Tíminn - 21.03.1980, Page 9

Tíminn - 21.03.1980, Page 9
Föstudagur 21. mars 1980 13 Ýmsar blikur eru nú á lofti f feröamálum, og viröist hækkandi oliuverö sem fyrr gera strik I reikninginn. Feröamálabiöö eru full af bölsýni, en samkvæmt markaöslögm álinu þá þýöir hækkandi olfuverö hækkuö far- gjöid — mannastööunum veröur dýrari. Skal nú sagt frá hinu helsta er varöar nágrannalöndin, eöa lönd- in á meginlandi Evrúpu. IATA hækkar um 5-10% Alþjóöasamband flugfélaga IATA hefur tilkynnt aö afloknum fundi í Genf i Sviss, aö félögin muni hækka fargjöld sín um 5-10% á hinum ýmsu flugleiöum, en f IATA eru flest stærstu flug- félög heimsins. Hækkunin er til þess aö mæta auknum kostnaöi viö kaup á flugvéláeldsneyti. Taka hækkanir þessar gildi frá og meö 1. aprll næstkomandi, en vlö- ast er þó þörf á samþykki rikis- stjórna viökomandi landa. IATA komst aö þessari niöur- stööu eftir allrækilegar umræöur um aörar leiöir, eins og betra skipulag, fækkun feröa og fl. Ekki var taliö unnt meö svo stuttum fyrirvara aö gera grundvallar- breytingar til samræmingar á heimsfluginu i sparnaöarskyni, þvi til þess þyrfti aö halda sér- staka ráöstefnu og slikt tæki lang- an tlma og vafasamt hver árangurinn yröi. Þess vegna veröur miöaveröiö hækkaö er nemur auknum rekstrargjöldum vegna eldsneytis. NATIONAL hættir Ameríkuflugi frá Amsterdam Þaö eru ekki aöeins Flugleiöir er eiga viö vanda aö etja á Atlantshafsleiöinni. Bandaríska flugfélagiö PAN AMERICAN hefur ákveöiö aö hætta um tlma a.m.k. flugferöum milli Amster- dam og Bandaríkjanna en flug- félagiö NATIONAL, sem er dótturfélag þess flaug fimm sinn- um i viku frá Amsterdam til New York, en einu sinni I viku beint til Miami i Florida. Tilkynningin um aö hætta flugi á þessari leiö kom eins og þruma úr heiöskiru lofti yfir menn — og 33 starfsmenn I Amsterdam munu missa atvinnu slna. Evrópuforstjóri PAN AM tjáöi starfsliöinu og öörum viökom- andi, aö flugleiöin væri óhag- kvæm og félagiö heföi tapaö 2 milljónum dollara á henni á sein- asta ári. Ef áfram yrði haldiö, myndi tapiö nema 8 milljónum dala áriö 1980. Framkvæmdastjórinn sagöi ennfremur aö PAN AM tapaði nú einni milljón dala á dag til jafnaöar og frekari niöurskuröur I vændum á leiöum NATIONAL og Madrid og Miami. Hefur PAN AM þegar tilkynnt bandarlskum flugmálayfir- völdum þessa ákvöröun slna og mun stöðvunin koma til fram- kvæmda 20. mars næstkomandi. Þessi ákvöröun kemur sér illa fyrir fleiri en starfsmenn félags- ins. Ýmsar feröaskrifstofur höföu þegar bókaö og selt um 2000 sæti I þessar feröir — 'er ekki veröa farnar — og veröa nú aö koma farþegunum vestur meö KLM og öörum félögum, og gæti eitthvaö af þessu komiö Flugleiöum til góöa, því ekki er löng leið til Luxemburgar. Griskir hóteleigendur i örðugleikum. Mjög mikill vandi steöjar nú aö griskum hóteleigendum, þrátt fyrir aukinn ferðamannastraum. Einkum eru það þeir sem hótel reka I Aþenu sem I öröugleikum eru. =■*»** Olluveröiö hefur afgerandi áhrif á feröamannastrauminn En þá eru þaö Norðurlöndin Samkvæmt fregnum, hefur for- stjóri Scanair, Georg Olsson greint frá þvl aö félagiö geri ráö fýrir 15% samdrætti I almennu leiguflugi 1 Evrópu, en olluverö- hækkanir eru þá aöeins ein af ástæöunum er hann tilgreinir, (Scanair er dótturfélag SAS) en Olsson er jafnframt formaöur samtaka leiguflugfélaga (ACCA). Hin ástæöan er samkeppni frá almennu farþegaflugi meö sérfargjöldum til dæmis til Kana- rieyja, Florida og Austurlanda fjær. Verö á flugvélaeldsneyti hefur hækkaö um 30% siðan I október 1979, og þaö mun hafa áhrif á verðþróun I sólarlandaferöum frá Noröurlöndum. Þótt erfitt sé aö dæma áhrif oliuverös á verölag sólarlanda- feröa og i hópferöum almennt, þar sem samræmt verölagn- ingarkerfi er ekki hjá öllum feröaskrifstofunum, og margir aörir þættir veröa aö takast meö I reikninginn, þá telur forstjórinn, aö sólarlandaferö er kostaöi 2000 sænskar krónur, eöa um 190.000 kr. muni hækka um 5-7% vegna olluverösins og þá má aö sjálf- sögöu gera ráö fyrir enn meiri hækkunum frá tslandi, vegna lengri flugleiöa. Ýmsar blikur á lofti í ferðamálum SPIES bjartsýnn i ár. íslendingar lika. Danski feröaskrifstofukóngur- inn Spies er þó bjartsýnn þrátt fyrir allt krepputaliö, og gerir hann ráö fyrir aö senda um 450.000 manns til útlanda I alls konar sólarlandaferöir, en 15% samdráttur varö i SPIES feröum áriö 1979, en þá varö mikill sam- dráttur I sólarlandaferöum á öll- um Noröurlöndunum. Margar virtar feröaskrifstofur hættu starfsemi en aörar endurskipu- lögöu reksturinn, gripiö var til nánara samstarfs og samruna ferðaskrifstofa. Meöal feröamálafrömuða á Is- landi rlkir nú meiri bjartsýni en I fyrra. Að sögn Eysteins Helga- sonar hjá Samvinnuferðum þá viröist meiri áhugi nú hjá fólki, og er sá áhugi I engu samræmi viö þaö sem var I fyrravetur. Þó hittir oliukreppan islenskan feröaiönaö eigi slöur en erlendan, og stööugt gengissig gerir einnig strik I reikninginn. Islensku feröaskrifstofurnar hafa nú flestar gengiö frá verö- skrám sínum og er miöað við verö 1. febrúar (gengi) og viröist verö- iö hagstætt. Þá kvað Eysteinn ferðaskrifstofuna veröa að kanna stööu verölagsmála feröaskrif- stofunnar miöaö viö aðra þjón- ustu i landinu, og þótt þeirri könn- un væri ekki lokiö, benti margt til þess, aö hækkanir á feröalögum væru minni en I öörum þjónustu- Aö visu heföi krónan veriö nokkuö stööug undanfarna mán- uöi eöa I seinni tlö allavega, sagöi Eysteinn Sigurösson hjá Sam- vinnuferðum, og vonandi héldi sú þróun áfram. Ferðamál Jónas Guðmundsson: Margar þjóöir hafa variö ógrynni fjár til þess aö byggja upp vin- sæla, þægilega feröamannastaöi, einkum I sólarlöndum. Hótelrými á þessum slóöum hefur aukist um 40% en á sama tlma hafa veriö geröir flugvellir á Krit og Korfu, þannig aö Aþena er ekki lengur aöal ferðamanna- staöur Grikklands. Þar viö bætist svo, að flugþjónusta viö aöra staöi hefur verið bætt, þannig aö færri feröamenn miöaö við hótel- framboö, koma nú þangaö til lengri dvlar. Kvarta hóteleigendur sáran undan skipulagsleysinu, er veldur þvi aö þeir ramba á barmi gjald- þrots, þrátt fyrir metár I komu erlendra feröamanna til Grikk- lands (1979). Samdráttur hjá Air Malta og i leiguflugi á Norðurlöndum. Air Malta hefur tilkynnt aö þaö hafi lagt einni af fimm B-720 þotum slnum aðeins tveim mánuöum eftir aö hafa tekiö tvær þær seinustu I notkun. Hafa vélarnar reynst óhagkvæmar i rekstri miöaö viö fargjöld. Félag- iö hefur nýveriö tekiö á leigu DC 9 þotu frá AUSTRIAN AIRLINES, en sú vél er mun hagkvæmari I rekstri, eyöir minna eldsneyti, og munu forráöamenn Air Malta nú hugleiöa kaup á sllkum vélum. Þaö hlýtur aö vekja nokkra athygli, aö samdráttur skuli veröa hjá Air Malta á þessum tlma, þvl Malta er einn þeirra feröamannastaöa, er notast áriö um kring, og markviss aukning hefur veriö I feröaiönaöi þar. MINNING Gunnar Þórðarson frá Grænumýrartungu Mig langar til aö minnast hans afa mins, Gunnars Þóröarsonar frá Grænumýrartungu, meö nokkrum hlýjum kveöjuoröum, en hann lést aö heimili slnu, Rauöarárstlg 7, þann 11. mars og veröur jarösunginn frá Fossvogs- kirkju 1 dag þann 21. mars. Aldrei er maöur viöbúin láti nokkurs manns, samt er þetta leiðin okkar allra og þegar gam- all maöur, sem hefur skilaö slnu dagsverki kveöur, hryggjumst viö og hverfum um stund burt frá ys og þys hinna daglegu anna á vit minninganna, sem viö eigum öll, um liönar samverustundir. Minningarnar streyma fram i hugann svo ótal, ótal margar, fleiri en hægt er aö festa á bl aö, hlýjar og ljúfar og einmitt þannig hlýtt og ljúft var ævinlega viömót þessa aldna heiöursmanns, sem nú er kvaddur hinsta sinni. Um leið er okkur þakklæti i hug fyrir þaö aö hann fékk svo hægt og rólegt andlát, heima á sinu kæra heimili meö slna nánustu hjá sér. Þó aö hér séu margir sem kveöja og þakka liönar stundir, þá veit ég aö þaö eru llka margir vinimir sem standa á ströndinni hinum megin og vel taka á móti lúnum feröalang er lokiö hefur vegferö sinni hér f jarövistinni. Fyrstu minningar minar um afa eru aö öörum þræöi tengdar jólunum heima 1 Grænumýrar- tungu, er spilaö var púkk frammi i noröurstofu og hann var þar hrókur alls fagnaöar eins og ævinlega. Hins vegar þegar hann var aö koma sunnan úr Reykjavlk og segja fréttir af mönnum og málefnum á þann hressilega hátt sem honum einum er lagiö. Og þá var nú ekki beöiö meö aö koma meö bók og biöja hann aö lsa upp- hátt fyrir sig og þaö voru fleiri en börnin sem þá lögöu eyrun viö, fyrr en varöi hrifust þeir full- orönu meö, þvi betri og áheyri- legri upplesara var ekki hægt aö hugsa sér. Þeim hæfileika hélt hann til siö- ustu stundar og las mikiö bæöi fyrir sig og svo upphátt fyrir ömmu mlna, bæöi úr dagblööun- um og heilu bækurnar ef þvi var aö skipta og efnið var áhugavert. En afi var mikiil áhugamaöur um góöar bækur og eignaöist góöan bókakost. Einkum var hann hlynntur ævisögum og skáldverkum okkar bestu höf- unda og þá var hann ekki siöur fróöur um bækur er vörðuöu trú- mál, bæöi um forna goöafræði og trúarlegt efni Kristninnar. Svo og var hann ákaflega ijóöelskur maöur og unni fögrum skáldskaD. Nú hin seinni ár beindist hugur hans einkum aö bókarefni er vörö- uöu trúmál og hugleiðingar um lif aö loknu þessu og var hann ekki i nokkrum vafa um aö lifiö hér á jörö væri aðeins áfangi á þroskabraut mannsins og þaö besta er viö gætum tamiö okkur væri hófsemi á alla hluti, góövilji til samferöamanna okkar og þaö aö sjá björtu hliðarnar á öllu og I öllu. Lýsir þaö vel afa minum aö siöasta bókin sem hann valdi sér I jólagjöf var bókin: Bjartsýni létt- ir þér llfið. Afiminn Gunnar Þóröarson var fæddur 19. febr. 1890, aö Gilhaga I Hrútafiröi sonur hjónannaÞóröar Sigurössonarog Sigriöar Jóns- dóttur. Frá Gilhaga fluttist hann meö foreldrum sinum aö Valda- steinsstööum I Hrútafiröi og þaöan um 4urra ára aldur aö Grænumýrartungu I Hrútafiröi og átti hann þar heima mestan part ævi sinnar. Afi var yngstur 11 systkina, en upp komust 6 bræöur. Afi giftist ömmu minni, Ingveldi Björnsdóttur, frá Óspaksstööum, þann 19. okt. 1916 og bjuggu þau í farsælu hjóna- bandi I Grænumýrartungu til árs- ins 1947, en þá fluttust þau til Reykjavikur, fyrst á Rauðarár- stlg 5 og slöan á Rauöarárstlg 7. Hann tók mikinn þátt i félags- málum og var I hreppsnefnd, for- maöur kaupfélagsins og I stjórn búnaöarfélagsins um árabil. Þau hjónin eignuöust tvær dætur Sigriöi móöur mlna búsetta hér I Reykjavlk og Steinunni, bú- setta á Saurum i Dalasýslu. Uppeldissynir uröu tveir, þeir Þóröur Guömundsson, bróöur- sonur afa, búsettur hér i Reykja- vik og Björn Svanbergsson bæöi bróöursonur afa og systursonur ömmu, en lést fyrir rúmum tveimur árum og var þaö þeim þungur missir. Einnig ólst upp hjá þeim bróöur-dóttir afa, Sigriöur Björnsdóttir, búsett hér í Reykjavik og systursonur ömmu, Jónas Einarsson, kaupfélags- stjóri á Borðeyri. Hjá þeim var Framhald á bls 19

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.