Tíminn - 03.04.1980, Page 1

Tíminn - 03.04.1980, Page 1
^Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsímar 86387 & 86392 Öllum sagt upp JSS — ,,Þaö veröur öllu fast- ráönu starfsfólki i Hraöfrystihús- inu Noröurtanga hf. og íshús- félagi Isfiröinga sagt upp I dag og taka uppsagnirnar gildi frá og meö 12, þessa mánaöar”, sagöi Jón Páil Halldórsson fram- kvæmdastjóri Noröurtanga hf á lsafiröi i viötali viö Timann I gær. Sagði Jón Páll, aö þeir sem væru fastráðnir i fiskvinnu ættu rétt á viku uppsagnarfresti en lausráðna fólkinu þyrfti ekki að segja upp með fyrirvara. Gripa yrði til þessara ráða vegna verk- falls sjómanna, vélstjóra og mat- sveina á Isafirði. Samanlagt ynnu um 400 manns i þessum tveim fiskverkunarstöðvum. Enn fremur sagöi Jón Páll, að vonir stæöu til að hægt yrði að halda uppi vinnu næstu viku, vegna þess afla sem borist hefði á land, áður en verkfallið skall á. Þess vegna væru uppsagnirnar miðaðar við 12. þessa mánaðar. Beðiö með uppsagmr JSS — „Við sendum engin upp- sagnarbréf út i dag. Við ætlum að biða og sjá til, og það verður eng- um sagt upp fyrir páska hjá okk- ur”, sagði Konráð Jakobsson framkvæmdastjóri Hraðfrysti- hússins hf. á Hnifsdal, en Timinn ræddi við hann i gær. Sagði Jakob, að togarinn þeirra Hnifsdælinga heföi komið inn með fullfermi sl. mánudag, þannig að nóg hráefni væri til vinnslu þessa og næstu viku. Yrði eftir það reynt að fá hráefni annars staöar frá, þannig að engin ákvöröun hefði verið tekin um uppsagnir starfsfólks enn. Guðmundur G. Þórarinsson: ,A ystu nöf’ HEI — ,,! fyrsta lagi var þaö vegna þess, aö ég er eindregið þeirrar skoðunar aö viö séum komin alveg á ystu nöf i skatt- heimtunni” svaraöi Guömundur G. Þórarinsson, alþm. er hann vaT spurður hvers vegna hann hafi lagst gegn tveggja stiga hækkun söluskatts til jöfnunar hitunarkostnaðar I landinu. Guðmundur sagðist raunar þegar hafa verið þeirrar skoöun- ar við fjárlagagerö fyrir 1979, að komið væri að útmörkum skatt- heimtunnar. Þrátt fyrir það hefðu menn neyðst til að samþykkja 2ja stiga hækkun á söluskatti og 6% hækkun á vörugjaldi þar eö staða rikissjóðs var orðin öfug. Guð- mundur sagði að þetta hefði I sin- um huga verið bráðabirgöagjald, þótt þaðhefði nú verið framlengt út árið 1980 vegna slæmrar stöðu rikissjóðs, en nú væru þær tekjur komnar inn sem fastur liður. Nýlega hafi siðan komið upp sú staða að Alþingi hefði orðiö aö heimila sveitarfélögunum að leggja á tólfta prósentið I útsvari, vegna lélegrar stööu þeirra. Það þýddi einnig aukna skattheimtu ef sveitarfélögin notfærðu sér heimildina. í stjómarsáttmálanum hefði siöan oröið samkomulag um aö fjár yrði aflað utan fjárlaga, til jöfnunar á húsahitunarkostnaöi. Sagðist Guömundur hafa verið mjög mótfallinn þvi að það yrði gert með orkuskatti, en heldur viljað vörugjald á innflutning. Vörugjaldið væri m.a. heppilegra' en söluskattur vegna þess að inn- heimta þess væri öruggari en söluskatts. Eigi að siöur hafi hann verið tilbúinn að fallast á — til samkomulags — að hækka frekar söluskattinn en að taka upp orku- skatt. Þegar hinsvegar hafi komið upp að hækka ætti söluskattinn um 2 prósentustig og það reiknað sem 7 milljaröa tekjur, hafi hann talið að um vanreiknun væri aö ræða, og talið að eitt söluskatts- stig ætti að duga til jöfnunar á húsahitunarkostnaöi. Enda væri hann harður talsmaður þess, aö oiia yrði ekki greidd meira niöur en svo, aö hún fari ekki niður fyrir kostnað við rafhitun. Eftir miklar umræður hafi siðan orðiö sam- komulag um 1,5 söluskattsstiga hækkun. „Málþófið fyrir velsæmi” Gleðilega páska Næsta blað kemur út miðviku- daginn eftir páska „Meö málþófi og algerlega óviöurkvæmilegum aöferöum hefur minnihluti hér á Alþingi reynt aö hindra lýöræöislegan meirihluta I þvi að koma fram nauösynlegum málum”, sagði Páll Pétursson, formaður þing- flokks framsóknarmanna, i gærdag i viðtali við Timann um umræður þær sem verið hafa á Alþingi siðustu daga. „Þinglið rfkisstjórnarinnar hefur veriö samhent um þaö aö koma fram þessum nauðsyn- legu málum sem ekki þola biö”, sagöi Páll Pétursson enn frem- ur. „Sem dæmi um framkomu stjórnarandstæðinga má nefna þaö að þeir töfðu endanlega at- kvæðagreiöslu um fjárlögin meö löngum fy rirlestrum, útúr- snúningum og greinargerðum þegar þeim var gefinn kostur á aögera grein fyrir atkvæöi sinu. Einkum misnotuöu þeir Halldór Blöndal ognáttúrulega Vilmund- ur Gylfason aöstööu sina gróf- lega i atkvæagreiöslunni”, sagði Páll. Málþóf stjórnarandstæðinga hófst I fyrradag þegar fjárlaga- frumvarpið kom til afgreiðslu. Var fjallað um frumvarpið frá þvi kl. 5 á þriðjudag og fram til kl. 4 um nóttina. Eftir aö gerð hafði verið grein fyrir nefndar- álitum töluðu þau Friðrik Sófus- son, Sighvatur Björgvinsson, Magnús H. Magnússon, Þor- valdur Garðar Kristjánsson, Jó- hanna Sigurðardóttir, Kjartan Jóhannsson, Vilmundur Gylfa- son, Birgir ísl. Gunnarsson, Matthias Bjarnason, Steinþór Gestsson og Halldór Blöndal. I gærmorgun hófst umræða um orkujöfnunargjaldið. Páll Pétursson sagði um frumvarpið um orkujöfnunargjaldiö að það feli I sér „leiö til aö jafna þann ógurlega mismun sem er á upp- neðan hitunarkostnaöi á oliusvæöun- um og t.d. i Reykjavik. Þaö er á ábyrgö manna eins og Halldórs Blöndal, Matthiasar Bjarnason- ar, Sighvats Björgvinssonar og Vilmundar Gylfasonar ef meiri- hluti Alþingis fær ekki tækifæri til aö afgreiða þetta mikla rétt- lætismál nú. SU leiö sem valin er i frum- varpinu er aö okkar mati sú skásta fyrir fólkiö almennt”, sagði Páll Pétursson. Eftir framkomu þessara manna má spyrja hvort þeir vilja frekar skatt á Reykvikinga eina I þessu skyni”. Frumvarpið um oliustyrk til fiskiskipa hafði ekki komist til umræðu, þegar langt var liðið á dag i gær, vegna málþófs stjórnarandstæðinga. „Fiskverð kemur ekki til framkvæmda fyrr en þetta frumvarp hefur veriö afgreitt”, sagði Páll Pétursson. „Og sjó- mannaverkfalliö á tsafiröi leys- ist ekki fyrr en máliö hcfur ver- iö afgreitt. Ef þaö tefst er þaö fyrir tilverknaö Matthiasar Bjarnasonar og félaga hans”. Molotoffkokteil varpað að dyr um sovéska sendiherrans AM — Skömmu fyrir kl. 17 i gær var kastaö bensinflösku með tundri i að dyrum bústað- ar sovéska sendiherrans viö Túngötu. Kom upp nokkur eld- uraf sprengingunni sem varð, en þarna mun hafa verið gerð tilraun til að likja eftir „Molo- toffkokteil,” sprengju. Skemmdir af þessu tiltæki munu ekki hafa orðiö umtals- verðarog tókst stúlku sem leið átti um Túngötu að slökkva eldinn aöstoðarlaust. Sendiráðsmenn kvöddu lög- reglu á staðinn, sem reyndi að-- hafa uppi á þeim sem að uppá- tækinu stóðu, en án árangurs, þegar siðast fréttist og hafði rannsóknarlögreglan máliö til meðferöar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.