Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 5
Útsýn 25 ára: Fluttu 80% allra sólarlanda- farþega sl. sumar Um þessar mundir eru 25 ár liBin frá stofnun Útsýnar, sem smám saman hefur or&iB stærsta ferBaskrifstofa landsins meB umfangsmikla þjónustu fyrir hópa og einstaklinga. Á sIBasta sumri flutti Útsýn nærri 80% allra farþega frá tslandi I sólarlandaferBum. Aætlun út- sýnar um hópferBir sumariB 1980 er nýkomin út, fjölbreytt og glæsileg og býBur ferBir i 3 heimsálfum. Ræddu forráBa- menn ferBaskrifstofunnar viB blaBamenn i gær af þessu til- efni. Fjölsóttasti áfangasta&ur i sumarleyfum er enn Costa del Sol. útsýn sendir þangaB um 200 manns um páskana, og er ferBin uppseld meB leiguflugvélinni, en sumir farþeganna fara I á- ætlunarflugi, þótt dýrara sé. ' VorferBirnar 13. april og 8. mal eru þær ódýrustu. Þá geta far- þegar dvalist i 26 daga i Torremolinos fyrir sama verB og i 2ja vikna ferB I sumar og er verBiB frá 269.600 krónum og 3ja vikna ferB 8. mai fæst á sama verBi. En ItaliuferBir útsýnar fylgja fast eftir aö vinsældum, enda ber Lignano „Gullna ströndin” langtaf öörum baöströndum viB Adriahaf hvaB fegurö, fjöl- breytni og aöstöBu farþeganna snertir meö nýtisku gististaöi alveg viB ströndina og ótal skemmtilega feröamöguleika i nágrenninu. JúgóslaviuferBir útsýnar eiga lika miklum vinsældum aö fagna vegna frábærrar aöstööu á besta gististaönum I Portoroz, Grand Hotel Metropol og hag- stæös verBs, en þar er hálft eöa fullt fæöi innifaliB i veröinu. Júgóslavia er lika sérkennilegt land meö fagurt iandslag og fjölbreytt litrikt þjóBlif og alúö- legt viömót ibúanna vantar ekki. Útsýn hefur einkaumboö á ts- landi fyrir stærsta skipuleggj- anda hópferöa I Evrópu, Tjære- borg, og efnir I samvinnu viB þá til RinarlandaferBa og einnig feröar um Vestur- og Miö-Evrópu, sem nefnist „Sex landa sýn”, þar sem m.a. er dvalist i Paris og Nice. Ekki veröur haldiö uppi leiguflugi til Grikklands i sumar, en þó boöiö upp á feröir til eyjarinnar Rhodos, hinnar vinsælustu af grisku eyjunum. Nú býöur útsýn einnig feröir til Afrikurikisins Kenya i sam- vinnu viö British Airways og Sovereign Holidays I London, sem Útsýn hefur einnig fengiB umboö fyrir hér á landi. Nýlega tók útsýn upp sam- starf viö Hafskip og FIB um ó- dýra flutninga á farþegum og bilum til Kaupmannahafnar, sem mælst hefur vel fyrir. Stærsta nýlundan i áætlun út- sýnar i ár eru þó Floridaferöir, sem nú eru kynntar á umfagns- meiri hátt en á&ur meö úrvali gististaöa bæBi I St. Petersburg og Miami Beach. Útsýn verBur meö starfsfólk og þjónustu fyrir viöskiptavini sina á báöum þessum stö&um og vikulegar brottfarir frá 3. mai og fram eftir hausti. 1 tilefni afmælisins mun Útsýn leggja sérstaka áherslu á, aö greiBa fyrir feröalögum ungs fólks. I þvi tilefni er i undirbún- ingi stofnun nýs feröaklúbbs Út- sýnar, sem nefnist „Klúbbur 25”, og er ætlaöur fólki á aldrin- um 15-25 ára, sem vill kynnast heiminum, skemmta sér, fræö- ast og feröast á menningarlegan hátt. Auk ákveöinna Útsýnarferöa, þar sem meölimir klúbbsins fá 25 þúsund króna afslátt, mun klúbburinn hafa forgöngu um námsferöir og útvegun skóla- vistar viB valda sumarskóla er- lendis og einnig gangast fyrir skemmtunum og feröakynning- um meö listrænu ivafi, þar sem ungt fólk kemur fram. Fyrsta skemmtunin af þessu tagi verBur næsta útsýnarkvöld á Hótel Sögu 30. þ.m., sem hald- iö veröur i nafni „Klúbbs 25”. örn Steinsen, skrifstofustjóri, Kristin ABalsteinsdóttir, deildarstjóri hópferöa og Ingólfur GuBbrands- son, forstjóri Útsýnar. Timamynd Róbert. Föstudagur 21. mars 1980 Ellnborg Sigfús Þorvaldur Þorsteinn Ingvar Ragnar Einar Sævar Kjartan óskar SKÓLASKÁKMÓT í RANGÁRVALLASYSLU Skólaskákmótum I Rangár- vallasýslu er nú fyrir nokkru lokiB. Teflt var i öllum grunn- skólum sýslunnar. Keppendur voru alls 266 aö þessu sinni og luku þeir 1060 skákum. Fram- kvæmd mótanna eru i höndum kennara og skákáhugamanna og hefur samstarf þetta tekist mjög vel og mælst vel fyrir, en þetta er i fjóröa sinn, sem þessi mót eru haldin. Skákmeistarar skólanna ööl- ast rétt til þátttöku i sýslumóti, sem haldiö veröur i tveimur aldursflokkum um titlana skólaskákmeistarar Rangár- vallasýslu. t aprilmánuöi mun skáksam- band Suöurlands sjá um kjör- dæmismót , þar sem skák- meistarar frá Vestmannaeyj- um, Arnessýslu, Rangárvalla- sýslu og V-Skaftafellssýslu keppa um titilinn Skólaskák- meistari Suöurlands. Skólaskákmótin eru sam- ræmd mót um allt land og er yfirumsjón þeirra í höndum starfsnefndar Skáksambands tslands, sem auk þess aö hafa útbúiB sérstaklega vel gerB mótagögn og verölaunaskjöl, annast landsmót, sem haldiö veröur áöur en skólatima lýkur. Skólaskákarnefnd stóö fyrir fyrsta landsmótinu aö Kirkju- bæjarklaustri 18-20 april 1979. Nefndina skipa: Ingimar Jóns- son, forma&ur, Þorsteinn Marelsson og Erlendur Magnússon. Skákstjóri á sýslumóti i Gunnarshólma verBur Björn H. Halldórsson, Miöey, Au-Land- eyjum.en hann varö skólaskák- meistari Suöurlands 1978. Björn stundar nú menntaskólanám i Reykjavfk. Hreppsnefnd Au- Landeyjahrepps mun bjó&a keppendum og starfsmönnum mótsins til hádegisveröar móts- daginn. Rangæingar fá tækifæri til aB fylgjast meB spennandi keppni á laugardaginn kemur, en aBgangseyrir er enginn. Þeir sem taka þátt 1 keppninni á laugardag eru: óskar Magnússon, Sveinn Þorvalds- son, Ragnar Valur Ragnarsson, Hjörtur G. Sveinn Hjörtur Guöjónsson, Þorvaldur Snorrason, Einar Eiriksson, Kjartan ABalbjörnsson, Þor- steinn B. Sigurgeirsson, Elin- borg Valsdóttir, Hannes Gunnarsson, Sigfús Davl&sson, Ingvar Guömundsson .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.