Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 28

Tíminn - 09.03.1980, Blaðsíða 28
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsingadeild fj Tímans. 18300 FIDELITY HLJOMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. SJONVAL v"róToc | Sunnudagur9. mars 1980 T - - Rr wrrrr: tr'sy?: • r. 'W't-- ;-í BhHHUHIí ,Með höfn í Norðurfirði vær- um við sem leyst úr álögum’ — Grlmseyingar fengu höfn, og þaö geröi gæfumuninn fyrir þá, siöan hefur veriö stööug blómgun i Grimsey, segir Guö- mundur G. Jónsson, hreppstjóri á Munaöarnesi i Arneshreppi, nyrzta bæ i byggö á Ströndum. Ég nefni Grimseyinga af þvl, aö mér finnst viö vera ekki ólikt settir. Ef viö fengjum sæmilega bryggju I Noröurfiröi, markaöi þaö timamót I okkar sveit. Dá- litil höfn myndi leysa okkur úr álögum, svo aö segja. Fiskur er örskammt undan landi hjá okkur, hélt Guðmund- ur áfram, og mér finnst góös viti, aö hann hefur fariö stækk- andi siöan hann byrjaöi að ganga á ný. Þaö er svona eins eöa tveggja < klukkutima ferö á miöin á trillubátum. Nógir, sem vilja gera út. — Mér er kunnugt um, aö ekki myndi standa á mönnum aö hefja útgerö frá Noröurfiröi, ef hafnarbætur væru gerðar þar, svo aö bátar gætu lagt þar upp fisk i salt og haft þar athvarf. Aö þvi stuölar ekki aöeins, hversu stutt er á miö. Þar kemur.lika til, aö þangaö inn er hrein sigl- ingaleið, og sjólaust þegar inn er komiö. Margt stuölar aö þvi, að okkur er þetta kappsmál. Verzlunar- •samtök okkar, kaupfélagiö, sem berst i bökkum vegna litillar veltu, fengi aukið svigrúm, Rætt við Guðmund G. Jónsson, hreppstjóra á Munaðarnesi, um fiskgengd við Strandir og framtíð byggðar í Árneshreppi byggingar þess, sem eru tals- veröar, myndu nýast, og viö kæmumst hjá þvi aö horfa á eftir unga fólkinu okkar flestu, sem nú hverfur burt á fjarlægar slóöir á haustin I atvinnuleit. Og miðin nýttust með eins litlum tilkostnaöi og verða má, oliu- kostnáöurinn yröi eins og hann getur minnstur orðið. Auk fisksins er svo rækja skammt undan hjá okkur, bæöi i ófeigsfjaröarflóa og Reykjar- firöi syðri. Þaö brestur þess vegna ekki grundvöll fyrir veru- legt atvinnulif, auk búskapar- skilyröanna i hreppnum og þeirra hlunninda, sem þar eru. Strandferðaskipin kom- ast ekki að bryggju. En þaö hefur ekki blásiö byr- lega fyrir okkur aö fá nothæfa bryggu i Noröurfirði, segir Guö- mundur enn fremur. Sllk fram- kvæmd hefur aö visu komizt inn i áætlanir hjá rlkisvaldinu, en þegar til fjárveitingar hefur átt Þannig veröur öll útskipun og uppskipun aö fara fram á Noröurfiröi meö úreitum vinnubrögöum. — Tlmamynd: Gunnar. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið aö koma, hefur allt veriö dregiö til baka. Viö erum satt aö segja ornir langeygöir eftir þvi, aö eitthvaö gerist. Og þaö er ekki aöeins fyrir- sjáanleg atvinnublómgun, sem okkur finnst blóöugt aö veröa af, heldur er nú litt gerlegt aö koma vöru I land eöa úr landi á skip i Noröurfiröi. Strandferðaskipin geta ekki lagzt aö bryggjustúfn- um, sem þar er frá gamalli tiö og alltaf hefur veriö lélegur og hrörnar auðvitað. Dálitil haf- skipabryggja myndi einnig ger- breyta aöstöðu okkar aö þessu leyti, og til dæmis yröi miklu auðveldara aö koma frá sér rekaviði, sem viða er unninn á Guðmundur G. Jónsson, hrepp- stjóri á 'Munaöarnesi. — Tlma- mynd: GE. bæjum i giröingarstaura og mætti lika oft nota sem smiöa- viö, ef unnt væri aö koma hon- um á markað. Fiskgengd á ný. Um fiskigöngur viö Strandir sagöi Guömundur, aö góöur afli á linu heföi siöast veriö á árun- um 1957 og 1958. Eftir þaö kom ördeyða aö kalla, enda ævinlega heilir flotar togara skarkandi fyrir utan, einkanlega á vorin. Fyrir fáum árum fóru fiski- göngur aftur aö glæöast til mik- illa muna, enda sækja jafnvel linubátar frá Isafirði oröiö á miö langt inn meö Ströndum. 1 sumar tók kaupfélagið i fyrsta skipti á móti fiski I salt, og var þaö gert á Gjögri, þótt lendingaraðstaöa þar sé hin bágbornasta. Þaövoru tveir eöa þrir trillubátar, sem öfluöu tals- vert, en margir i sveitinni skreppa á sjó endrum og sinn- um. Til dæmis um afla sagöi Guömundur, aö hann heföi sjálfur fengiö um tonn á hand- færi I róðri, þegar hann brá sér á sjó, fariö aö heiman að morgni og lent undir kvöldiö og tveir eða þrir á eftir atvikum. Fleiri möguleikar. Meö hafnarbótum I Noröur- firöi og söltunarstöö þar myndi sjósóknin taka fjörkipp, og ekki einungis, aö sumir myndu gefa sig aö henni alfarið eöa aö lang- Framhald á bls. 31 Vantar ykkur innihurðir? HUSBYGGJENDUR HÚSEIGENDUR Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHUBÐUM? Hagstæðasta verð og GREIÐSLUSKILMÁLAR Trésmiðja t*orvaldar Ólafssonar h.f. Iðuvöllum 6, Keflavik Simi: 92-3320

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.