Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 21. mars 1980 tJtgefandi Framsóknarflolbkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Jón Helgason og Jón Sigurósson. Ritstjórnarfull- trúi: Oddur Ólafsson. Augiýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar SIÖu- múla 15. Simi 86300. — Kvöldslmar biaöamanna: 86562, 86495. Eftir ki. 20.00: 86387. Verö I lausasölu kr. 230.- Áskriftargjald kr. 4.500 á mánuöi. Blaöaprent. V____________________________________\ J Kjartan Jónasson Erlent yfirlit Stjóm Begíns að falli komin? Gott að vera útlendingur Þegar útlendingur selur vöru sina til Islands fær hann þegar i stað endurgoldinn þann söluskatt sem safnast hefur og heimtur hefur verið af framleiðslu vörunnar á mismunandi stigum. Þetta þykir sjálfsagt og nauðsynlegt til þess að efla atvinnustarfsemi hvers lands, tryggja sam- keppnisaðstöðu atvinnuvega, auka gjaldeyrisöflun og greiða fyrir útflutningi i þvi skyni að bæta hag þjóðarinnar. Þetta á auðvitað við þegar erlendur varningur er fluttur inn hingað til lands. Viðförulir íslendingar, sem hugsa sig um i búðum, þekkja það, og að þeir geta fengið söluskattinn sem þeir greiddu i smá- söluverðinu endurgoldinn með þvi að framvisa kvittun. Þess eru meira að segja dæmin að erlent rikis- vald hafi sent endurgreiðsluna i pósti hingað til lands. Svona hugsa útlendingar um sinn hag. Þegar islenskt iðnfyrirtæki setur vöru sina á markað erlendis til þess að afla þjóðarbúinu gjald- eyris og standa undir lifskjörum landsmanna verður hins vegar annað uppi á teningnum. Það hefur verið búið til merkilegt fyrirbæri i islenskum útflutningsmálum og heitir „áætlaður uppsafnaður söluskattur”. Þetta fyrirbæri hefur þvi hlutverki einkum að gegna, að þvi er virðist, að tefja fyrir þvi að is- lensku atvinnufyrirtækin njóti jafnréttis á við út- lendinga. í framkvæmd hefur þetta — með öðru — orðið bein hindrun gegn þvi að islenskir aðilar nái samkeppnisstöðu á erlendum markaði. Islenska rikið borgar þennan uppsafnaða sölu- skatt nefnilega alls ekki um hæl. Það borgar hann ef til vill eftir eitt ár ef vel viðrar, annars seinna. Og islenska rikið borgar að sjálfsögðu enga vexti af þessum háu upphæðum. Þegar tillit er tekið til óðaverðbólgunnar hér, og til. þeirra vaxtakjara, sem atvinnuvegirnir búa við, hljóta allir menn að sjá hve hróplegt þetta er af hálfu rikisins. Og þegar aðeins þessi þáttur útflutningsmálanna er hafður i huga ættu menn ekki að þurfa að undrast það að miklir erfiðleikar steðja að islenskuni út- flutningsiðnaði. örðugleikar ullariðnaðarins eru greinilegt vitni þess. En rikið okkar á lika ráð við vandamálum sem steðja að atvinnulifinu vegna sambúðarinnar við þetta sama riki. Hér er sá háttur hafður á að þvi fyrirtæki, sem lendir i kröggum og getur ekki greitt söluskatt mánaðarlega til rikisins, er einfaldlega lokað og fullir vextir lagðir á skuldina að s jálfsögðu. Svona getur það verið gott að vera útlendingur með vörur til sölu á Islandi, eða i samkeppni við ís- lendinga annars staðar. útlendingar verða vist ekki atvinnulausir af þvi að vörurnar þeirra fari til ís- lands, enda lækka þær ekki heldur i verði á leiðinni meðan núverandi innflutnings- og álagningarkerfi rikir hér. JS Nú I vikunni lét Carter þann boöskap frá sér fara, aö hann hygöist bjóöa þeim Sadat Egyptalandsforseta og Begin forsætisráöherra lsraels til Washington til viöræöna viö sig. Er tæplega hægt aö segja, aö þessi heimboö komi á óvart, þar sem Carter er nú einu sinni guö- faöir þess friöarsamnings, sem nú er I gildi milli fsraels og Egyptalands. Samkvæmt þess- um friöarsamningi eiga Egypt- ar og tsraelsmenn aö vera búnir aö koma sér saman um sjálf- stjórnarform fyrir Palestinu- araba á Vesturbakkanum fyrir 26. mai næstkomandi en viöræö- um þar aö lútandi miöar fremur aftur á bak en fram á viö. Af fréttum undanfarinna daga og vikna aö dæma viröist þess skammt aö blöa aö upp úr sjóöi milli bandamannanna fsraels, Egyptalands og Bandarikjanna. f fyrsta lagi llöur varla sá mánuöur aö fsraelsmenn geri ekki land upptækt og stofni til landnáms á svæöum Palestinu- araba, hinum sömu og rætt er um að Palestínumenn fái sjálf- stæöa stjórn á. t ööru lagi hefur Beginnýlega skipað nýjan utan- rikisráöherra I staö Moshe Dyans og valdi til starfans ein- hvern svarnasta fjandmann sjálfstjórnarhugmyndarinar sem fyrir fannst I israelska þinginu. í þriöja lagi slettist mjög upp á vináttu Bandarikj- anna og tsraels fyrir skömmu, er Bandarikin (fyrir misskiln- ing) greiddu atkvæöi meö til- lögu á þingi Sameinuöu þjöö- anna er gekk út á fordæmingu á atferli tsraelsmanna. 1 fjóröa lagi hafa israelsk blöö fyrir skömmu birt fréttir þess efnis, aö bandariska leyniþjónustan CIA hafi nýlega lagt þaö til viö bandarisk stjórnvöld, aö sjálf- stæöu og fullvalda riki Palestinuaraba veröi komiö á fót undir stjórn PLO til aö stuöla aö og nánast gegn baksamningi um hernaöarbandalag Araba- rikja sem yröi hliöhollt Vestur- löndum. Slik hugmynd um stjórn PLO á sjálfstæöu rlki Palestinumanna er eitur i bein- um Israelsmanna. Greinilegt er þó, aö tsraels- menn eiga mjög I vök aö verjast gegn almenningsálitinu i heim- inum. (Athyglisvert er aö PLO hefur ekki látiö kveöa aö sér meö hryöjuverkum um alllangt skeiö). Og innan stjórnar Beg- ins er vaxandi ágreiningur auk þess sem stjórnarandstaöan færist nú I aukana. Eru menn jafnvel farnir aö efast um aö stjórn Begins sitji út áriö, en fátt kynni fremur aö stuöla aö lausn Palestinumálsins en fall hennar. Til marks um ósigra Israels- manna á sviöi utanrlkismála upp á siökastiö er nóg aö minna á yfirlýsingar Frakklandsfor- seta þess efnis, aö Palestinu- þjóöin ætti aö eiga fullan sjálfs- Begin ásamt hinum nýja utan rikisráöherra Yltzhak Shamir. Vlst er aö nokkur hreyfing er innan Likudflokksins um aö sllta stjórnarsamstarfinu og ganga til stjórnarsamstarfs viö Verkamannaflokkinn, sem er I stjórnarandstööu en vann veru- lega á isiöustukosningum. Einn helsti talsmaöur þessa hóps inn- an Likud er Yosef Burg innan- rikismálaráöherra, en hann er formaöur israelsku sjálfstjórn- arviöræöunefndarinnar. Burg og Shimon Peres, formaöur Verkamannaflokksins, mættu nýlega saman á fundi og var þar haft eftir Burg aö ísraelsstjórn ætti þegar aö kjósa nýjan for- sætisráöherra. Yasser Arafat leiötogi PLO. ákvöröunarrétt, og eölilegt væri aöhún tæki beinan þátt I friöar- viöræöum Egypta og tsraels- manna. Kanslari Austurrikis, Bruno Kreisky, gekk öllu lengra, er hann viöurkenndi formlega talsmann PLO í Vin. Engin dæmi eru um slikt hjá öörum ríkjum en kommúnista- rikjum. Og fyrir hvatningu Breta er Efnahagsbandalag Evrópu um þessar mundir aö undirbúa breytingartillögu á stefnuskrá Oryggisráös Sam- einuöu þjóöanna sem fela mundi i sér, aö i staö hugtaksins „flóttamenn” um Palestinu- araba kæmi „þjóö” meö sjálfs- ákvöröunarrétti. En Begin heldur sinu striki og þykir samráöherrum hans mörgum nóg um. Ekki alls fyrir löngu hnakkrifust t.d. þeir Begin og Ezer Weizman, varn- armálaráöherra tsraels, og er tilfært orörétt eftir Weizman úr þeirri rimmu: „Viö getum ekki haldiö svona áfram. Þaö eina sem viö vinnum er andúö og gremja heimsins”. En frekar en aö láta i minni pokann forherö- ist Begin og reynir meö vali nýs utanrikisráöherra aö styrkja stööu sina innan stjórnarinnar. Hinn nýi utanríkisráöherra sem Begin skipaöi er Yitzhak Shamir, sem meöal annars er kunnur af andstööu sinni bæöi viö Camp David sáttmálann og friðarsamninginn viö Egypta- land. Hann hefur nánast enga reynslu i utanrlkisþjónustu, tal- ar varla ensku og hefur aldrei til Bandarikjanna komiö. Raunar viröist hann ekki hafa neitt sér til ágætis f þetta embætti annaö en þaö aö hann er náinn vinur Begins og fyrrum skæruliða- leiötogi eins og hann, og haröari i afstööu sinni til Palestinu- manna ef eitthvaö er. Fái þeir Begin aö ráöa stefnunni veröur nær örugglega ekkert úr sjálf- stjórnarriki Palestinumanna. Stóra spurningin er hins veg- ar hvort Begin fái aö ráöa stefn- unni öllu lengur. 1 nýlegri skoö- anakönnun um vinsældir hans I ísrael kom f ljós, að þær eru minni en nokkru sinni. Aöeins 17% samanboriö viö 57% fyrir ári siöan er þíöviöri friöar- samninganna var i loftinu. tsra- elsmönnum þykir hann ekki : hafa vald yfir þróun mála, og stjórn hans á efnahagsmálum er meö afbrigöum slæm. Verö- bólg i landinu er nú um 130% á ársgrundvelli en var 34,7% er stjórn hans tók við völdum. „Astandið er slæmt og þaö fer versnandi, vegna þess aö Begin heldur aö sér höndum” er haft eftir Ehud Olmert, þingmanni Likudflokksins, nýlega en þaö er stærsti flokkurinn i sam- steypustjórn Begins. Og Olmert bættiviö: „Égyröi ekki hissa þó Likud bæöi hann um aö segja af sér og láta einhvern annan taka viö”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.