Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. april 1980 17 11.20 Aö leika og lesa Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatfma. Efni m.a.: Kristin Bjarnadóttir (13 ára) les sögu „Hvar voru hrossin i hriöinni?” eftir móöur slna, Guöninu Kr. M agnúsdóttur. Una Margrét Jónsdóttir les úr dagbókinni og Finnur Lárusson úr klippusafninu. 12.00 Dagskráin. Tónleiknr Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 112.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin 15.00 t dægurlandi 15.40 tslenskt mál 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika, siöasti þáttur 16.50 Lög leikin á fiöiu 17.00 Tónlistarrabb, — XX. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um Mattheusarpasslu 17.50 Söngvar r léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Þaö held ég nú! Þáttur meö blönduðu efni I umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 A hljómþingi Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestri Passiusálma lýkur. Arni Krisstjánsson les 50. sálm. 22.40 Kvöldsagan: „(Jr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz Gils Guömundsson les (28). 23.00 „Páskar að morgni” Þorsteinn Hannesson kynn- ir valda þætti úr tónverkum. 23.45 Fréttir 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. april Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálma- lög. 8.00 Messa I Kópavogs- kirkju. Prestur: Séra Arni Pálsson. Organleikari: Guömundur Gilsson. 9.00 Páskaþættir úr óratórf- unni „Messias” eftir Georg F'riedrich HÖndel. Kathleen Livingstone, Rut L. Magnússon, Neil Mackie, Michael Rippon og Pólýfón- kórinn i Reykjavik syngja^ meö- káTmmersveit. Stjórn- andi: Ingólfur Guöbrands- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Bústaöakirkju. Prestur; Séra Jón Bjarman. Organleikari: Daniel Jónasson. Kór Breiö- holtssóknar syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tónleikar. 13.30 Leikrit: „Páskamorg- unn” eftir Þóri S. Guöbergs- son. Aöur útv. 1969. Leik- stjóri: Þorsteinn O. Stephensen. Persónur og leikendur: Elisabet, blind stúlka/ Valgeröur Dan, Salóme, móöir hennar/ Helga Bachmann, Stefanus gamli/ Valur Gislason, Pétur postuli/ Helgi Skúla- son, Anna og Jósé, ungl- ingar/ Helga Stephensen og Guömundur Magnússon. 14.00 Miödegistónleikar ••7rá Auglýsing frá Menntamálaráði íslands um styrkveitingu árið 1980 Samkvæmt fjárveitingu á fjárlög um verða á árinu verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menn ingarsjóði íslands Útgáfa tónverka Til útgáfu islenskra tónverka verður veitt- ur styrkur að upphæð kr. 1.000.000.-. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um tónverk þau sem áformað er að gefa út. Dvalarstyrkir listamanna Veittir verða 8 styrkir að upphæð kr. 500.000.- hver. Styrkir þessir eru ætlaðir listamönnum sem hyggjast dveljast er- lendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að listgrein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar upplýsing- ar um fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki hafa fengið sams konar styrk frá Mennta- málaráði siðastliðin 5 ár ganga öðru jöfnu fyrir við úthlutun. Styrkir til fræðimanna Styrkir þessir eru til stuðnings þeim sem stunda fræðistörf og náttúrufræðirann- sóknir. Umsóknum skulu fylgja upp- lýsingar um þau fræðiverkefpi sem unnið er að. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði Skálholtsstig 7 i Reykjavik fyrir 28. april næstkomandi. Nauðsynlegt er að nafnnúmer umsækj- anda fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Menningarsjóðs að Skálholtsstig 7 i Reykjavik. BÓKAtJTGÁFA MENNINGARSJÓÐS Mozarthátiöinni I Salzburg í febrúarbyrjun. 15.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund. Vilmundur Gylfason alþingismaöur ræöur dag- skránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands I Há- skólabiói 12. febr. s.l.: 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 „Sjá þar draumóra- manninn”. Umsvif Einars Benediktssonar skálds l Lundúnum 1910-11. Björn Th. Björnsson listfræöingur taiar viö Sigfús Blöndahl aöalræöismann. Samtaliö var hijóðritaö á aldaraf- mæli Einars 1964 og hefur ekki veriö birt fyrr. 19.50 Oluck og Weber. a. Balleti3vl*.a úr óperunni „Orfeusi og Evridisi” eftir Christoph WilHbald .Gluck. 20.30 „Tólfmenningarair”, kvæöi eftir Alexander Bloki þýöingu Magnúsar Asgeirs- sonar. Hjörtur Pálsson les. 20.50 Orgelleikur I Egilstaöa- kirkju. Haukur Guölaugs- son söngmálastjóri Þjóö- kirkju.nnar leikur. 21.30 Stefán Baldursson leik- listarfræöingur tók saman dagskrárþátt um irska leik- ritahöfundinn Sean O’Casey. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sannleiki og skáld- skapur undir einum hatti.a. „Ég elska lifiö”: Elin Guð- jónsdóttir les. upphafskafla ævisögu eistlenskrar skáld- konu, Heimi MSelo. Séra Sigurjón Guöjónsson is- lenskaöi kaflann, sem nefn- ist: Stúlkan sem ekki var óskabarn. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjallar um klassiska tónlist og kynnir tónverk aö eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Ertuaöbyggja viitubreyta þarftu aó bd&t3 dP LITAVER Grensásveg18 I Hreyfilshúsinu 00 A A A Sími ÖZ444 Viö eigum: gólfteppi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.