Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 24

Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 24
28 hljóðvarp Sunnudagur 9. mars 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (vitdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Gunnars Hahns leikur sænska þjóðdansa. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa i Hábæjarkirkju. Hljóör. 24. f.m. Prestur: Séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir. Organleikari: Sigur- bjartur Guöjónsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Pyþagóras og islenska goöaveldiö Einar Pálsson flytur slöara hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátlö I Bratislava 1978. Annaö aiþjóölegt mót ungra tónlistarflytjenda: Operutónlist. Flytjendur: Ewa-Maria Podles sópran- söngkona frá Póllandi, Ilona Tokody sópransöngkona frá Ungverjalandi, Sergej Kopcak bassasöngvari frá Tékkóslóvakiu, Katherine Ciesinski sópransöngkona frá Bandarikjunum, Jean- Jacques Doumene bassa- barytónsöngvari frá Frakk- landi, Olga Basistiuk sópransöngkona frá Sovét- ríkjunum og Sinfónluhljóm- sveit tékkneska útvarpsins I Bratislava. Stjórnandi: Viktor Malek. á. Söngur Varvöru úr óp. „Ekki einungis ást” eftir Rodion Schedrin. b. Aria keisara- drottningarinnar úr „Háry Janos” eftir Zoltan Kodály. c. Arla Stelinu úr „Hringiöunni” eftir Eugen Suchon. d. Arla Jóköstu úr óperunni „ödipus konungi” eftir Igor Stravinsky. e. Aria Kreons úr „Odipus konungi” eftir Stravinsky. f. Arla Snædrottningarinnar Ur samnefndri óperu eftir Rimsky-Korsakoff. g. Aría Sixtusar úr óperunni „Titusi” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. h. Aría Sarastros úr „Töfraflaut- unni” eftir Mozart. i. sjónvarp Sunnudagur 9. mars 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsiö á sléttunni Nltjándi þáttur. Vandræöa- gemlingur Efni átjánda þáttar: Bandarlkjamenn halda upp á 100 ára sjálf- stæöisafmæli sitt, og mikil hátiö stendur fyrir dyrum I Hnetulundi. En þegar skatt- ar eru stórhækkaöir vegna njirra vegaframkvæmda, fyllast margir reiöi og gremju, m.a. Karl Ingalls, og þeim finnst engin ástæöa til fagnaöar. Rússneskur innflytjandi, Júllus Pjata- kov, missir ekki kjarkinn, þdtt jöröin sé tekin af hon- um, og hann fær fólk til aö fyllast bjartsýni á ný. Auk þess stendur hann viö þaö loforö sitt aö smlöa fána- stöng fyrir afmælishátlöina. Þýöandi óskar Ingimars- son. 17.00 Þjóöflokkalist Þriöji þáttur. Fjallaö er um fornar gullsmlöar I Miö- og Suöur- Amerlku. Þýöandi Hrafn- hildur Schram. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar Meöal efnis: Fariö I heimsókn I skiðaland Akureyringa og rætt viö börn á námskeiöi þar. Minnst 30 ára afmælis Sinfdnluhljómsveitar ís- Cavatina Arsaceu úr dperunni „Semiramis” eftir Gioacchino Rossini. j. Arla Hrdlfs úr „Perluköfurun- um” eftir Georges Bizet. k. Arla Aidu úr samnefndri óperu eftir Giuseppe Verdi. 15.00 Sjúkrahús (Jllen-dúllen- doff: Skemmtiþáttur fyrir útvarp Höfundar og flytj- endur efnis: GIsli Rúnar Jtínsson, Edda Björgvins- ddttir, Randver Þorláksson og Jtínas Jónasson. Gesta- leikarar: Siguröur Sigur- jtínsson og Jörundur Guömundsson. Stjórnandi: Jdnas Jónasson. Leikstjóri: GIsli Rúnar Jónsson. Hljómsveit undir stjórn Vilhjálms Guöjónssonar skipa: Haraldur A Haralds- son, Hlöðver Smári Haraldsson, Már Ellsson og Sveinn Birgisson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Skáldkona frá Vestur- botni Hjörtur Pálsson spjallar um sænsku skáld- konuna Söru Lidman 17.00 Létt tónlist frá austur- riska útvarpinu Karel Krautgartner stjórnar skemmtihljómsveit út- varpsins. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Allan og Lars Erikson leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Vinna og heiisa Tryggvi Þdr Aöalsteinsson fræöslu- fulltrúi Menningar- og fræöslusambands alþýðu stjórnar umræöum um at- vinnusjúkdóma. 20.30 „Boöiö upp I dans” 20.40 Frá hernámi tslands og sty r jaldarárunum siöari 21.10 tslensk tónlist 21.45 „Ung ert þú, jörö mln”: Ljóö eftir Gunnar Dal Höskuldur Skagfjörö les 21.50 Nýir ástarljóöavalsar op. 65 eftir Johannes Brahms 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „(Jr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz Gils Guömundsson les (18). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guönason læknir spjallar um klassíska tón- list, sem hann velur 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. lands. Umsjónarmaöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavikurskákmótiö Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.50 Sinfóniuhljómsveit ts- landsTdnleikar I sjónvarps- sal I tilefni 30 ára afmælis hljdmsveitarinnar. Stjórn- andi Páll P. Pálsson. Kynn- ir Siguröur Björnsson. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.30 t Hertogastræti Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Lovisa er stórskuldug og veröur aö loka hótelinu. Hún sér um matargerö I hverri veislunni af annarri og of- gerir sér loks á vinnu, svo aö hún þarf aö fara á sjúkrahús. Charles Tyrrell býöst til aö hjálpa Lovlsu úr kröggunum gegn þvi aö hann fái Ibúö á hótelinu. Hún gengur aö þvi og opnar þaö aö nýju. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Handritin viö Dauöahaf Bandarlsk heimildamynd. Fyrir 35 árum fundust æva- forn handrit I hellum og klettafylgsnum viö Dauöa- haf, og hafa þau varpað nýju ljósi á trúarlif Gyöinga á dögum Krists. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.45 Dagskrárlok Sunnudagur 9. mars 1980 Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjukrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Apótek Kvöld, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 7. til 13. marz er I Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfja- búö Breiöholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Bókasöfn Hofs vallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júllmánuð vegna sumarleyfa. Bilanir 85477. Vatnsveítubilanir sími gímabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstof nana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavlk Kópavogi I sima 18230 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunurri verður veitt móttaka í slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. 1 Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjávlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Slysa varðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar .1 Slokkvistöðinni simi 51100 iKópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuvernda rstöö Re vkja v ikur: Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferöis ónæmiskortin. ' Heimsóknartimar á Landakots-) spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsdkn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. — Ekkert sérstakt....ég sit bara og fylgist meö þrasinu. Hvaö ert þú aö gera? ,DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness ivfýrarhúsaskóla .Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) ki. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn —útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 1 útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaöir 1;kipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 slmi 36814. Mánd ,-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27; sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatlmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjón- usta við sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. Bókasafn Köpavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Fundir Kvenfélagið Edda: Aðalfundur- inn veröur mánudaginn lO.marz kl. 8:30 I Félagsheimilinu við Hverfisgötu. Venjuleg aöal- fundarstörf, spilaö veröur bingó. Ýmis/egt Gengið 1 1 Almennur Feröamanna- Gengiö á hádegi \, gjaldeyrir; gjaldeyrir þann 4. mars 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 406.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund 910.40 912.60 1001.44 1003.86 1 Kanadadollar 355.30 356.20 390.83 391.82 100 Danskar krónur 7301.80 7319.80 8031.98 8051.78 100 Norskar krónur 8217.80 8238.00 9039.58 9061.80 100 Sænskar krónur 9575.45 9599.05 10533.00 10558.96 100 Finnsk mörk 10749.30 10775.80 11824.23 11853.38 100 Franskir frankar 9711.20 9735.10 10682.32 10708.61 100 Belg. frankar 1402.40 1405.90 1542.64 1546.49 100 Svissn. frankar 23734.40 23792.80 26107.84 26172.08 100 Gyllini 20710 20761.60 22781.66 22837.76 100 V-þýsk mörk 22778.30 22834.40 25056.13 25117.84 100 Lirur 49.09 49.21 45.00 54.13 100 Austurr.Sch. 3185.60 3193.40 3504.16 3512.74 100 Escudos 838.50 840.60 922.35 924.66 ! 100 Pesetar 602.55 504.05 662.81 664.46 100 Yen . 164. 84 165.25 181.32 181.78 Þjóöleikhúsiö tekur aftur til starfa aö afloknu þingi Noröur- landaráös sunnudaginn 9. mars og veröa tvær sýningar þann daginn. Barnaleikritiö ÓVITAR eftir Guörúnu Helgadóttur verð- ur sýnt klukkan 15.00, en klukk- an 20.00 veröur þriöja sýningin á dansskemmtun lslenska dans- flokksins. ÖVITAR hafa hlotiö mjög góöar viötökur og hefur veriö uppselt á allar sýningarnar hingaðtil. Sýningin á sunnudag veröur 30. sýning verksins og lætur nærri aö um sautján þús- und manns hafi séö uppfærsl- una. ÖVITAR hafa þá sérstööu I hópi barnaleikrita aö fullorðnir hafa jafnmikla skemmtan af þvi og börnin og viröast báöir ald- urshóparnir geta dregið af verkinu lærdóm og öölast skiln- ing á högum hvors annars. ÖVITAR eru I leikstjórn Brynju Benediktsdóttur, lýsingu annaö- ist Kristinn Danlelsson, en leik- myndin er eftir Gylfa Glslason. Sýning tslenska dansflokksins hefur hlotiö frábæra dóma og verið forkunnar vel tekiö af áhorfendum, enda er hér á ferö- inni fjölbreytt skemmtun sem allir ættu aö geta notiö. A dag- skránni er syrpa úr ballettum Tsjalkovskls, söguballettinn KERRAN eftir ballettmeistara Þjóöleikhússins, Kenneth TUl- son og loks nútima danssyrpa sem Sveinbjörg Alexanders samdi fyrir flokkinn. Eins og áður sagöi veröur sýningin á sunnudagskvöldiö þriöja sýn- ingin hjá flokknum aö þessu sinni og er fyririiugaö aö sýn- ingarnar veröi fimm talsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.