Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 21. mars 1980 í spegli tímans bridge Bjöm Borg skemmtir sér Régine er fræg kona i Parfs, og er hvln kölluö .Drottning næturlifsins” þar i borg. Hún á þar skemmtistaöi þar sem kemur rika og fræga fólkiö, sem þeytist um heiminn. Régine tekur sig stundum til og birtir i blööum frásagnir eöa viötöl viö frægt fóik, og nú nýlega hitti hún Björn Borg, tennisleikarann heimsfræga og Marínu, rúmensku kær- ustuna hans á Spáni, og haföihún viötal viö þau. tlrdráttur úr þvi birtist hér meö þessum myndum. Régine: Þér viröist vera taugaveiklaöur, er þaö raunin eöa er þetta kannski bara uppgerö? B.B.: Þaö er bara leikur. R: Taliö er aö þér séuö kaldur og fáskiptinn, hvaö meö þaö? Þaö er munur aö vera sterkur og geta boriö kærustuna sina þegar hún er oröin þreytt aö dansa. Björn Borg og Marina dansa rúmbu I Marbella á Spáni og B.B. nýtur þess aö vera ifrfi. Hann ætlar aö veröa kennari i tennis á Costa del Sol i skóla, sem ber nafn hans. Litla myndin(innfellda) er af Régine, B.B. og Marinu. B.B. Þaö er bara vitleysa, ég er e.t.v. fáskiptinn af þvi aö ég er feiminn. Annars er mér annt um aö fólk hafi gott álit á mér og á tennisvellinum hefur þaö mikiö aö segja fyrir mig aö finna aö fólk haldi meö mér. R: Hvaö meö Marinu, er hún ekki mikilvæg i lifi þinu? B.B. Marina er konan sem mig hefur alltaf dreymt um. Viö erum hrifin af sömu hlutum meö sömu áhugamál (tennisleik) og okkur kemur svo vel saman. R: Hvaöa kosti þarf kona sem býr meö svo frægum iþróttamanni aö hafa helst? Marlna: Fólk getur ekki Imyndaö sér hvilik áreynsla þaö er aö búa meö slikum manni fyrir keppni, öll lætin og taugastressiö. R: Hvaö ætlist þiö fyrir i framtiöinni? M: Mig langar til aö eignast stóra fjölskyldu, og eftir nokkur ár vona ég aö Björn hætti aö keppa eins mikiö og viöa, svo viö getum átt okkar heimili. Ég fer meö honum eins og ég get þegar hann er aö keppa. Ég er svo hræöilega afbrýöissöm, — og oftast aö ósekju. Björn er lika dálitiö afbrýöissamur. En nú erum viö aö njóta lifsins og skemmta okkur hér i Marbella á Spáni. R: Já, þaö má sjá þaö. Finnst ykkur gaman aö boröa góöan mat og fá ykkur svolitið neöan I þvi? B.B. Ja, þvi ekki það? Ég er i frii, og þaö er svo tauga- strekkjandi lifiö þegar ég er I keppni, (viö Marinu) Komdu aö dansa... 1 þættinum I gær var sýnt ofurlitiö sýnishorn af sagntækni gesta Stórmóts B.R., þeirra Möllers og Werdelin. En þaö er ekki eina vopniö I vopnabúri þeirra. Steen Möller þykir meö skarpari mönnum I úrspili og I dag fylgjumst viö meö honum I leik gegn Frökkum á Evrópumótinu I sumar. Möller var I suöur en Werdelin i norður. Noröur. S. DIO H. 4 T. KG106 L.A 109875 V/Allir Vestur. Austur. S. K43 S. A9765 H.KD632 H.G95 T. 42 T.9753 L.KG2 Suöur. S. G82 H. A1087 T. AD8 L.D64 L.3 Vestur. Noröur.Austur. Suöur. 1 hjarta 2 lauf 2hjörtu 2grönd pass 3lauf pass 3grönd. Hann er ekkert aö slá af, pilturinn, enda þýöir ekki á Evrópumótum aö spila tóma búta. Viö hitt boröiö haföi Frakkinn I suö- ur fariö 3 niður á 3 gröndum og danskir áhorfendur voru þvi ekkert of ánægöir, þegar Möller skellti sér i 3 grönd. Vestur kom út meö hjartakóng, austur kallaöi meö 9 og Möller drap meö ás. Hann spil- aöi laufafjarka, vestur setti tvist og fimman i blindum átti slaginn. Þá kom spaöatia frá blindum.Þessi spilamennska þjónaöi tvennum tilgangi. Bæöi aö slá andstæöingana útaf laginu og eins þurfti Möller spaöaslag. Austur lét litinn spaöa og vestur drap á kóng. Hann spilaöi hjarta á gosa austurs og austur spilaöi meira hjarta, sem vestur tók á drottningu. En Möller tók f jóröa hjartaö og spilaöi spaöa. Og þó austur ætti spaöaásinn gat hann ekki komiö vestri inn til aö taka hjartafri- slaginn. Vörnin gat hnekkt spilinu ef vest- ur stingur laufagosa á milli. En þaö heföi ekki dugaö þó austur heföi fariö upp meö spaöaás, þvi suöur nær alltaf endaspiling- arstööu á vestur meö þvi aö taka alla tigl- ana. — Siöasti sopinn fór upp I nefiö á mér. krossgáta Þakiö á munninum i mér lekur. 3275. Lárétt D) Borg,- 5) Málmi,- 7) Net,- 9) Spik,- 11) Þófi,-12) Oslaöi.- 13) Bit,- 15) Hvildi,- 16) Hás,- 18) Viöfrægu.- Lóörétt 1) Tungliö,- 2) Dauöi.- 3) Bor,- 4) Gljúfur,- 6) Nefndinni,- 8) Strák,- 10) Barn.- 14) Fruma.- 15) Tunnu,- 17) Kindum.- Ráöning á gátu No. 3274. Lárétt 1) Nafniö.- 5) Rán,- 7) Ká.- 9) Núa,- 11) Ká,-12) At,-13) Alt,-15) Ern,-16) Óli.-18) Hlóöir,- Lóörétt 1) Naskar.- 2) Frá,- 3) Ná,- 4) Inn,- 6) Vatnar,- 8) Mál.- 10) Úar,- 14) Tól,- 15) Eiö.- 17) Ló,- — Þetta er býsna haliærislegt fyrir mig Hka, pabbi. með morgunkaffinu CSf' \íie,W>-YJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.