hefur
verið í fremstu röð í tónlistarlífi
Islendinga frá stofnun Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands fyrir 30 árum
sem þá var borgarstjóri til aB
veita okkur HB meB framlagi
borgarinnar. Rikisstyrk fengum
við, en hann var lítill. Þjóðleik-
hiisstjóri, Guðlaugur Rósinkranz,
var fenginn til þess að leggja
fram fjármagn, þvl aB hiB nýja
ÞjóBleikhUs þurfti auBvitaB að
nota þetta nýja „apparat". Þessi
fjárhagsgrunnur, sem lagBur var,
hefur eiginlega enst fram á þenn-
an dag meB breytingum þó.
„Hljóðfæraleikarar
voru aðal-
hvatamennirnir"
Nií eru sjálfsagt ekki margir,
sem þekkja undanfara þess, að
Sinfóníuhljómsveit tslands var
stofnuð? Geturðu rakið þann þráð
I fáum orðum?
Það er erfitt að segja frá byrjun
Sinfdnfuhljómsveitarinnar svo
vel sé, þvi að þetta er mál, sem á
rætur slnar að rekja langt aftur I
árum. Ef rekja á, hverjir voru
hvatamenn aö stofnun Sinfóniu-
Hljómsveit Akureyrar t.f.v. Skafti Sigþórsson, Vigfús Sigurgeirsson, Theódór Lilliendahl, Gunnar
Sigurgeirsson, Steingrimur Þorsteinsson, Karl O Runólfsson, Vigfús Jónsson, Ingimar Jónsson, Guðjón
Bernharðsson, Sveinn Bjarman, Þorvaldur Steingrlmsson og Óskar Rósberg. Þessa hljómsveit má
heyra lútvarpinu enn I dag og hún afrekaði það, að flytja „Ófullgerðu sinfóniuna" árið 1933. Sinfónlu-
hljómsveitin á rætur um allt land og þrjá má nefna úr Hljómsveit Akureyrar, sem komu suðtir, Karl,
Skafta og Sigþór.
Þorvaldur Steingrlmsson
aðstoðarkonsertmeistari.
Myndina tók GE rétt fyrir kon-
sert Sinfóniuhrjómsveitar is-
lands nú I vikunni.
hljómsveitarinnar, þá koma upp I
hugann ótal hópar og menn, sem
störfuðu aö tónlist löngu fyrir árið
1950. ÞaB er óhætt aB segja, aB
hljóðfæraleikarar voru aBal-
hvatamennirnir. ÞaB er óeigin-
gjörnu starfi beirra aB þakka, aB
músfk hér álandi komst I æðra
veldi. Við nutum andlegs áhug'a
' margra manna, m.a. félaga i
Tönlistarfélaginu, sem komu á
ttínlistarskóla árið 1930. Slöan
voru það ýmsir menn, sem stuðl-
uðu að þessu beint og óbeint um
allt land. Margir Utlendinganna i
danshdsunum veittu okkur liB.
Þeir Ilentust hér sumir og stofn-
uBu sinar fjölskyldur á íslandi.
Mér er það sérlega ljúft að minn-
ast þessara manna og hinna góðu
drengja Islenskra, sem störfuBu
meB mér I þessu, en margir
þeirra eru nii horfnir á eilífBar-
braut.Mér finnstoft örla á þvi, aB
ungt fdlk, sem nU er tekiB við for-
'ystu, — þetta er duglegt fólk og ég
fagna því I forystu, — það gleymir
þessum forvigismönnum og þá
um leið ýmsum stórvirkjum
sinfinluhljómsveitarinnar á
hennar bernskuskeiöi. Þeir bara
þekkja ekki söguna.
Það er einmitt þessi saga, sem
ég vildi gjarnan, að þú rektir enn
frekar. Við getum byrjaö á út-
varpshljómsveitinni.
Hun byrjaði á triói Þórarins
Guðmundssonar, sem I voru auk
hans Emil Thoroddsen og Þór-
hallur Arnason. TrióiB varB aB
kvintett meB komu Bjarna
BöBvarssonar á bassann og
Katrinar Dalhoff á fiBlu. Ég byrj-
aði fljótt aB spila sem lausamaBur
meB þessu fólki og þannig var og
meB Svein ólafsson, violuleikara,
sem þá lék á fiBlu. Smám saman
var veriB aB auka viB hinum hæf-
ustu tónlistarmönnum, — m.a.
kom óskar Cortes, sem var áBur
fiBluleikari, — þar til komin var
14 manna hljómsveit útvarps-
hljómsveitin gamla undir stjórn
Þórarins GuBmundssonar.
„Unnum
útvarpsþætti i tima
Sinfóniunnar"
Fleiri forverar Sinfónluhljóm-
sveitarinnar?
Ég get nefnt Strengjasveit Tón-
listarskdlans, Hljdmsveit Akur-
eyrar og LtiBrasveit Reykjavfkur,
en hús LúBrasveitarinnar,
Hljdmskálinn var lengi einasta
hljómleikahúsið á landinu og er
það máske enn I dag. En kjarninn
I þeirri sveit var Björn ólafsson
aBalfiBluleikari, ég á aðra fiBlu,
Björn Olafsson á violu og dr.
Edelstein á selló. Við vorum
ráðnir til þess að æfa og leika
strengjakvartetta I 2-3 ár. Við
æfðumyfir 250 æfingar og fluttum
fjölda konserta. Svo hætti ég aö
leika á aöra fiðlu og fór I fyrstu
fiölu og hef verið þar slðan.
Þii hefur greinilega verið á
mörgum stööum I einu, einnig eft-
ir að Sinfóniuhrjómsveit tslands
hafði verið stofnuð. „Fjarkinn"
hét t .d. kvartett, sem þú stofnaðir
og lék f útvarpinu i mörg ár.
Skorti Sinfóniunni verkefni fyrst I
stað?
Fyrstu ár hljomsveitarinnar
fluttum viö ekki eins marga kon-
serta og nú og varð aB finna ráB til
þess, aB UtvarpiB hefBi samt nóg
fyrir okkur aB gera. Ég stakk upp
á þvi, aB viB myndum vinna aB
gerBUtvarpsþátta og varB þaB Ur.
Bjarni BöBvarsson var meB þátt-
inn „Gamlar minningar", þáttur
Karls Billich hét „undir IjUfum
lögum" og minn nefndist „SuBur
um höfin". Þessa þætti unnum viB
I tima Sinfóniuhljómsveitarinnar.
Er ekki margt minnistætt frá
þessum fyrstu árum?
JU, viB lékum alltaf I ÞjóBleik-
hUsinu, sem er ómögulegt sem
konsertsalur. GóBtemplarahUsiB
var þá aBalæfingasalur. Fastur
hljómsveitarstjóri var ráBinn
Olav Kjelland frá Noregi og kom
hann hér I mörg ár tvisvar á ári.
Hann var afar strangur þjálfari
og veitti ekki af nokkurs konar
dýratemjara. „Huska at de spill-
ar for fattige fiskemanns penge"
var viBkvæBiB hjá honum. Enn
þann dag I dag, finnst mér aB