Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 17
Sunnudagur 9. mars 1980 hljómsveitin búi aö þessum fyrstu stangleikadögum meö Olav Kjel- land. Siöan fengum viö hljóBfæra- leikara og einleikara alls staBar aB ilr heiminum, menn, sem voru viöurkenndir hljómlistarmenn á heimsmælikvaröa. „Rostropovitch fékk slæma dóma hér...” Ég get ekki gert upp á milli hinna ýmsu erlendu hljómsveit- arstjór, þar eru svo margir af- burBamenn á ferö. En einn fræg- asti tónlistarmaöur heims kom hér frá RUsslandi til þess aö halda sina fyrstu opinberu hljómleika. Þaö var Rostropovitch. Þarf ekki aö orBlengja þaB, aö hann fékk af ar slæma kritlk hér. Héöan fór hann beint til tónleikahalds i Lon- don, þar sem hann fékk afar góöa dóma og hefur veriö á stjörnu- himninum siBan. Ég minnist einnig hljómsveit- arstjórans Jussi Jallas, tendason- ar Sibelllusar og Smetasheck frá Tékkóslóvakiu. Hann stjórnaöi „Seldu brUBinni” eftir Smetana I ÞjóBleikhUsinu og feröaöist meö okkur um Vestfiröi. Lengi vel var aöeins ein kona I Sinfóniuhljómsveitinni Katrin Dalhoff og varö sumum hljóm- sveitarstjórum það á, aö ávarpa aöeins herrana. „Meine Herren”. Þeir sáu þó aö sér i tima og sögðu þá afsakandi: „Meine Dame und Herren”. NU er dæmiö aö snúast viö, er þaö ekki? JU, Katrln var eina konan I herrans mörg ár, en þróunin er sú, aö konur sjá um endurnýjun I Sinfónluhljómsveitinni. Við verö- um kannske fyrstir I heiminum með kvennasinfóniuhljómsveit. Ég er mjög ánægöur meö þssa þróun (Þetta var nú ekki sagt af miklum sannfæringarkrafti, veröur aö játast. En Þorvaldur bætti viö:) Ég hef alltaf veriö mikiö uppá kvenhöndina. Nú eru 16 konur af 57 meölimum Sin- fóniuhljómsveitarinnar og fáir karlmenn læra t.d. i strengjun- um. „En svo kom kóng- urinn, blessaður” Þaö heyrast alltaf raddir af og til, sem vilja Sinfóniuhljómsveit- ina feiga og segja, aö þaö sé alltof dýrt að halda slika hljómsveit i svo litlu landi. Hvaö viltu segja um það? Sinfóniuhljómsveitin var einu sinni lögð niöur og öllum sagt upp. Viö, sem vorum i gömlu út- varpshljómsveitinni vorum vel settir tiltölulega, hinir þurftu aö lepja dauöann úr krákuskel i sex mánuði. En svo kom hann kóngurinn blessaður og þá benti Páll Isólfsson á, aö ekki væri hægt aö taka á móti Friörik kóngi, sem sjálfur var hljómsveitarstjóri án þess að hafa músik. Rikisstjórnin sá þann kost vænstan aö endur- ráöa okkur. Sinfóniuhljómsveit er nauðsynlegt „apparat”, ef músiklif á aö þróast I þessu landi. Frá fyrstu tiö hefur þaö fariö i gegnum huga mér eins og blóðiö um æöarnar, aö án músikur væri veröldin einskis viröi. Músik á ís- landihefur þróast á afar skömm- um tfma. Vinnuaðstaða hljómsveitarinn- ar hefur nú batnað til muna og búast má við, að hljómsveitin veröi gerð aö rikisstofnun, en er það eitthvað, sem háir músiklifi á tslandi enn þann dag I dag? Ég talaði um þaö fyrir fimmtán til tuttugu árum, aö þaö ætti aö taka til rækilegrar endurskoð- unar allt, sem heitir prentaöar nótur. Ég hef ekki fengiö hljóm- grunn fyrir þaö mál enn. Ég komst eitt sinn I þaö, aö vera nótnavöröur I Amerlku og þar sá maöur gott skipulag á þessum málum. Lengi vel hefur hljóm- sveitin orðið aö fá leigöar nótur frá útlöndum. ófullkomiö safn er til hér nú, og ég á ekki orð yfir þaö, hvaö ráöamenn sýna þessu máli mikiö fálæti. Nótur eru einskis viröi I þeirra augum. Ég vildi, aö þaö yröi deild I rlkisbók- hlööu, þar sem nótur yröu geymdar. Hver veit nema viö eig- um eftir aö eignast Sinfóniu- hljómsveitir vlöa um landið. Þá þurfa nóturnar að vera til. „Sumarið 1959 fengum við nokkrir hljóðfæraleikarar úr Sinfóníunni okkur vinnu við að byggja konserthöllina á Melunum, þvi að I okkar augum var Háskólabió fyrst og fremst konserthöll. ,T.f.v. Þorvaldur Steingrlmsson, Gunnar Egilsson, Björn Guðjónsson og Jónas Dagbjartsson. Dagur ekknasjóðs Siöan 1944 hefur Ekkna- sjóður Islands haft fjársöfnun á öörum sunnudegi i mars. Verð- ur leitað eftir fjárframlögum viö guðsþjónustur dagsins. Sjóðinn stofnuðu sjómannshjón áriö 1944. Gáfu þau sem stofnfé áhættuþóknun mannsins sem þá var i siglingum. Siðan hefur sjóðurinn árlega styrkt bágstaddar ekkjur. Þrátt fyrir félagslega forsjá eru margar ekkjur til sem þurfa á hjálp að halda og hefur Ekkna- sjóður Islands getað veitt mörg- um þeirra liö i timabundnum erfiöleikum. Gjöfum til sjóðsins skal vin- samlega koma til presta lands- ins eða Biskupsstofu, Klappar- stig 27, Reykjavlk. Sömu aðilar taka á móti styrkbeiönum. I stjórn sjóösins eru: Maria Pétursdóttir, form. Kvenfélaga- sambands Islands, biskup, dr. Sigurbjörn Einarsson, Björn önundarson, tryggingaryfir- læknir, Margrét Hróbjarts- dóttir, safnaðarsystir, Guðny Gilsdóttir, frú. Mjúkar og hlýjar gjaflrlár Þær færðu I nýju versluninni okkar á Skólavörðustíg 19 Handprjónasamband íslands hefur eitt mesta úrval af handunnum prjónavörum. Verzlið beint við handprjónafólkið sjálft og kaupið mjúkar og hlýjar gjafir í ár. HANDPRJÓNASAMBAND ÍSIANDS Skólavörðustíg 19, sími 21912 Nú geturðu fengið þér a SUIYMRHUS ódýra og hentuga stærð Húsin eru framleidd miðað við íslenskar aðstæður og veðurfar. Vel einangruð og sterkleg. Stærð: 22 m2. Verönd 7,4 m2. Einnig bjóðum við stærri sumarhús 33 m2 — 44 m2 — 50 m2. Kynnið ykkur verð og gæði húsanna, því að hér er um einstakt tækifæri að ræða, því væntanleg er mikil hækkun á öllu efni og munu þá bústaðimir hækka. Sumarhúsasmíði Jóns Upplýsingar í síma 19422. Heimasími 75642.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.